Íslendingur

Issue

Íslendingur - 01.04.1953, Page 6

Íslendingur - 01.04.1953, Page 6
6 f SLENDINGUR Miðvikudagur 1. apríl 1953 eftirlit eftir mánaðamót marz— apríl. Togara ágengnin virðist meiri hér síðan Breiðafjörður og Faxa- flói lokuðust11. Þá hefir Páll Páls son í Hnífsdal gefið mér glöggar lýsingar á þremur miðum við eða í Djúpinu, auk þess sem hann urn „Bolvíkingamið“ vísar til bls. 36 í hinni merku bók Jóhanns Bárðarsonar „Araskip“. Segir hann um iniðið inn með Straum- nesi: „A þetta svæði gekk fiskur mjög oft upp að landssteinum“. Urn þriðja miðið, sem hann nefn- ir „aðal vetrarmið Djúpmanna“ segir: „Var þar stundum svo ör fiskur, að fyrir kom að 60—70 fengust á 90 öngla“. En svo kem- ur sorgarsagan i þessuin fáu Fn- um um það, hvernig veiðin hafi spillzt, „því enskir togarar voru mjög ágengir á þessuin svæðum, einnig mjög íiðir innan landhelg- islínunnar og spilltu veiðarfærum báta mjög oft“. Nú berast hinar hörmulegustu fréttir frá þessu elzta veiðisvæði íslendinga. Aflinn minnkar. Flot- inn rýrnar. Fólkinu fækkar. Allt er þetta að kenna ágangi útlendra togara, sem bókstaflega raða sér á Halamiðin, sein eru fyrir Norð- vesturland eins dýrmæt eins og Selvogsbankinn fyrir Suðurland, og loka fyrir mynni ísafjarðar, svo að fiskurinn kemst ekki á „Kvíarmið“. Um miðin fyrir Vestfjörðum skrifa þeir mér Þórður Marías- son, formaður f. h. fiskifélags- deildarinnar í Súgandafirði eítir tilmælum bóksala Iiermanns Guð- mundssonar og Sigurðar f’r. Ein- arssonar á Þingeyri, og farast Þórði þannig orð: „Fiskimið olckar Súgfirðinga eru að mestu leyti á svæðinu frá Deild við ísa- fjarðardjúp og vestur að Slétta- nesi milli Dýrafjarðar og Arnar- fjarðar. Á vetrarvertíð róa bát- arnir, sem eru nú 18 til 29 smál. að stærð, með lóðir sínar 15—20 mílur undan landi. Á sumrin er nær eingöngu róið smábátum, 1 til 7 tonnum að stærð, og taka þeir afla sinn eingöngu innan nýju Iandhelgislínunnar. Undan- farin sumur hefir afli verið ákaf- lega lítill hjá þessum smábátum, en sumarið sem leið hefir skorið sig úr hvað þetta snertir. í júní og júlí var góð handfæraveiði, en þorskurinn var nokkuð smár. í ágúst, september og október reru bátar með l.nu og öfluðu dável. Var það mest ýsa, og reyndist afl- inn beztur 2—4 mílur undan Deild. Lúðu hefir ekkert orðið vart hér, að heitið geti, í mörg ár, en út af Deild og Skálavík voru áður góð lúðumið. Fer sumarafli okkar oft eftir þvf, hve Iandhelgin er vel varin“. Skýrsla Sigurðar er hvort tveggja í senn, mjög fróðleg og skemmti- leg, því hún hermir hvernig til forna var á miðin litið og hvaða dóm þau hlutu. Eftir almennan inngang um staðselningu fiskimiða segir hann: „Ég ætla því að gera til- raun til að segja eitthvað um svæðin (miðin), sem sótt er á héðan á vorin og sumrin og eink- um þau, sem eru innan hinnar nýju friðimarlínu, en það eru eingöngu smábátamiðin. Að hausti og vetri til sækja hinir stærri bátar langtum lengra út á haf.