Íslendingur


Íslendingur - 06.08.1965, Blaðsíða 3

Íslendingur - 06.08.1965, Blaðsíða 3
LAXÁ I AÐALDAL JAKOB V. HAFSTEIN, sem hefur stundað veiðar í Laxá um 30 ára skeið, hefur nú samið bók um ána, þar sem hann lýsir öllum veiðistöðum henn- ar, segir fjölbreytilegar veiðisögur, ræðir \ ið kunnuga menn um fuglalíf við Laxá og tekur upp vísur og Ijóð, sem ánni eru helguð. Bókin er prýdd fjöldamörgum ljósmyndum og eru margar þeirra í litum. Einnig fylgja yfirlitskort af ánni. — Teikningar hafa gert Sven Havsteen Mikkelsen og Jakob Hafstein. — Efnisútdráttur er á norsku, ensku og býzku. ÞETTA ER EINKAR FÖGUR OG EIGULEG BÓK. BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS Umboð á Akureyri: PRENTVERK ODDS BJÖRNSSONAR H.F. LAUSSTAÐA Staða sundlaugarstjóra við Sundlaug Akureyrar er laus til umsóknar. Umsækjendur þurfa að hafa lokið íþróttakennara- prófi. Laun samkv. 17. launafokki kjarasamnings bæjar- starfsmanna. Upplýsingar um starfið eru veittar hjá bæjarstjóra og hjá íþróttafulltrúa bæjarins. Umsóknir sendist bæjarstjóra fyrir 1. sept. 1965. BÆJARSTJÓRINN Á AKUREYRI. 80-90% langæ lán eru fáanleg með samningum í Frakklandi. Vér erum fulltrúar 21 frakkneskrar skipasmíðastöðvar, sem smíða f jÖlda venjulegra- og verksmiðju-togara, línu- og herpinóta-báta, frystilesta- og þurrlesta-skip. — Nánari upplýsingar veitir fulltrúi vor á Ifótel Sögu, Reykja- vík, 9.—12. ágúst og Hótel KEA, Akureyri, 12.—Í 5. águst. FRAKKNESKAR SKIPASMÍÐAR Rádhusgt. 25, Ósló - Sími 41-38-83 - Telex: 1248 stendur nú yfir. Bændur sem ætla að leggja ull inn til okkar eru vinsamlega beðnir að gera það sem allra fyrst. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. HÚS 0« ÍBÚÐIR til sölu á ýmsum stöðum í bænum. Uppl. í síma 1-1070. Ingvar Gíslason hdl. BÍLAKÚSTAR fyrir sjálfrennandi vatn, fást nú hjá okkur. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. LINOLEUMTEPPI Stærðir: 200x250, 200x 300, 250x350, 300x400 cm. — Margir litir. Sendunr í póstkröfu hvert á land sem er. VERZLUNIN EYJÁFJÖRÐUR H.F. BÍLALEIGAN 1-29-40 LÖND & LEIÐIR Frá landssímanum \ranar talsímakonur vantar á símastöðina á Akureyri frá 15. ágúst eða 1. september n,k. Enn fremur verða teknar stúlkur til náms við stöðina frá sama tíma. - Eiginhandar umsóknir, þar sem getið er aldurs og menntunar, sendist mér fyrir 12. þ. m. SÍMASTJÓRINN. TILKYNNING frá Frystihúsi KEA, Akureyri beir, sem eiga geymd matvæli utan hólfa í frystihúsi voru ;i Oddeyrartanga, verða að hafa fjarlægt þau fyr- ir 15. ágúst næstk. Þá hefst hreingerning og annar undirbúningur undir sláturtíð svo að ekkert rúm verður þar lengui'ryrir matvæli. FRYSTIHÚS K.E.A. ATVINNA! Afgreiðslumaður óskast nú þegar. Byggingavöruverzlun Tómasar Björnssonar h.f. Glerárgötu 31 — Sími 12960 og 11960 Húsbyggj endnr! Rcynslan sannar enn, að hagkvæmustu kaupin á byggingarefni gerið þið í Byggingavöruverzlun Tómasar Björnssonar h.f. Glerárgötu 34 — Sími 12960 og 11960 ÍSLENDINGUR

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.