Íslendingur


Íslendingur - 06.08.1965, Page 2

Íslendingur - 06.08.1965, Page 2
KNATTSPYRNUYFIRLIT MEÐAN blaðið var í sumarleyfi eru þessi tíðindi helzt frá knatt spymuvellinum: ÞÓR — FRAM 2:0 Iiaugardaginn 10. júlí keppti Fram við Þór hér á vellinum, en það var einn liðurinn í 50 ára hátíðahöldum Þórs. Haraldur Helgason, form. Þþrs, flutti á- varp áður en leikurinn hófst, og Sigmundur Björnsson kynnti keppendur. Leikurinn var dauf ur á báða bóga, en Framarar þó sýnu slappari. Mörk Þórs skor- uðu Pétur í fyrri hálfleik og Sævar í síðari hálfleik. ÍBA — FRAM 5:1 Daginn eftir lék Fram við úr- valslið ÍBA, og var lið Akureyr inga talsvert breytt frá því venjulega, t.d. var Steingrímur settur út á hægri jaðar í fyrri hálfleik. Akureyringum gekk ótrúlega illa í fyrri hálfleiknum en honum lyktaði 1:1. Heigi Númason skoraði fyrir Fram og Skúli mark ÍBA. í síðari hluta gerðu Akureyringar stöðubreyt ingar, settu t.d. Steingrím inn á miðjuna. Liðið tók líka alger- um hamskiptum, og skiptingar þeirra Steingríms og Kára rugl AFMÆLISMÓT ÞÓRS ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ Þ Ó R gekkst fyrir Frjálsíþróttamóti þann 29, júlí. Átti þetta að vera tveggja daga mót, en sökum slæms veðurs var keppni frestað seinni daginn, og verður mót- inu sennilega haldið áfram í næstu viku. Þór bauð íþrótta- mönnum úr nærliggjandi sýsl- um til keppni. Árangur var all- góður þrátt fyrir mjög óhag- stætt veður. Úrslit: 100 m. hlaup: Ragnar Guðm.son UMSS 11,0 (meðv.) 400 m hlaup: Sig. V. Sigm.son UMSE 55,8 1500 m. hlaup: Bergur Höskuldsson UMSE 4,44,5 Kúluvarp: Þóroddur Jóhannsson UMSE 13,83 Spjótkast: Ingi Árnason KA 49,69 Langstökk: Gestur Þorsteins. UMSS 6,37 100 m. hlaup kvenna: Lilja Sigurðard. HSÞ 13,2 (meðv.) Kúluvarp kvenna: Helga Hallgrímsd. HSÞ 9,38 uðu Framvörnina algerlega. — Þeir skoruðu sitt markið hvor, og síðar bætti Skúli tveimur við Þeim, sem sáu þessa leiki, kem ur ekki á. óvart, þó Framliðinu verði fallhætt í 1. deild í sum- ar. KR — AKUREYRI 5:0 Sunnudaginn 18. júlí léku Ak- ureyringar við KR á Laugardals vellinum. Liðið var hreint ekki í essinu sínu og fékk á sig ískyggilegt burst. Menn fóru að tala um fallhættu. Það var því kærkominn sigur, er .... ... AKUREYRI VANN VAL 2:1 Sá leikur fór fram hér nyrðra sunnudaginn 25. júlí í kalsa- veðri. Akureyrarliðið barðist ágætlega gegn sterku liði Vals og vann verðskuldaðan sigur. Kári og Skúli gerðu mörkin, en mark Vals, Bergsveinn Alfons son. Eftir þennan sigur eru litl ar líkur til þess, að lið ÍBA falli niður í 2. deild í sumar. KA — ÞÓR 1:1 Þriðjudaginn 27. júlí léku KA og Þór í meistaraflokki. Lið KA var talsvert breytt frá síðasta leik (8:3) og reyndist ekki ná- lægt því eins götótt. í lið Þórs vantaði Steingrím, Pál og Núma Leikurinn var jafn og úrslitin sanngjörn eftir því. Mörkin skor uðu Sævar og Skúli. Þegar á leið leikinn gerði ausandi rign ingu, svo að menn stóðu ekki snúning á vellinum, og snerist þetta upp í hálfgerðan sund- knattleik, sem lítið er að marka. LANDIÐ — PRESSAN 5:4 í þessum tilraunaleik á þriðju- daginn voru 6 Akureyringar, Jón Stef. og Magnús í landslið- inu, en Guðni, Kári, Skúli og Valsteinn í liði blaðamanna. hófst hér á Akureyri 23. júlí og stóð í þrjá daga. Var þetta eitt fjölmennasta mót sem hér hefur verið haldið. Keppendur voru frá sjö félögum og félagasam- böndum. — Keppt var í tveim flokkum, meistaraflokki og öðr um flokki. — íslandsmeistarar urðu stúlkur úr Val og í öðrum flokki stúlkur frá Keflavík. ÍBA liðið kom mjög á óvart með sinni frammistöðu, unnu sinn riðil og léku úrslitaleik við Val sem þær töpuðu 9—3. ÍBA-lið- ið í öðrum flokki stóð sig einn ig vel, varð í þriðja sæti á eftir Fram. Leiknir voru alls um 25 leikir í þessu móti, og voru þeir Unglingameistaramót íslands var haldið á Akureyri IIÉR á Akureyri var haldið Ung lingameistaramót íslands 17.