Íslendingur - 08.08.1958, Page 1
Aflabrögð tognranno mun meiri en i ijrrs
Frá aðalfundi Útgerðarfélags Akureyringa h. f.
Aðalfundur Útgerðarfélags Ak-1 inn. Stjórn félagsins er nú skipuð
ureyringa h.f. var haldinn í Sam- þessum mönnum: Helgi Pálsson,
komuhúsinu þriðjudagskvöldið 5.1 Kristján Kristjánsson forstjóri,
þessa mánaðar. Albert Sölvason, Jakob Frímanns-
Formaður félagsstjórnar, Helgi | son og Tryggvi Helgason. Sú
Púlsson, setti fundinn og nefndi breyting ein hefir því orðið á
EiSaskóli á Héraði.
Eiðaskóli <5 ára
til fundarstjóra Braga Sigurjóns-
son ritstjóra, en hann nefndi til
fundarritara Pétur Hallgrímsson
skrifstofumann.
Helgi Pálsson flutti skýrslu fé-
lagsstj órnar, þar sem hann rakti
rekstur togaranna, hraðfrystihúss-
ins og fiskvinnslustöðvarinnar á
s.l. ári. Formaður skýrði frá því,
að félagið hefði lent í nokkrum
fjárhagserfiðleikum á árinu sem
leið, en nú gæti hann upplýst, að
með hagkvæmum lánum hjá
Landsbanka íslands og samning-
um við lánardrottna hafi félagið
nú getað staðið við allar skuld-
bindingar sínar á lánum og lausa-
skuldum.
Að því loknu las Ólafur Bjarki
Ragnarsson útdrátt úr reikning-
um félagsins s.l. ár.
Niðurstöður reikninganna eru:
Rekstrarhalli 1957 kr. 9.343.-
552.39, þar af fyrningaafskriftir
kr. 2.269.139.87. Eignir, bókfært
verð 42.174.634.03. Fyrningaaf-
skriftir frá upphafi 6.710.785.76.
Tap án fyrningar frá upphafi kr.
17.882.741.93. Skuldir félagsins
31. des. 1957 kr. 66.768.161.72.
Til skýringar á bókfærðu verði
má upplýsa, að bókfært verð
Kaldbaks er kr. 1.631.844.26.
Svalbaks kr. 2.125.566.39. Harð-
baks kr. 7.421.125.54. Sléttbaks
kr. 5.524.666.74.
Fram kom á fundinum tillaga
um breytingu á 9. grein félagslaga,
og var hún samþykkt einróma.
Var þar um að ræða viðbótartil-
lögu, og er greinin svohljóðandi í
heild (viðbótin með breyttu
letri):
„Rétt til að sækja fundi félags-
ins hafa hluthafar einir, þó geta
þeir falið öðrum að fara með at-
kvæði sín á fundum. Enginn má
þó fara með fleiri atkvæði á fund-
um fyrir sjálfan sig og aðra sam-
anlagt en Ys hluta samanlagðra
atkvæða í félaginu, — þó skal
þessi takmörkun eigi gilda um
hlutafjáreign Akureyrarkaupstað-
ar og stofnana hans.“
"J ! t .1 'A ]-¥i
Stjórnarkjör.
Bæjarstjórn Akureyrar hafði
lagt fram lista til stjórnarkjörs í
félaginu, og kom enginn annar
listi fram. Var hann því sjálfkjör-
stjórninni, að Kristján Kristjáns-
son tekur sæti í henni í stað Steins
Steinsen fyrrverandi bæjarstjóra,
sem fluttur er brott úr bænum.
Varastjórn er þannig skipuð:
Gunnar H. Kristjánsson, Jónas
G. Rafnar, Jón M. Árnason, Gísli
Konráðsson og Jóhannes Jósefs-
son.
Endurskoðendur Ragnar Stein-
bergsson hdl. og Þórir Daníelsson.
Varamenn Kristján Jónsson full-
trúi og Sigurður Kristjánsson.
Afli skipanna.
í skýrslu sinni gaf formaður
félagsstjórnar eftirfarandi upp-
lýsingar um afla togaranna á ár-
inu 1957:
Kaldbakur 3511 tonn, 308 út-
haldsdagar.
Svalbakur 3355 tonn, 310 út-
haldsdagar.
Harðbakur 3496 tonn, 268 út-
haldsdagar.
Sléttbakur 2941 tonn, 296 út-
haldsdagar.
Utan Akureyrar var landað
3721 tonnum.
Til samanburðar gaf formaður
Meðan framkvæmdum við flug-
vallargerðina innan Akureyrar
miðaði bezt áleiðis hér á árunum,
taldi Dagur þeim lítt miða og
kenndi það þáverandi þingmanni
bæjarins, Jónasi G. Rafnar. Að
vísu viðurkenndi blaðið svo að
segja samtímis, að allt að % hlut-
upp tölur um afla skipanna á þessu
ári til júlíloka, en hann var sem
hér segir:
Kaldbakur 2747 tonn, Svalbak-
ur 2975 tonn, Harðbakur 3067
og Sléttbakur 3084 tonn.
Þessar tölur sýna, að aflabrögð
togaranna það sem af er árinu eru
miklum mun meiri en í fyrra, og
það svo, að einn togarinn, Slétt-
bakur, hefir á 7 mánuðum þessa
árs aflað meira en á öllu árinu
1957, en hinir nálgast mjög það
mark, að hafa aflað jafn mikils
og þá.
