Íslendingur


Íslendingur - 28.07.1954, Page 2

Íslendingur - 28.07.1954, Page 2
1 í S L E NDINCUR Miðvikudagur 28. júlí 1954 Fréttir frd Dolvíh S. 1. föstudag komu tvö skip með síld til söltunar til Dalvíkur, Þorsteinn EA 15 og Baldur EA 770. Þessi síld veiddist á austur- svæðinu út af Melrakkasléttu. — Slld Þorsteins var söltuð hjá Múla h.f. 170 tn., 485 tn. (upps.) voru saltaðar upp úr Baldri hjá Söltunarfélagi Dalvíkur. Veður hefir verið mjög óhagstætt síð- ustu dagana á miðunum, og hafa fles’ir heimabátar legið hér í höfn auk nokkurra annarra skipa. Hér í Dalvík sem annars staðar á landinu hefir veður verið mjög óhagstætt til heyþurrka. Hefir margur bóndinn í Svarfaðardal átt við mikla erfiðleika að stríða sökum sífelldra rigninga. Aftur á móti standa þeir baéndur betur að vígi, sem fengið hafa súgþurrk un á bú sín, en þeir munu vera tiltölulega fáir. Er það mál manna, að „sól- mánuður“ þessa árs hafi illa brugðizt. —ks. Tvö jnfntefli við Frflm Um helgina kom hingað til Ak- ureyrar meistaraflokkur í knatt- spyrnu úr félaginu Fram í Rvik og keppti tvo leiki við sameigin- Iegt liff Akureyrarfélaganna, er báðum lauk með jafntefli. Fyrri leikurinn fór fram á laugardaginn og endaði með einu marki gegn einu, en hinn síðari á sunnudag- inn. Þá urðu úrslitin 2 : 2. Tilraunir með höððsteypo i Samband íslenzkra samvinnufé- laga hefir í hyggju að gera íil- raunir með nýjungar í húsbygg- ingum með það fyrir augum að stuðla þannig að betri og ódýrari húsakosti í landinu. Hefir verk- efni þetta verið falið félaginu Reginn, og verður á þess vegum komið upp verksmiðju til fram- leiðslu á höggsteypu hér á landi. Frá þessum fyrirætlunum var skýrt á aðalfundi SÍS. Vilhjálm- ur Þór, forstjóri, skýrði þar frá máli þessu og gat þess, að þjóð- inni væri brýn nauðsyn endur- bóta á þessu sviði, enda væru mikil verkefni þar óunnin. Hann skýrði frá því, að samvinnumenn hefðu komizt í samband við hol- lenzku verksmiðjuna Schockbeton og tekið að sér uppsetningu á höggsteypuhúsum fyrir varnar- liðið. Nú hefir hið hollenzka fyr- irtæki samþykkt að veita tækni- lega aðstoð við að koma upp höggsteypuverksmiðju hér á landi, og eru 2 íslendingar í Hol- landi að kynna sér framleiðsluna. Vilhjálmur Þór skýrði svo frá, að Reginn hefði gerzt aðili að samlökum verktaka fyrir varnar- liðið með það fyrir augum að afla reynslu og aðstöðu til frek- ari átaka í byggingamálum. Hann sagði að lokum um mál þetta, að samvinnufélögin hefðu ekki þurft að binda neitt fé vegna þessara aðgerða. NÝICOMIÐ Flöskuhettur N YTT! Bómullarpeysur, kr. 38.00 D Ullar-golftreyjur kr. 138.00 D Blússur kr. 60.00 D Hólsmen kr. 45.00 D Hólsfestar D Armbönd D Eyrnalokkar D Brjóstnælur D Hringir — barna, dömu, herra. Verzlunin Drífa Veggfóður nýkomið. Stærsta og fjölbreyttasta úrval í bænum. Ennfremur VEGGFÓÐURSLÍM Linoleum venjulegt — fleiri þykktir Kork linoleum þykkt. Plast linoleum kemur á næstunni. Mobiloil Bifreidaeigendur! Notið aðeins þá beztu smurningsolíu. Notið smurningsolíur frá Socony-Vacuum Oil Co. Inc. Mobiloil Arctik Mobiloil A. Mobiloil A.F. Mobiloil B.B. Mobiloil B. Aðalumboð á íslandi: H. Benediktsson & Co. h.f., Reykjavík. Umboð á Akureyri og við