Íslendingur


Íslendingur - 06.08.1965, Page 8

Íslendingur - 06.08.1965, Page 8
51. ARG. . FÖSTUDAGUR 6. ÁGÚST 1965 . 28. TBL. Frá tjaldsvæðinu á Sundlaugartúninu. Þar hefur aðsókn aukizt gífurlega í baki tjöldunum er Húsmæðraskólinn. sumar. Fyrir miðju að Ljósm.: K. Hjaltason. SÖLSKINSÐAGLR í BÆNUM ÞAÐ var fagur sumardagur hér á Akureyri föstudaginn 23. júlí í sumar, 18 stiga hiti um og eft ir hádegið, en hafði stundum um þær mundir verið reikandi frá 15—20 stig. Kaldbakur hvarf í hitamistur, og hvergi örlaði á snjódíl í Vaðlaheiði, sem óvenju legt er á þessum tíma árs. Eg uni mér ekki inni við skrif finnsku í svona veðri, enda með annan fótinn í sumarleyfi. — Legg því leið mína upp á Suður brekku með þeim ásetningi að heimsækja Lystigarðinn. Geng löturhægt og svitna þó létt- klæddur, þar sem leiðin er öll upp í móti, gegnt sól en undan hafgolunni, sem er með hæv- erskara móti. Á vegamótum Eyr arlandsvegar, Hrafnagilsstrætis og Barðstúns er unnið að gatna framkvæmdum. Nokkrir ungir menn jafna ruðning eftir ýtu, flestir naktir ofan að beltisstað, aðrir í þunnum, ermalausum bol. Sama klæðnað bera málarar uppi á húsþökum, þar sem leið mín liggur framhjá. í Lystigarðinum er mikill Eflirminnileg leiksýning MEÐAN blaðið var í sumar- leyfi hafa 3 eða 4 leikflokkar farið hér um gar'ða og haft hér sýningar eitt eða fleiri kvöld, en þar má fremstan telja leik- flokk Þjóðleikhússins, er sýndi hér við ágæta aðsókn og hrifn- ingu bandaríska sjónleikinn: Hver er hræddur við Virginiu Woolf? eftir Edvard Albee und- ir stjórn Baídvins Halldórsson- ar. Leikurinn fer allur fram á einu og sama sviði í 3 þáttum með 4 leikendum, og er að því leyti einna bezt fallinn til far- andsýninga þeirra sjónleikja, er Þjóðleikhúsið hefur tekið til meðferðar á allra síðustu árum. Flestum leikhúsgestum verð- SÍLDVEIÐI ur seingleymdur leikur frú Helgu Valtýsdóttur í hlutverki frú Mörtu, svo aðsópsmikill var (Framhald á blaðsíðu 5). fjöldi fólks. Ferðamenn í sum- arleyfi, innlendir og erlendir. Eg geng upp í hvamminn skjól- sæla, efst í garðinum. Þar verð- ur vart fæti drepið niður fyrir konum og börnum þeirra, er njóta yls og birtu sólarinnar í bikini-búning eða sundbol. Kon urnar láta fera vel um sig í grasbollunum en börnin hlaupa um á grundinni fyrir framan. Engin umferðarhætta hér, hugsa ég. Kristján Rögnvaldsson fer framhjá mér með handsláttuvél. — Ætlarðu að fara að slá í þess um hita? spyr ég, en tek mig svo á: — já þessi vél gengur fyrir mótor. — Það gerir hún, svarar Kristján, — en það er enginn mótor í mér. Og þó fór hann það léttilega um garðinn, að ætla mátti, að hann gengi fyrir (Framhald á blaðsíðu 7). Kðrl Magnússon, járnsmlðam., Skipagötu 7 hér í bæ, verkstj. í Vélsmiðjunni Odda mörg und- anfarin ár, lézt skyndilega fyrra mánudag, þar sem hann var í sumarleyfisferð með fjöl- skyldu sinni vestur á Barða- strönd. Veiktist hann að morgni þess dags all-hastarlega, og voru ráðstafanir gerðar til að flytja hann flugleiðis í sjúkrahús, en hann var látinn, áður en til þess flutnings kæmi. Karl var mikill elju- og dugn aðarmaður í iðn sinni og eins að félagsmálum. Hann ferðaðist mikið með Ferðafélagi Akureyr ar og var áhrifamaður í þeim félagsskap. Hann var einn