Íslendingur


Íslendingur - 29.03.1957, Side 5

Íslendingur - 29.03.1957, Side 5
Föstudagur 29. marz 1957 I SLENDINGUR 5 — Saga eítir Lewis Nordyke — Faðir minn 99 (iMon hons brýndi hnífinn sinn á skósólan- um. — „Það væri réttast að skera sig á háls og losna þannig frá þessu öllu sa.nan,“ tautaði hann örvilnaður. — „Komdu heim segja. pabbi Þegar ég var barn, spilaði fað-1 gat spilað hvaða lag, sem var, ir minn á fiðluna sína svo að þegar hann hafði heyrt það segja á hverjum degi nema á nokkrum sinnum. Stundum bjó sunnudögum. Þegar hann var lít- hann og til lög sjálfur. Sum af ill drengur og fékk fyrstu fiðluna lögum hans voru dapurleg, en sína, sagði móðir hans við hann, önnur fjörleg, allt eftir því, hvern- að það væri syndsamlegt að spila ig skapið var í það og það 6Ínn. á sunnudögum. „Það geturðu lát- Ef eitthvað amaði að honum, gat ið bíða, þangað til þú ert orðinn hann látið lag hljóma eins og áttræður," sagði hún. „Eftir það kveinstafi glataðrar sálar. Þegar1 Klukkustundu siðar voru máttu spila, hvenær sem þig lang- hann var í góðu skapi, gat hann [ háðir í mesta ákafa að ar til.“ fengið sama lag til að hljóma Amma mín var löngu gengin eins og glaðlegan fuglasöng. til hinztu hvíldar, þegar ég kom X eitt sinn á sunnudegi í heimsókn Faðir minn hafið verið land- til foreldra minna í Texas. Þegar ne.ni. Það var á hinum gömlu, ég kom að húsinu, nam ég staðar erfiðu tímum, meira að segja áð- var llann aS ÞV1 kominn að gef- undrandi. Ég trúði ekki minum ur en hjólplógurinn kom til sög- ast UPP a nÝ- Allt virtist unnið eigin eyrum. Út um gluggana unnar á þeim slóðun. Hann Úrir gíg- Um kvöldið hringdi streymdu fiðlutónar. — Það var brenndi skógarsvæði til að brjóta pahhi að spila. Á sunnudegi! Og sér land og gekk á eftir frum- stæða plógnum sínum frá sólar- upprás til sólarlags til að afla fæðis og klæðis handa sér, konu sinni og börnunum þeirra sjö. Ég ist í næsta þorp, og nú fékk hann veikur, og hún tók fiðluna sína það, sem hann hafði þráð alla með sér eins og venjulega. sína ævi — nógan tíma til að X spila á fiðlu. Hann fékk frelsi sitt Faðir minn lá í rúminu, og á ný og gat nú tekið þátt í hinni höfuðið var vafið i umbúðir. En árlegu stefnu, þar sem allir hann gat séð okkur, og hann gömlu landnemarnir í héraðinu þekkti okkur, þó að hann minnt- komu saman til að rifja upp forn- ist þess með engu móti lengur, að ar minningar. Sumarmorgun hann hefði átt bújörð og unnið einn, er hann var að leggja af þar í 50 ár. Hann krafðist Jress stað á þetta mót, bjó hann um I að fá að fara í fötin, og við hjálp fiðluna sína í ferðatöskunni. uðum honum inn í dagstofuna. með okkur, og fáðu þér eltthvað Hann hafði he>'rt’ að Það ætti að!Nanna sPurði’ hvort hun ætti að að borða,“ flýtti pahbi sér að verða kePPnl milli Þeirra öldung-1 spila fyrir hann, og hann kinkaði ser — Að lokinni máltíð tók fiðluna og fór að spila. þeir gera á- ætlanir um, að safna gróður- moldinni aftur saman í lítil beð og sá þar í á nýjan leik. En þeg- ar nágranni okkar hafði þrælað þrjá langa daga á akri sínum, um það, hver láki bezt á kolli. Þegar hún hafði spilað anna fiðlu. Hann bjóst ekki við að taka