ð, svo að þessi nýja lina kemur þeim ekkert að gagni neinu, sízt á þeinr líma og yfir- leitt aldrei, nema einhver stór- kostleg breyting á fiskimagninu á grunnmiðunum eigi eftir að verða. Á svæðinu frá Bjargtöngum eða Látraröst að Ísaíjarðardjúpi (Djúpál) iná segja að alls staðar séu fiskimið eða að allt svæðið sé eitt fiskimið alla leið inn í ijarðarbotna. Svona var þetta í gamla daga, og fyrir aðeins nokkrum árum. Á Vlkunum „„gnægtar afli“. Botn ágætur. „Tapaðist aldrei öngull“. Patreks- ijarðarflóinn. „Hlaðafli vor og iaust“. Botninn sandbotn, „fest- st ekki öngull“. Patreksfjörður, „fjörðurinn fullur af fiski alla leið inn í botn, sem er sandur og leir. Kóparifið, „Á vísan stað að róa“. „Nægtar fiskur en fremur smár“. „Eggrenni-sléttur sand- botn, Guð veit hvað langt niður á haf“. Arnarfjörður: „gullnáraa“. Húsbóndinn: „Vel að fiska, Ijúfa, riðið yfir báta 6kuti“. Húsmóðir- in! „Ohó! Gátuð þið þá ekki telc- ið meira“? Landgrunnið allt virðist vera mjög lárétt og slétt. Þó er lágur hryggur fram af Kópanesi langt í haf út, og er dá- lítið dýpra austan til við hann, en grynnir aftur fram af Slélta- nesi (Nesinu) austan Arnarfjarð- ar. Frain af Nesdal í Barðanum eru ágæt fiskimið og hefir svo verið í ómuna tíð. Þar er sand- botn á mjóu svæði alla leið frá landssteinum og í haf út. Fleiri sandblettir eru þarna í botni svo og leirbotns blettir. Á þessum sand- og leirblettum heldur fisk- urinn sig, aðallega þorskur, smá- lúða og koli. Hann lifir þar á alls staðar á þessum blettum, sér- sandsíli og leggst þar, fái hann að vera í friði fyrir togurum og dragnótabátum. Lúðumið eru staklega á leirblettunum. Stein- bíismiðin eru bezt, þar sem smá- gert hraun er í botni. Þar er mik- ið um hrúðurkarl og skeljar, sem hann lifir á. Lóðafrek eru þau mið“. Breiðafjörður. Hann er mestur íslenzkra fjarða og lengstur þeirra, þegar með honum eru taldir firðirnir litlu, Hvainmsfjörður og Gils- fjörður, sem inn úr honum sker- ast. Stendur nokkuð likt á með Breiðafjörð eins og með Sver- holtflóann í Norður Noregi, en fram í nefndan flóa skagar tangi og myndast sitt hvoru megin við hann tveir firðir, Laksefjord og Porsangerfjord. Nú vildu hinir feimulausu Bretar halda því fram undir rekstri fiskiveiðamálsins fvrir milliríkjadómstólnum í Haag, að ekki mætti telja Sver- holtflóann ganga Iengra inn í Iandið en að oddanum á Sver- holtsnesinu, en svo heitir nesið milli fjarðanna framan greindu, og væri hann því í eðli sínu hvorki fjörður né flói. Þessari staðhæfingu hratt dóm- stóllinn og kornst að þeirri niður- stöðu að Sverholthavet hefði ein- kenni fjarðar. Þarf því ekki að óttast, ef til málshöfðunar kemur, að Bretar neiti því, að Breiðafjörður hafi einkenni fjarðar, enda er fjarðar- lögun hans miklu gleggri og meiri en Sverholtflóans. Eins og Breiðafjörður gengur næst Faxaflóa um stærð, eins er hann sá fjörðurinn, sem Bretar, næst Faxaflóa, sjá mest eítir að geta ekki áfram urið upp og sent inn í togara sína, einkurn gömlu ryðguðu járnkláfana frá Hull og Grimsby, sem naumast geta togað nema innfjarðar, að því er sagt er og útlit þeirra og frágangur ber með sér. Um miðin á Breiðaflrði