af ráðamönnum Svifflugfélags Ak- ureyrar, meðan það starfaði mest, einnig í Flugbjörgunar- sveit Akureyrar og hafði í einu orði sagt brennandi áhuga á ferðamálum og flugmálum. — Hann var snjall hagyrðingur og gæddur ríkri kímnigáfu, sem skemmtiþættir margra félaga nutu góðs af. Hann var einn af stofnendum félagsskaparins Brágverja og í stjórn hans frá upphafi. Karl var aðeins fimmtíu og fimm ára, er fráfall hans bar að svo óvænt. Hann var Skagfirð- ingur að uppruna og kvæntur Halldóru Jónsdóttur (kennara Kristjánssonar) einnig ættaðri úr Skagafirði. Utför Karls fór fram í fyrra- dag frá Akureyrarkirkju að viðstöddu miklu fjölmenni, er bar vott um vinsældir hans. Iðnfélagar báru kistu hans úr kirkju. Tófan skæð í sauðlöndum FREGNIR berast nú víða að um aukinn ágang tófunnar í sauð- löndum bænda. Vilja margir kenna því um, að bannað hefir Verið að eitra fyrir hana. Mörg sauðlönd og afréttir eru svo víð- lend, að ógerningur er að halda þar uppi viðhlítandl grenjaleit, og verður því takmarkað gagn að starfi grenjaskytta, jafnvel þótt miklu sé til kostað bæði með dagkaupi grenjaleitar- manna og verðlaunum fyrir unnin dýr. Blaðið hafði af því spurnir, að nú um miðjan júlí s.l. hefðu ver ið unnin milli 70 og 80 dýr á svæðinu kringum Hrafnkelsdal í ^Norður-Múlasýslu. Hafa tveir menn leitað þar grenja og unn- ið fyrrnefnd dýr bæði fullorðin og yrðlinga. Þeir fundu við eitt greni um 40 lambahræ, en þar hefir skæður dýrbítur verið að verki. Talið er að allflest lömb- in hafi verið frá sama bæ og raunar sannað, þar sem lamba- merki eins bónda voru á flest- um hræjunum. Eins og kunnugt (Framhald á blaðsíðu 5). Eldur í mjölþurrkara hefur verið mjög treg að undan förnu, og það sem veiðist mis- jafnt að gæðum. Nokkur skip fóru til Hjaltlandseyja, en þar í kring var þá góður síldarafli. En þótt skipin fengju góð köst þar, var aflinn ekki svo mikill að svara þætti kostnaði að vera á svo fjarlægum miðum og komu skipin fljótlega aftur á heimamið. í fyrrinótt fengu mörg skip góðan afla djúpt austur af land UM síðusíu helgi, Verzlunarmannahelgina (eða bindindismannalielgina, sem sumir nefna svo vegna bindindismótanna) var meiri umferð á vegum en nokkru sinni liefur þekkst liér, og urðu þó ekki meiri óhöpp í umferðinnj en um venjulega helgi aðra og engin nieiriháttar slys á mönnum. Á ölvun bar minna en undanfarin ár um þá sömu helgi. Ymis mót voru haldin um helgina, svo sem bindindismannamót í Húsafel sskógi og Vaglaskógi og mót Ungmennasamb. Austurlands í Hallormsstaðaskógi. Hér sér yf .r hluta af Atlavík annan mótsdaginn. Til vinstri á myndinni ofarlega er lögreglustöð í tjaldi og „tukihús“ í ííutningabíl þar hjá. Ljósm: Karl Hj. <H?<H?<H?<H5<HÍHCK?<H?lCH?<H?<H?<H5<H?<H5<H?<H?<H5<HÍH5<HÍH?<H?<HJBjHÍHÍH?<HJHtH5<l-<H5<HÍH!H?<H?-0<H5<H5<HÍH?<H!H5<á í Krossanesi Á SJÖUNDA tímanum í fyrra- kvöld kviknaði í mjölþurrkara síldarverksmiðjunnar í Krossa nesi, og vai' kallað á slökkvilið- ið, sem fói' þangað með alla sína bíla, þrjá að tölu. Tókst fljót- lega að vinna bug á eldinum, en það, sem í þurrkaranum var, mun hafa eyðilagzt. Lagði mik- inn reyk frá eldinum meðan ver ið var að ráða niðurlögum hans. mu.

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.