þátt í keppninni, sagði hann, en þegar hann heyrði liina fara að stilla fiðlurnar, gat hann ekki stillt sig um að taka sína upp. Barnabörnin hans stóðu í fremstu nokkur af gö.nlu, góðu lögunum, tók áhugi hans að vakna. Hægt og hægt færðist hros yfir andlit hans, og með skjálfandi hendi seildist hann eftir fiðlunni, sem Nanna var með.Hann strauk hog- ’o elnróma röð og örvuðu hann, og hann var j anum um strengina og lék nokkra kjörinn sigurvegari í tóna. „Eg held ég muni ekki eitt keppninni. Árið eftir réð ég hon-, einasta lag,“ sagði hann svo dapurlegri röddu, að okkur vökn- það heyrði ég á hljómi fiðlunnar, að hann var í léttu og ljúfu skapi. Ég spurði hann þegar, hvers vegna hann hefði allt í einu tekið upp á því að brjóta eina af hin- J man ég heyrði pahba og mömmu um föstu höfuðreglum ævi sinn- einu sinni ræða um það, hvort ar. Hann svaraði brosandi: „Ég j þau ættu heldur að kaupa eitt eða er nú kominn yfir áttrætt, svo að tvö bréf af næpufræi til að sá í ég má spila, þegar mig lystir.“ •— spildu þá, sem hann hafði brotið. Gamla fiðlan var jafn óaðskiljan- ^ Eftir rækilega yfirvegun urðu hann í pahba og spurði, hvort hann vildi ekki spila ofurlítið fyrir sig aftur. — Faðir minn sótti fiðluna og tók sér stöðu fyr- ir framan símann — einn af þess- um gömlu, sem festir eru á vegg og eru með trektlaga talpípu. Hann tók að spila mjög fjörugt danslag og hafði nú svo mikið við að syngja með. — Þetta varj sveitarsími, og nokkrir aðrir voru ' nú komnir inn á línuna og urðu 1 um eindregið að hætta ekki heiðr- inum og vera nú ekki með. En hann fór í keppnina engu að sið- ur og vann aftur. Sama gerðist aði öllum um augu. — Svo hristi hann lagði hægt reifað höfuðið og fiðiuna á öxlina. Svo lyfti þriðja árið, Jregar hann stóð rétt j hann boganum hikandi og hóf að á áttræðu. Fjórða árið neituðu spila. — Móðir mín kom þjót- hinir að spila ef hann væri með, andi inn og horfði forviða á og dómnefndin hægði honum síð- j hann, og að haki henni stóðu öll ast frá keppninni á þeim for- s^stkini min og ráku upp stór sendum, að enginn gæti unnið augu. Þau höfðu búizt við því að verðlaunin oftar en Jirisvar i röð. sjá pahha nær dauða en lífi, en í stað þess var hann eins og í X Það voru föður mínum gamla daga með fiðluna sína und ir hökunni. — Þegar pabbi hafði ærin spilað á fiðlu Nönnu og hvilt sig svo sagði eg legur hluti af föður mínum sem þau á einu máli um, að ef kost- forvitnir, er þeir heyrðu músik- ,. .. ,, grau lokkarmr og hlau augun. gæfilega væri sáð, myndi þeim lna- Eg stoð með heyrnartohð , .. , , . . I Hann hafði spilað á hana í 70 ár.1 nægja eitt bréf og þau þó fá þá viS eyrað og hli Hún var ósvikul stoð hans og næpuuppskeru, sem þau kæ.nust semdir þeirra, o; lækning og athvarf á myrkum og af með. — „Þetta getur gert pahba, hvaða 1 mæðusömum stundum. Og hún mann gráhærðan," sagði faðir gjarna hey™- Þa lek hann þau, . f, var allt eins bundin óleysanlegum minn, „að vera svo fátækur að og áður en varði, var þetta orðið htm’ Tl™*! L ‘ \ böndum litla þorpinu okkar, öllu hafa ekki efni á að kaupa það aS óskalagahljómleikum. — Þeg . . lífi í héraðinu. - Faðir minn lítilræði af næpufræi, sem við ar miðstöðvarstúlkan varð þess a*dn; HmS °S hann Sat llU11 spH- sjaif gomlu f.