Með tilkomu hraðfrystihússins
hefir aðstaða útgerðarinnar stór-
batnað. Þar hafa nú verið 6ettar
upp 3 flökunarvélar, 2 fyrir karfa
og 1 fyrir þorsk. Ef vélar þessar
hefðu ekki komizt í gang fyrir
síldarvertíð í sumar, er hætt við,
að fólksekla hefði háð starfsemi
frystihússins verulega.
Níldyeiðin
hefir gengið treglega að undan-
förnu vegna óhagstæðs veðurs á
miðunum.
Aflahæstu skipin um s. 1. helgi
voru Víðir II með 6549 mál og
tunnur, Grundfirðingur 5375,
Haförn 5338, Jökull 5096, Björg
Eskifirði 4914, Þorsteinn þorska-
bítur 4882 og Snæfell 4559.
ar þess fjár, er varið væri til flug-
vallagerða, kæmi í Akureyrar-
flugvöll.
Nú er Degi vel vært, þótt bygg-
ing sú, sem hér birtist mynd af
(flugstöðin) standi óhreyfð og
ekki hálfköruð ár eftir ár.
------□------
Nú um helgina verður hátíðlega
minnst á Eiðum 75 ára afmælis
Eiðaskóla, og um þessar mundir
kemur út saga skólans, sem Bene-
dikt Gíslason frá Hofteigi hefir
safnað til og búið undir prentun.
Eiðaskóli var fyrst rekinn sem
bændaskóli (á árunum 1883—
1918). Fyrsti skólastjóri var Gutt-
ormur Vigfússon, síðar bóndi í
Geitagerði. Næstur honum varð
Jónas Eiríksson, síðar bóndi á
Breiðavaði. Aðrir skólastjórar
bændaskólans voru: Benedikt
Kristj ánsson, bóndi að Þverá í
Axarfirði, Bergur Helgason
Kirkjubæjarklaustri og Metúsal-
em Stefánsson, síðar búnaðar-
málastjóri, en hann var síðasti
skólastjóri bændaskólans.
Árið 1919 er skólanum breytt
í alþýðuskóla með sérstakri lög-
gjöf frá 1917, eftir að Múlasýslur
höfðu afhent ríkinu allar eignir
Eiðaskóla með því skilyrði, að
það héldi uppi alþýðuskóla á
staðnum. Fyrsti skólastjóri hins
nýja skóla var sr. Ásmundur Guð-
mundsson, nú biskup íslands. Þá
tók við sr. Jakob Kristinsson, síð-
Siys við bíladrehstor
Aðfaranótt síðastliðins þriðju-
dags rákust tvær bifreiðar á í
nánd við Hof í Arnarneshreppi, á
blindri hæð. Bifreiðarnar voru
báðar frá Keflavíkurvelli, L 418
og J 65. Auk bílstjórans í L 418
var stúlka, er hlaut veruleg meiðsl
við áreksturinn. í hinum bílnum
voru tvær konur og karlmaður
auk bílstjórans. Allar konurnar
voru fluttar í sjúkrahúsið, en ein
þeirra fékk að fara heim, eftir að
gert hafði verið að höfuðskurði,
er hún hafði hlotið.
Báðar bifreiðarnar eru nær ó-
nýtar eftir áreksturinn.
Hvorugur bílstjórinn var undir
áfengisáhrifum.
ar fræðslumálastjóri, en síðan
Þórarinn Þórarinsson cand. theol.
frá Valþjófsstað, sem verið hefir
skólastjóri sl. 20 ár.
Síðustu ,árin hefir Eiðaskóli
verið héraðsgagnfræðaskóli með
bóknáms- og verknámsdeild til
landsprófs og gagnfræðaprófs.
Mörg undanfarin ár hefir hann
verið fullsetinn, og hefir orðið að
neita umsækjendum um skólavist
í vaxandi mæli vegna þrengsla.
Þeir eru orðnir margir, sem
hlotið hafa undirstöðumenntun í
Eiðaskóla, sem reynzt hefir þeim
notadrjúg, er út í lífið kom. Margt
Eiðamanna skipar nú þýðingar-
miklar opinberar trúnaðarstöður
víðs vegar um land.
Norðnrlandsmót
í frjálsíþróttum
Um helgina 9. og 10. ágúst
verður háð hið árlega meistara-
mót fyrir Norðurland í frjálsum
íþróttum. Mótið fer fram á Akur-
eyri.
Búizt er við mikilli þátttöku að
þessu sinni og er væntanlegum
keppendum á það bent, að til-
kynna þátttöku sína í tæka tíð og
til réttra aðila. Keppni hefst á
laugardag kl. 2 e. h. og verður þá
keppt í 100 m. og 1500 m. hlaupi
og ennfremur 1000 m. boðhlaupi.
Einnig í þrístökki, kringlukasti
og hástökki karla og kvenna og 80
m. hlaupi kvenna.
Á sunnudaginn hefst svo keppn-
in fyrir hádegi með 110 m.
grindahlaupi og langstökki ‘ karla
og kvenna. Eftir hádegi sama dag
verður keppt í 400 m., 3000 m.,
4x100 m., stangarstökki, spjót-
kasti, kúluvarpi og kringlukasti
kvenna. — Ungmennasamband
Eyjafjarðar sér um mótið. Mót-
stjóri verður Ingimar Jónsson.
Hwað «l\elur ?