— 18. júlí. Keppendur voru víðs- vegar af landinu og alls um 40 talsins. Keppt var í 18 greinum, og sigruðu KR-ingar í þeim flest- um eða átta. Akureyringar áttu tvo keppendur í mótinu, Inga Árnason, sem sigraði í spjót- kasti, varð annar í kringlukasti, og þriðji í kúluvarpi. — Reynir Hjartarson varð annar í 200 m hlaupi, fjórði í hástökki og fimmmti í langstökki. Þeir sem mesta athygli vöktu voru þeir Olafur Guðmundsson KR og Erlendur Valdimarsson ÍR. Þeir urðu báðir fjórfaldir meistarar og eru reyndar komn ir í fremstu röð íslenzkra íþrótta manna, þó ungir séu. Mótið fór ' vel fram, mótstjóri var Harald ur Sigurðsson. Þess má geta, að Haraldi var veitt. gullmerki FRÍ á þessu móti fyrir vel unnin störf í þágu frjálsíþrótta í nærri tvo áratugi. Unglingameistarar urðu: 100 m Olafur Guðmundsson KR 11,3, 200 m Ólafur Guðmunds- son KR 22,7 — 400 m Ólafur Guðmundsson KR 50,7 — 800 m Þórarinn Ragnarsson KR 2,12,3 — 1500 m Marinó Eggertsson UNÞ 4,22,0 — 3000 m Marinó Eggertsson UNÞ 9,26,5 110 m grind. Þorvaldur Benediktsson KR 16,4 — 400 m grind Einar Gíslason KR 62,2 — Langstökk Ragnar Guðmundsson Á 6,57 — Þrístökk Guðmundur Jónsson HSK 13,44 — Hástökk Erl. Vald imarsson ÍR 1,75 — Stangarst. Kári Guðmundsson Á 3,50 — Kúluvarp Erl. Valdimarss. ÍR 13,40 — Kringlukast Erl. Valdi marsson ÍR 43,39 — Spjótkast Ingi Árnason ÍBA 53,55 — Sleggjukast Erl. Valdimarsson ÍR 48,40 — 4x100 m boðhl. sveit KR 45,5 — 1000 m boðhl. sveit KR 2,06,0. dável sóttir af áhorfendum. — Mótið gekk vel og greiðlega fyr ir sig og stundvísi með ágætum. Dómax-ar voru þrír: Karl Jó- hannsson, Pétur Bjarnason og Frímann Gunnlaugsson. Mót- stjóri var Svavar Ottesen. Fórst mótið honum og hans félögum vel úr hendi. Á miðvikudag fóru fram fyrstu leikir í Akui-eyrai'móti í knatt spyrnu. Voru það yngstu flokk arnir sem áttust við. Úi'slit uiðu þau að í 5. fl. varð jafntefli 1:1, en í 4. fl. sigraði KA með einu marki 1:0. HINN 11 f.m. voru 20 ár liðin frá því að Katalínuflugbátur Flugfélags íslands fór fyrsta millilandaflug íslendinga með farþega og póst. Snemma moi'guns hinn 11. júlí ái'ið 1945 lagði TF-ISP, Kata línaflugbátur Flugfélags íslands upp fi'á Skei'jafirði, áleiðis til Skotlands. Innan boi'ðs voiu auk áhafnai'innar fjórir fai'þeg- ai', fyi-stu millilandaflugfai'þeg- ar frá íslandi með íslenzki’i flug vél. Þessir fai'þegar voru þeir kaupsýslumennii-nir Jón Jó- hannesson, Hans Þói'ðai'son, Jón Einai'sson og Robert Jack, sem þá var brezkur þegn, en gei'ðist síðar prestur og þjónar nú Tjöm á Vatnsnesi. Áhöfn „Péturs gamla“, en svo var flugvélin nefnd meðal stai'fs manna Flugfélags íslands, var Jóhannes R. Snorrason flug- stjóri, Smári Kai'lsson flugmað ur, Jóhann Gíslason loftskeyta- maður, Sigurður Ingólfsson véla maður og loks tveir Bretar er voru siglingafr. og loftskeytam. en þessir tveir síðastnefndu á- hafnarmeðlimir, voru með að kröfu Breta. Snemma árs 1945, er sýnt þótti að styrjöldin í Evrópu yrði bi'átt til lykta leidd, hófu framá menn Flugfélags