hafa frætt mig Friðrik Salómonsson úr Flatey, Þórólfur Ágústsson úr Stykkishóhni og Kristján Jónsson frá Sandi, og segisl þeim þannig frá, en þetta tek ég úr bréfi Frið- riks: „Úr Kolluál skerst Bjarn- eyjaráll inn að Bjarneyjum. Þar fyrir norðan er grunnsævi inn með Skor, og eru þarna eða voru góð mið af þorski og lúðu á hin- um ýmsu slöðum, einnig við Bjarneyjar og Oddbjarnarsker. Þar var áður fyrr verstöð vor og haust, en lögð niður fyrir löngu. Á þessum slóðum, ]>. e. frá Odd- bjarnarskerjum og vestur undir Skor, toguðu útlend veiðiskip undanfarin ár, þar til enginn fisk- ur var þar fáanlegur. Kenna má ágengni erlendra togara um þá breytingu, að fyrst hvarf fiskur- inn af svo kölluðum heimamið- um og svo af hinum fjarlægari miðum, bæði innan og utan við landhelgisl.'nuna, þar til ördeyða yar orðin. Nú er allur fjörðurinn friðað- ur fyrir togveiðum, enda sést nú ekki, eins og undanfarjn ár, út af Oddbjarnarskeri reykur togar- anna á daginn og Ijós þeirra á kvöldin héðan úr Flatey. Um útlit og horfur viðkomandi friðunarlínunni frá í vor spáir góðu eflir ekki lengri tíma“. Ur bréfi Þórólfs er þetta: „Bezlu lúðumiðin eru við Bjarn- eyjarál, frá Brekkudjúpi út á Fell. Aðallega er sótt á „Brögð“ í Bjarneyjarál, sem einnig er ágætt fiskimið. Sömuleiðis er austasti hluti Grundarfjarðaráls sóttur, og eru þar góð lúðu- og þorskamið. cn Grundarfjarðaráll heitir dýpið austan Skútugrunns að Sigmundarbrún norður af Sel- skeri. Svo er Höskuldseyj aráll, sem er mjó renna skammt frá Höskuldsey. Þessi áll er og hefir verið aðalfiskimiðið frá Hösk- uldsey og héðan frá Stykkishólmi bæði vegna aflasældar og svo er skannnt að sækja. Svo er fjöldi miða kringum Höskuldsey. Þessi mið voru ÖII innan göinlu land- helgislínunnar nema Bjarneyjar- mið, þau voru flest utan hennar nema Brekadjúp og Stagleyjaráll. Þá eru það djúpmiðln og þá fyrst að geta Kolluáls, sem ligg- ur inn eftir Breiðafirði sunnan- verðum við miðja bugt. Hann er Árni Eylands: götnr Ákvæðunum um framlag ríkissjóðs ei breytt í hinum nýjustu jarðræktarlögum frú 1950, er framlagið nú ^/2 kostnaður við skurðgröft, en V3 kostnaður við flóðgarða, flóðgáttir og þess háttar, þegar um áveitur er að ræða. Með þessari lagasetningu 1943 er opnuð leið til mikilla nota stórvirkra véla við framræslu, svo sem greinilega hef- ur komið fram. Jafnframt er málinu komið í þann farveg, að það er hægt að leigja gröfurnar og starfrækja þær á við- skiptalega heilbrigðan hátt, e 1 einmitt það réði úrslitum um framkvæmd alla. Árni Eylands hafði, sem formaður Verkfæranefndar, framkvæmdastjórn Vélasjóðs með höndum til ársloka 1945. Þá tók Guðmundur Jónsson, skólastjóri við formennskunni, og á árinu 1946 er ráðinn framkvæmdarstjóri Sigurður Kristjánsson, vélfræðingur. Er nýjustu jarðræktarlögi 1 gengu í gildi 1950 breytist forsjá Vélasjóðs, svo sem fyr: er sagt, þannig að Vélanefrul fer með stjórn hans og verkf eranáðunautur Búnaðarfélags- ins skal vera framkvæmdasljóri sjóðsins og Vélanefndar. Bjarni Ásgeirsson varð form iður hinnar nýju