Íslendingur

Issue

Íslendingur - 23.06.1956, Page 5

Íslendingur - 23.06.1956, Page 5
Laugardagur 23. júní 1956 ÍSLENDÍNCÍJft 5 Jónas O. Rafuar: Höfuðatriðið að tryggja lands- mönnum sem oruggasta og bezta aíkomu Malefnasamiiingfiir stjórnarflokkanna mark-, aðist af stórhugr ogr bjartsýni a framtíðlna Þegar núverandi ríkisstjórn varjhuguð 100 milljón króna lántaka mynduð, gerðu flokkarnir. sem til stækkunar á Sogsvirkjuninni, að henni stóðu, með sér málefna- J og hafnar eru framkvæmdir við samning. Sair.ningur þessi mótað- byggingu stórra raforkuvera ist í senn af stórhug og framfara- vilja — bjartsvni á framtíðina — en höfuðmál stj órnarsamningsins var að tryggja landsmönnum sem öruggasta og bezta afkomu. Á því hafa orðið þær efndir, að atvinna hefir víðast hvar á landinu aldrei verið betri og jafnari en einmitt síðustu tvö til þrjú árin. Tekjuafgangi varið til nytjamála. Á undanfÖrnum árum hafa fjárlög verið afgreidd greiðslu- hallalaus. Verulegur greiðsluaf- gangur hefir orðið, og vegna þess m. a. tekist að efla Ræktunarsjóð og Fiskveiðasjóð um milljóna- tugi, sem ella hefðu orðið gpr- samlega ófærir um að gegna hlut- verkum sínum. Þá hefir nokkur hluti umframteknanna gengið til greiðslu á skuldum ríkissjóðs við sveitarfélögin vegna skólabygg- inga og haínarframkvæmda. Og þá er það ekki minnst um vert að vegna góðrar afkomu ríkissjóðs hefir verið hægt að láta milljóna- tugi til húsbyggingalána. Af tekju afgangi s. 1. árs fær Húslánasjóð- ur 13 milljónir. Allt frá 1950, eða frá því að stefnubreytingin verður í efna- hagsmálunum, hefir hagur ríkis- sjóðs staðið með blóma — en það er að þakka miklum innflutn- ingi og óvenju miklu athafnalífi í landinu. Stórframkvæmdir í raforkumálum. Samkvæmt stjórnarsamningn- um var gert ráð fyrir því, að á næstu 10 árum fengju öll kaup- tún. rafmagn frá. samveitum. Enn? fremur, að lagðar verði héraðs- veitur til um það bil 2600 sveita- býla til viðbótar þeim, sem þegar höfðu fengið rafmagn. Munu þá Austurlandi og Vesturlandi. Forusta Sjálfstæðis- flokksins í húsnæðis- málum. Það hefir ætið verið eitt af helztu stefnumálum Sjálfstæðis- flokksins, að sem flestir lands- menn gætu eignast eigið þak yfir höfuðið. Einnig að gerðar yrðu öflugar ráðslafanir af riki og sveitarfélögum til þess að útrýma heilsuspillandi húsnœði. Margir þjóðfélagsþegnar eru þannig sett- ir, að þeir geta ekki af eigin rammleik komið upp húsnæði fyrir sig og sína. Á það sérstak- lega við ura barnafjölskyldur. Þetta fólk hefir því oft orðið að sæta því að búa i lélegu húsnæði — og það er einmitt þessum ein- staklingum, fólkinu sem erfiðast á, sem þjóðfélaginu ber skylda til að hjálpa. Siðan veðdeild Landsbankans dró saman seelin, hefir það verið mjög miklum vandkvæðum bund- ið að fá hagstæð samuingsbundin lán til húsbygginga. Allt fram á síðustu ár hafði ríkisvaldið lítið gert til þess að leysa lánavandræði húsbyggjenda — og má segja að fyrsta skrefið til einhverra úrbóta hafi verið vona, að sem allra fyrst takist að útvega lðnaðarbankanum þetta lán. Á tímabilinu frá 30. júní 1953 til 31. desember 1955 hafa útlán bankanna til iðnaðarins hœkkað um 87% og er það meiri hœkkuu en á nokkru öðru tímabih, þólt fullt tiiiit sé tekið tii verðiagsins í landinu. Eru þá ekki taiin með lán tii Aburðarverksmiðj unnar og Sementsverksmiðj