Eyjafjörð: Verzlun Eyjafjörður h.f. Akureyri. úr gúmmí, sérstaklega hent- ugar á saftflöskur. Ef þessar flöskuhettur eru notaðar, þarf hvorki kork- tappa eða flöskulakk. Þær eru algjörlega loftþéttar og má einnig nota sem tappa í hitageyma. Flöskuhetturnar kosta kr. 0.75 stk. Verzlunin VÍSIR Byggingavöruverzlun Akureyrar h.f. Krossviður Birki Gabon Okola Knattspyrna hér í framför Enginn vafi leikur á því, að knattspyrnan á Akureyri hefir % tekið verulegum framförum að undanförnu. Kom það berlega í ljós, er meistaraflokkur KR keppti hér i sumar og beið ósigur. Síðan hafa Akureyringar tekið þátt í I. flokks móti í Reykjavík, en þar var þátttaka svo mikil, að keppa varð í 2 riðlum. Báru Ak- ureyringar mjög af í sínum riðli og kepptu til úrslita við KR, sem efst varð í hinum riðlinum. Var almennt búizt við, að Akureyring- ar ynnu leikinn eftir spám knatt- spyrnudómara dagblaðanna, og var óvenjulegur áhorfendaskari á vellinum, er leikurinn fór fram. Leikar fóru þó svo, að KR vann leikinn með 3 : 1, enda hafði fé- Iagið styrkt lið sitt með 4 meist- urum. Reykjavíkurblöðin skrdfuðu mjög lofsamlega um leik Akureyr inga á mótinu. T. d. segir Morg- unblaðið: „í fyrsta flokki eru það Akureyringar, sem mesta athygli hafa vakið og það fyrir frábæran leik. Segja knattspymufróðir menn, að þeir myndu geta sigrað hvaða meis’araflokkslið Reykja- víkurfélaganna sem væri.“ Og Þjóðviljinn segir: „Akureyrarlið- ið hafði að því er virtist lítið j fyrir að ná sigri í sínum riðli og. náði í þeim leikjum mjög góðum 1 Strandgötu 17. Sími 1451. NÝKOMIÐ Kvenskór, rifs með svampsóla, ýmsir litir. Sfrigaskór, lágir og uppreimaðir, allar stærðir. Gúmmístígvél karlmanna á aðeins kr. 64.00 parið. 4, 5 og 6 mm. Byggingavöruverzlun Akureyrar h.f. STEINULL fyrirliggjandi í Byggingavöruverzlun Tómasar Björnssonar h.f. Akureyri Sími 1489 Hvannbergsbræður Skóverzlun. leik, svo góðum, að fáum, sem þá sáu, datt í hug, að KR gæti staðizt þeim snúning.“ í A-riðlinum vann Akureyri Val, íslandsmeistarana í I. fl., með 6 mörkum gegn 1, Vest- mannaeyjar með 5:3, en Hafn- firðingar gáfu leikinn fyrirfram. SAUMUR 1”—7” aðeins kr. 6.00 kílóið fæst í ByggingavÖruverzlun Tómasar Björnssonar h.f. Akureyri - Sími 1489 Nylon sokkar ágætar tegundir. Verð frá kr. 25.00. Verzlun ESJA Strandgötu 25 . Byggðaveg 114. KNORR SÚPUR 1 Vi/i Scíutumimtfy f'AfNtkÍTRÆrrWO SIMI U70 Kaupum flöskur pela- og hálfs annars pela. Öl og gosdrykkir h.f. Sími 1337. í sumarleyfinu svalar bezt: Appelsín. Öl og gosdrykkir h.f. Sími 1337. Vörubíll í bezta standi, lítið keyrður til sölu. — Hentugur fyrir sveitaheimili. Byggingavöruverzlun Akureyrar h.f. GÚMMÍHANZKAR margar tegundir. Niðursuðuglös V2, 3Á °g 1 l»tra nýkomin. Vöruhúsið b.f. Alto-saxofónn til sölu. Hagstætt verð, ef samið er strax. Allar upp- lýsingar gefur STEINAR MARINÓSSON Hafnarstræti 37 (miðhæð). Kristilegt mót verður haldið við Ástjörn í Kelduhverfi, ef Guð lofar. 31. þ. m. til 2. ágúst. Upplýsingar um ferðir, ferðakostnað o. fl. í síma 1050 og 1842. Sjónarhœðarsöfn- uður. Karlmannsreiðh j ól nýuppsett, til sölu í Fjólugötu 8. Ennfremur klæðaskápur á sama stað.

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.