Vélanefndar fiá 11. des. 1950 til 3. sept. 1951, en eftir hann Magnús bóndi Sveinsson í Leirvogstungu. Framkvæmdarstjóri er Einar Eyfells verkfæraráðunautur Búnaðarfélags íslands frá ársbyrjun 1951. Hinar 2 fyrstu gröfur reyndusl svo vel, að óðara var hugs- að til að fjölga þeim. Árið 1943 eru keyptar 3 amerískar gröfur af gerðinni Harmschfeger P&H 150. Árið 1944 eru keyptar 4 gröfur og ein 1945. Þannig er haldið áfram, svo að nú á Vélasjóður og heldur úti 30 skurðgröfum. Auk þess hafa nokkur ræktunarsambönd eignast gröfur, landnám rík- isins á vegum Nýbýlastjórnar, bæjarfélög 0. fl. aðilar, en að sjálfsögðu eru það gröfur hinna þriggja fyrsttöldu, sem mest vinna að jarðræktarframkvæmdum. Til kaupa á skurðgröfum hefur verið veitt fé sem hér segir: 1942 ................... kr. 120.000,00* 1943 ................... 255.000.00 1944 ................... — 500.000.00 1945 ................... — 500.000.00 1946 ................... — 500.000.00 1947 ................t. . — 850.000.00 1948 ................... — 200.000.00 1949 ................... — 100.000.00 1950 ................... — 100.000.00 1951 ................... — 200.000.00 1952 ................... — 400.000.00 1953 til varahlutakaupa . . — 400.000.00 Alls 1942-’53 kr. 4.125.000.00 * Þar með laLinn beltatraktor með jarðýtu. til aff byrja með skainmt frá Önd- verffarnesi, en greinist síðar i tvær kvíslar, er kemur inn fyrir Ólafsvík, þar sem Skútugrunn skiptir honum í tvennt, en svo sameinast hann aftur í eitt dýpi er kemur N. A. af Grundarfirði, og er hann keníur norður af Sel- skeri heitir hann Bjarneyjaráll, sem endar í Brekadjúpi. Þetta dýpi er aðalæð fyrir fiskigöngur inn Breiðafjörð, og sé þeiin lok- að af togurum, hefir það mikil áhrif á fiskveiðarnar á inn-bugt- ina, og því þarf sterka vörn við Jökulinn, er líður frant í febrúar —-marz, svo að göngur kornist óhindraðar inn unt bugtina. Það hefir greinilega komið í ljós nú síðari árin, því svo má heita, að hér hafi verið þuiT sjór síðan um 1948, eða frá því hinna erlendu togara tók að gæta hér aftur eftir styrjaldarlokin, en það voru mik- II viðbrigði frá því sem áður var“. Þá rekur Kristján lestina hreið- firzku og segir: „Flest fiskiinið, sem smábátar sækja héðan eru innan þriggja mílna Iandhelgi, því mest cru þeir notaðir hér vegna vondra hafnarskilyrða. Það er svæðið frá Dritvík og inn á inóts við Ólafsvík, syðri brún Kolluáls. Þeir fáu stóru bát- ar, sem hér hafa róið, sækja oft- asl lengra út af Beruvík og Önd- verðarnesi og á norðurbrún Kolluáls, sem nú er innan hinnar nýju landhelgi. Mesta athygli mun vekja hjá okkur. hvaða breytingum hin miklu fiskimið niunu taka, sein eru 3—4 sjómílur véstur af Önd- verðarnesi og hafa verið þurr- ausin aí togurum hin síðari ór. Svo er dragnótasvæðið austan við Öndverðarnes. Við hér vænt- um góðs af friðun þess í framtíð- inni og sama er að segja um hin stóru dragnótasvæði á Ólafsvík. Að endingu þetla: Allir hér vænta mikils góðs af friðun Breiða- fjarðar“. Meira.

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.