unnar. En þrátt lán samtals fyrir rúmlega 50 fyrir þessa aukningu þarf iðnað- milljónir króna, og auk þess um1 urinn á stórauknu stofnfé að láta nœrri, að síðan veðlánadeild- in tók til starfa, hafi verið veitt 3 milljónir króna til útrýmingar á heilsuspillandi húsnœði, en œtl- ast er til, að sveitarfélögin sjálf leggi fram nokkuð á móti. Þessar lánveitingar hafa í fjölda mörg- halda. V egna stofnkostnaðar verður iðnaðurinn að fá sams konar fyrirgreiðsLu og Landbún- aðurinn nuna jœr með lánum úr Rœktunarsjóði og sjávarútvegur■ um tilfellum bókstaflega ráðið inn í Fiskveiðasjóði. Á þessu vandamáii verður að íinnasi lausn, heizt ineð því að efia lðn- aðarbankann og lðnlánasjóð. Þá því, að menn hafa getað lokið við hús sín. í þessu sambandi má minna á það, að Sjálfstæðismenn höfðu á er °S ejáifsagt að Framkvæmda- sínum tíma forgöngu um það á bankran láli íðnaðinn fá sinn rií- Alþingi, að tekjur vegna vhmu ieSa hlut, sem hunum ótvírætt ber við að koma upp eigin húsnæðijaí Því íe» bankinn hverj i væru undanþegnar sköttum. Hef-, sinxu hefir tii ráðstöfunar. Þá ir það eitt út af fyrir sig hvatt hlýtur það einnig að vera krafa marga til þess að hefjast handa okkar Akureyriuga, að lðnaðar- íbúðarbyggingar. Forganga bankinn opni hér útibú, strax og um Sj álfstæðisflokksins í húsnæðis- málunum er nú viðurkennd af öllum, hvar i flokki sem eru, enda augljós staðreynd. Fjárþörf iðnaðarins. í málefnasamningi stjómar- flokkanna var gert ráð fyrir því, að kröfu Sjálfstæðismanna, að lánamálum iðnaðarins yrði kom- ið í betra horf. í andstöðu við Framsóknarflokkinn hafði Iðnað- arbankinn verið stofnaður, en það kom í Ijós, sem raunar var vitað, að hann þyrfti á stóru samningsbundnu láni að halda, til þess að geta gegnt hlutverki hann hefir fengið aukið fé með lánlöku. Ráðstafanir til atvinnuaukningar. Árið 1953 var samþykkt á Al- þingi að tilhlutan Sjálfstæðis- manna tillaga uin að fela ríkis- stjóminni að láta gera heildará- ætlun um ráðstafanir til atvinnu- aukningar cg atvinnujöfnunar. Var ætlunin að hjálpa þeim sveit- arfélögum, srm að undanförn i hafa orðið að búa við árstíða- bundið atvinnulcysi. Nefnd, sem ætlað var að gera tillögur í mál- inu lagði á síðasta þingi fram stofnun Lánadeildar smáíbúðar- 'sínu, og þá kom tæpast annað til frumvarp, eftir injög gaumgæfi húsa, sem lánaði 25 til 30 þúsund1 greina en erlend lántaka. Ég flutti unum frá hinum ýmsu stöðum i landinu til Faxaflóasvæðisins. Þeim ráðstöfunum verður að halda áfram og koma atvinnulífi hinna dreifðu byggða á sem ör- uggastan grundvöll. Eins og ég hefi getið um, hefir ríkisstjórnin útvegað stofnsjóð- um landbúnaðarins og sjávarút- vegsins milljónatugi. Þær ráðstaf- anir hafa tryggt, að hægt hefir verið að halda áfram — og auka — ræktunina og uppbygginguna í sveitum landsins. Fjöldi nýrra báta hefir verið keyptur til lands- ins, og bátasmíðar innanlands farið vaxandi. Segja má, að allar þessar ráð- stafanir hafi að meira eða minna leyti miðað að framleiðsluaukn- ingu og þar með bættri aikomu landsmanna. Til þessara mikla framkvæmda hefir þurft mjög mikið fjármagn, sem að verulcgu leyti hefir aflazt innanlands. Engin erlend lán á s. I. ári. Það er alln glisverl, og eotl að menn hafi það'í huga, að á sl. ári voru engin erlend lán Lekin. Hof- ir það meðal annars valdið þeiui