íslands undii’- búning að millilandaflugi. Mörg bréf voru skrifuð og skeyti send Mörg leyfi vai'ð að útvega og miklar viðræður áttu sér stað. Rætt var við yfii-menn bi'ezka flughersins, Ríkisstjórn íslands, Sendiráð Breta í Reykjavík o. fl. í febi'úar 1945 barst Flug- félagi íslands bi'éf frá Utanrík- isráðuneytinu í Reykjavík, þess efnis, að bi'ezka stjórnin leyfði umbeðin flug, en bæði jafnfi'amt um ýmsar upplýsingar varðandi fai-kostinn, áhöfn og fai'þega. Ennfremur voru sett nokkur skilyx'ði fyrir því að flugið mætti fara fram. Loks voru þó allar hindranir að baki og fyi'sta flug ið ákveðið 11. júlí. Eftir flugtak af Skei'jafii'ði lenti flugbátui'inn í skýjaþykkni sem lá suður yfir landið, og flug mennii-nir flugu blindflug á „instrumentum“ eins og það var kallað í þá daga. Um eitt hundi'að mílur suð- austur af Vestmannaeyjum kom flugbáturinn svo út úr skýjum og flaug í glampandi sólskini í 7 þús. feta hæð. Það var rúmt um fai'þegana fjói’a í flugbátnum, sem hafði sæti fyi'ir tuttugu farþega. Jó- hann Gíslason loftskeytamaður, núverandi yfirmaður Flugdeild ar Flugfélags íslands, hitaði kaffi og te og bar fai'þegum og ennfremur smurt bi-auð. Einn farþega, Hans Þórðarson ver vel útbúinn með nesti og veitti sam farþegum sínum og áhöfninni. Samband við landstöðvar var gott á leiðinni en það fór fram á morsi. Stefna „Pétui's gamla“ lá til Tii-ee eyjar undan Skot- landi. í 7 þús. feta hæð var flug báturinn yfir skýjum, en yfir eyjunni lækkaði hann flugið og eftir það var flogið undir skýj um alla leið til Lai'gs Bay. Þar sem lent var á flugbátahöfn brezka flughersins, eftir sex tíma og fjöguri-a mínútna flug frá Reykjavík og farþegarnir fjórir, fyi'stu fai'þegar í íslenzku millilandaflugi, hi'ópuðu ferfalt húrra fyrir áhöfn og fai'kosti. Strax eftir lendingu kom hrað bátur að flugbátnum og flutti fai-þega og áhöfn í land svo og póstinn, fyrsta flugpóstinn, sem samtals vó fjögur kg. Skotarnir tóku fslendingunum tveim höndum og buðu til te- drykkju er í land var komið, þar sem þeir fögnuðu komu flug báts, fai-þega og áhafnar með í-æðum. (Úr fréttatilkynningu). MAÐUR BRENNIST AÐFARANÓTT sl. miðviku- dags brann tjald ofan af tveim mönnum í noi'ðurjaðri Ódáða- hrauns inn af Bárðardal, og brenndist annar þeirra svo á hendi eða handlegg, að flytja varð hann til 'Akureyrar, þar sem gert var að sárum hans í Fjói'ðungssjúki'ahúsinu. Hinn brenndist og lítillega. Þetta gerðist í tjaldbúðum gróðurkortagerðar þeirrar, er fram fer á vegum Atvinnudeild ar Háskólans og náttúrufræðing arnir Steindór Steindói'sson og Ingvi Þ. Þorsteinsson veita for- stöðu. í þeim leiðangri ei-u 11 manns. Dýrt fyrir austan MAÐUR, sem kom á síðustu helgarsamkomu í Hallormsstaða skógi, kvað aðgang að skóginum hafa kostað 125 ki'ónur, tjald- stæði 50 ki'. fyrir fyrstu nótt og síðan 40 kr. fyrir sólai'hringinn, og aðgang að dansleik 125 kr. hvort kvöld. Til samanburðar má geta þess, að aðgangur að Vaglaskógi kostaði kr. 50.00, tjaldstæði eru ekki seld, en að gangur að dansleikjum 100 kr. annað kvöldið en 75 kr. hitt. Einhvei'ntíma átti skógurinn að vera „griðastaður", þar sem öllum væri fi'jálst að dvelja, án þess að vera féflettur. En sú tíð vix-ðist nú liðin. En því ekki að hafa samræmingu í féfletting unni norðan lands og austan, og hvað kostar t.d. Húsafellsskóg-, ur? 2 ÍSLANDSMÓT í útihandknattleik kvenna ÍSLENDINGiy

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.