ðluna upp ur kass- kunni ekki að lesa eina einustu höfum þörf á.“ - Faðir minn vis, hvað var á seyði, fannst að o11 lo- eftir eyranu’ °S Þegar,anum og rett. honum hana vonbrigði, að ekkert af okkur litla stund, meðan hún spilaði, börnunum hafði nokkru sinni sagði hann: „Fáið þið mér fiðl- sýnt nein merki um hljómlistar- ^ una mína, nú skulum við spila þeir vildu hæfileika. Hann varð því frá sér saman." Ég minnist þess ekki að lék hann þau numinn ai hrifningu,þegar Nanna hafa séð mömmu svo viðbragðs- ,rS;« fiðlu, er hún var enn barn að sinn í 55 ára hjónabandi tók hún nótu, og hann hafði aldrei fengið neina tilsögn um tónlist. Hann spilaði allt eftir eyranu, og hann 2 tíma, þá er sýran, sem leyst er upp í litlu vatni, sett út í. Börkur- inn tekinn upp úr, settur í heitar krukkur og leginum hellt sjóð- andi yfir. Eítir nokkra daga þarf að aðgæta, hvort lögurinn hefir þynnzt. Ef svo er, er hann soðinn upp og látinn þykkna, hellt heit- um yfir aftur. Geymist á köldum, þurrum og dimmum stað. Börk inn er hægt að lita, ef vill, rauð- an eða grænan. Er þá ofurlítið af lit sett út í löginn. Sítronu- og grape-fruit-börk er hægt að sulta á sama hátt. MARMELAÐI ÚR BERKI. Börkur af 8 appelsínum, V2 kg. gulrætur, sítróna, V^dl. vatn, 400 gr. -sykur, r/2 gr- bensoesurt natron. — Börkurinn lagður í bleyti í. 1 sólarhring, skorinn í fínar ræmur og blandað saman við rifnar gulræturnar. Soðið mjög hægt í 15 mín., ásamt rifn- um sítrónuberki, sítrónusafa og % dl. af bleytivatninu. Þá er sykurinn settur í og allt soðið þar til það er hæfilega þykkt. B. n. sett saman við, sett í krukkur og bundið yfir strax. Kolfinna. vann eins og þræll, en hann varð ( henni leiðinlegt, að hinir síma- sífellt fyrir óhöppum og von-, notendurnir gætu ekki líka hlust- brigðum, og bar þar margt til,,aS a’ svo aS llun hringdi til svo sem þurrkar, flóð, haglél, l eirra °S gal þeim kost á að næturfrost og lágt afurðaverð. hlusta líka, og ekki leið á löngu, En þá var hljómlistin jafnan at- Þar t11 ^ær öll sveitin var komin hvarf hans. Daginn, se n hann og lnn a hnuna. Brátt urðu þessir 'móðir mín höfðu talað um næpu- ( hljómlelkar fastur liður í sveita- fræið, tók hann fiðluna sina,'1:íinu- ÞaS var sem se mjög al- gekk inn í svefnherbergið og hóf SenSt; aS einn eða annar af ná- að spila raunalega söngva. Að grönnum okkar hringdi til pabba I lítilli stundu liðinni urðu lögin °S hað hann að spila eitthvert I fjörlegri, og hann tók að ganga lag> °S Þa leiS ekkl a lonSu> un^ á röðina af gömlu, góðu danslög- J allir hinir voru einnig farnir að hún var orðin átta ára, var hún að hafa ír.eð sér fiðluna Faðir minn endurheimti minn- ið, þegar hann fór að fást við sína, þegar farið var í heimsókn þau lög, sem hann hafði svo oft til afa og ömmu, og þá spiluðu spilað áður. Næstu tvo tíma spil- þau pabhi saman, svo að klukku- j uðu þau Nanna saman, og hann stundum skipti. Stundum skipt- hafði auk heldur þann sigur að ust þau á fiðlum. Hann var stolt-1 geta strítt henni á, að það var ur eins og páfi af þessu barna-1 hún, sem