gjaldeyrisörðugleikum, sein við höfum nú orðið að búa við í bili. En flestum mun vera það Ijóst, að erfitt, og sennilega ógerlegt. verð- ur að halda framkvæmdunum á- fram með sama hraða og verið hefir, nema hagstæð lán fáist er- lendis. Af þessu stutta yfirliti mínu um framkvæmd stjórnarsamningsins má sjá, að núverandi ríkisstjórn hefir verið ein sú athafnasamasta, sem hér hefir nokkru sinni vcrið við völd. út á hverja ibúð. Seint á Alþingi 1955 voru svo fyrir atbeina ríkis- stjórnarinnar samþykkt lög um nýtt veðlánakerfi, þar sem gert var ráð fyrir að lánaðar yrðu allt að 100 þúsund krónur út á hverja íbúð í lögunum voru á- kvæði um fjáröflun í þessu íkyni — og strax eftir að þau voru sam- þykkt, tók ríkisstjórnin upp samn- inga við lánsstofnanir um að veita fé í Húslánasjóðinn. Þar sem umsóknir um lán úr sjóðn- um urðu strax fleiri en svo, að því, ásamt Ingólfi Jónssvni og Gunnari Thoroddsen, frumvarp á Alþingi um að ríkisstjórnin tæki 15 milljón króna lán handa Iðn- aðárbankanum. Var frumvarpið samþykkL Eftir viðrœður við rík- isstjórnina um þetta mál var það Ijóst, að láníökur á vegum stjórn- arinnar vegna Áburðarverksmiðj- unnar, sementsverksmiðjunnar og raforkuframkvœmdanna yrðii að sitja fyrir — enda höfðu allar lega athugun, sem tvímæialaust fól í sér margvislegar umbætur. Var þar meðal annars gert ráð fyrir því, að koma fastri skipan á úthlutun atvinnubótafjár, sem til þessa hefir verið ólögbundin. En það undarlega skeði, að frum- varpið dagaði uppi vegna and- stöðu Framsóknarflokksins og kommúnista, sem 6ameinuðust um breytingartillögur til þess að koma frumvarpinu fyrir kattar- nef. í þessu athæfi, sem eins og Framfarir á sviði heilbrigðismálanna o. fl. En það er ckki eingöngu á svioi atvinnumálanna sem framfarirnar hafa orðið.Aldrei áður hefir ann- að eins átak verið gert í heilbrigð- ismálunum og nú síðustu árin. Reist hafa verið ný og fullkomhi sjúkrahús og þau eldri endurbætt og búin nýtízku tækjum. Á sviði menntamálanna heíir verið sett merk löggjöf um fjármál skól- anna, tryggingarlöggjöfin verið endurskoðuð og bætt, og sam- í lok áætlunarinnar alls um 3500. hægt yrði að verða við þeim öll-. ið að sér að útvega til þeirra ^'nna dreifðu byggða, þessar framkvœmdir áður verið m'órgu öðru, kom fram áhugi l>ykkt heildailoggjQÍ um atvinnu- ákveðnar og því ríkisstjórnin tek- Framsóknarflokksins fyrir hag leysistryggingar, og margt fleira ............. væri ástæða til að minnast fengið rafmagn frájum, ákvað sjóðstjórnin að lána nauðsynlegt fjármagn. Lántakaj Bæði fyrrverandi og núverandí býli hafa samveitum. hefir ötullega verið unnið undan- farandi tvö ár, og lagt til þeirra Að þessari áætlun fyrst í stað ekki hærri upphæð en fyrir Iðnaðarbankann hefir því ríkisstjórn hafa útvegað veruleg- 70 þúsund krónur út á íbúð, en dregizt, en eflir upplýsingum sem ar fjárupphæðir til atvinnuaukn- ingar — og hefir sú aðstoð tví- mælalaust átt raunhæfasta þáttinn var gert ráð fyrir. Nú er fyrir-|og fjárhagurinn leyfir. Það mun! aðarins fyrir íslenzkt atvinnulif, 1 í því, að draea úr fólksflutning- að því verður að sjálfsögðu nú liggja fyrir, er að henni unn- meira fé en jafnvel upphaflega stefnt að hækka upphæðina strax ið. Allir, sem skilja þýðingu iðn- Auglýsið í íslendingi

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.