lék skakkt nokkrum hlusta í unum, sem hann kunni ótöluleg- ^ an grúa af. Hálftíma síðar lagði miðstöð hann frá sér fiðluna og gekk blístrandi út til að plægja næpu- spilduna. X Það var vor nokkurt, er við höfðum nýlokið við að sá til korns og bómullar, að steypiregn gerði, er stóð þrj ár nætur og1 þrjá daga samfleytt. Lækirnir1 flóðu yfir hakka sína, streymdu hvítfyssandi inn á akrana og sópuðu gróðurmoldinni með sér. Ég fór út á akrana með föður mínum og einum nábúa okkar, og við urðum vitni að eyðilegg- ingu þeirri, sem rigningin hafði valdið víðsvegar í sveitinni. Þar sem áður hafði verið þykkt lag af frjómold, gat nú að líta plóg- förin í hörðu leirlaginu, sem undir hafði verið.Nágranni okkar simann. — Skólinn var félagslífsins í sveitinni, og alltaf var það pabbi, sem spil- aði, þegar við komum þar saman mn' til að hlusta á erindi eða dansa. Á vetrarkvöldum, þegar við börn- in sátum kringum ofninn og lærð um lexíurnar okkar, en mamma var að bæta vinnuföt, var það siður föður míns að sitja tímun- um saman og spila fyrir okkur. Ef við vorum ekki þæg, gat hann harni sínu og hlakkaði eins og harn til heimsókna hennar. Ég minnist sérstaklega eins skiptis, er þau spiluðu saman fyrir rúm- lega tveimur árum. Okkur, sem vorum viðstödd, þótti það, sem þá gerðist, ganga kraftaverki næst. — Okkur hafði aldrei dott- ið í hug, að pabbi gæti orðið las- Það hafði aldrei gerzt, svo langt sem við mundum. Þegar hann var orðinn áttræður, hafði hann til dærnis fulla og óskerta heyrn. Hann hafði þykkt og mik- ið hár, og hann hafði enn allar tennur óskennndar. En árið 1954 neyddust læknarnir til að taka úr honum annað augað. Eitrun hljóp seilzt til okkar með fiðlubogan- 1 skurðsárið> °g llann lá meðvit' undarlítill á sjúkrahúsinu, svo að dögum skipti. Læknarnir töldu um og hastað á okkur án þess að ruglast hið minnsta í laginu. Mömmu, sem ekki var mikið fengin fyrir músik, fannst víst stundum, að það væri meira en nóg af svo góðu. X sinnum. —- Nú er liðið ár frá þessum eftirminnilegu hljómleik- um, og pabbi stillir ennþá fiðlund og spilar eins og honum sé borg- að fyrir það — á líka. sunnudögum Mold eða möl nefnist rit eftir Árna G. Eylands, sem blaðinu hefir nýlega borizt. Er það sérprentun úr Ársriti Ræktunarfélags Norðurlands, og fjallar það um ástandið í rann- sókna- og tilraunamálum land- búnáðarins og þörfina á betri samræmingu og samstarfi, og er þar jafnframt bent á athyglis- verðar leiðir og úrræði. Vorið, 1. hefti 23. árs hefir blaðinu bor- vonlítið, að hann kæmist yfir þetta, og töldu réttast, að hann ^ fluttur lieim. Ég fékk bréf ^ izt. Hefst það á grein um Olym- frá mömmu, þar sem hún bað piumeistarann okkar, Vilhjál.n mig að koma heim svo fljótt sem Einarsson. Hannes J mér væri unnt. — Við þegar af stað lögðuin morgumnn Þegar faðir minn var 76 ára, leysti hann múldýrin frá plógn- um, lagði hakann frá sér og flutt-1 ekki, að afi hennar væri svona eftir. Það var á sunnudag. Nanna trúði Magnússon skrifar um aldarafmæli Páls J. Árdal, en auk þess eru í heftinu frásagnir barna víðsvegar df landinu og dægradvalir.

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.