Íslendingur - 06.02.1975, Síða 7
— Gerir ekki boð á undan sér
Framhald af miðsíðu.
með glóð þ. e. timbur, vefn-
aðarvöru o. þ. h. (A-eldar), en
vatn má alls ekki nota á eld í
rafmagnstækjum og lögnum
nema öruggt sé að rafstraumur
sé ekki á, vegna hættu á raf-
losti.
DUFT-handslökkvitækið
notum við á elda í vökvum
t. d. í bensíni, olíu, fitu o. þ. h.
(B-eldar). Duft er einnig
áhrifamikið á elda í rafmagns-
tækjum og lögnum (C-eldar),
en getur valdið skemmdum á
viðkvæmum rafmagnstækjum.
Duftið leiðir elcki rafmagn og
er því talið óhætt að nota það
á rafmagnselda, allt að 1000
voltum. Duft má nota við yfir-
borðselda í timbri og vefnaðar
vöru en erfitt getur reynst að
slökkva slíka elda með dufti
ef eldurinn er kominn langt
inn í efnið.
KOLTVÍSÝRINGS-hand-
slökkvitækið eða kolsýruhand
slökkvitækið, eins og það er
oftast kallað, notuð við á elda
í vökvum (B-eldar) og raf-
magnstækjum (C-eldar), eins
og dufttækið, en það hefur
nokkuð minni slökkvimátt.
Aftur á móti skilur slíkt tæki
ekki eftir sig ryk, eins og duft-
slökkvitækið.
En það er eins og fyrr segir:
„Seint er að byrgja brunninn.
þá barnið er dottið ofan í“, og
því best að ganga tryggi-
er
lega frá öllu sem eldhætta get •
ur stafað af og fara varlega
með opinn eld.
Nánari upplýsingar og leið-
beiningar urn aðvörunartæki,
handslökkvitæki o. fl. eru góð
fúslega veittar hjá eldvarnar-
eftirlitsmanni Slökkviliðs Ak-
ureyrar, sem hefur aðsetur í
Slökkvistöðinni, Geislagötu 9,
sími 2-22-69, og vil ég ein-
dregið hvetja fólk til að not-
færa sér þá þjónustu.
Leiðrétting
vegna viðtals í
Alþýðumanninum
í siðasta tölublaði Alj)ýðu-
mannsins, var viðtal við mig
vegna Einingarkosninganna.
I prentuninni hefur Jrað rugl-
ast svo, að þar koma fram
mjög alvarlegar missagnir,
sem ýmisl l)rengla merki„g-
unni, eða snúa henni við. Eg
tel því óhjákvæmilegt, að
koma svoliljóðandi leiðréil-
ingum á framfæri:
1. Orðunuin „í liój“ í öðrum
dálki er ojaulcið á báðum
stöðum.
2. I sama dálki: Fyrir
„Hina kröfuna“, á að koma
„hinni kröfunni“.
3. Setningin „þeir hinir sömu
stóðu að því . ..“ í sama
dálki, á að vera: „þeir hinir
sömu stóðu á móti ])ví, að
landssamband lífeyrissjóða
væri stofnað ... o. s. frv.“
4. 1 fjórð'a dálki neðst stend-
ur: „ ... náðust ekki betri
samningar“. Á að vera:
náðust betri samningar“.
Mér hefur verið tjáð, að
einn setjarinn, sem er flokks-
bróðir Jóns Ásgeirssonar,
eigi sök á Jiessum missögn-
um. Vonandi er það ekki
með vilja gerl — eða býr
eitthvað undir?
Jón JIelgason“.
Auglýsing
urn aukna
þjónustu og afslátt
til félagsmanna FÍB
1. Félagsmönnum F.I.B. er bent á að þeim er
heimilt að hafa samband við skrifstofu F.Í.B.,
Ármúla 27, Reykjavík, sími 91-33614, þegar þá
vantar varahluti í bifrciðar sínar og mun skrif-
stofan hafa milligöngu um útvegun þeirra.
2. F.I.B. hefur samið við allmörg bifreiðaverk-
stæði, stillingarverkstæði, hjólbarðaverkstæði og
máíningarverkstæði, um 10 — 25% afslátt til fé-
lagsmanna F.Í.B.
Mun afsláttur þessi nánar auglýstur í dreifibréfi
til félagsmanna í dagblöðum og bílaþætti F.Í.B.
í vikublaðinu Vikunni, er byrjaði um síðustu
mánaðamót.
Umboð á Akureyri:
Bókhaldsskrifstofa Sigurðar Sigurðssonar
Hafnarstræti 99 — Sími 11052.
Félag Islenskra
bifreiðaeigenda
Ármúía 27, Reykjavík — Síinar 33614 og 38355
Tilkynning frá kjörstjórn Verkalýðsfélagsins EIIMIIMGAR
Kosning stjórnar félagsins, trúnaðarmannaráðs og endurskoðenda fer fram við allsherjarat-
kvæðagreiðslu dagana 8. og 9. febrúar. Kosning stendur frá kl. 70-/9 hvorn dag og verður kosið
á skrifstofum félagsins á Akureyri, Dalvik, Hrisey og Olafsfirði - Kjörskrár liggja frammi á sömu
stöðum. Kærufrestur er til loka kjörfundar - Neðanskráðir tveir listar eru \ kjöri:
A-listi Borinn fram af stjórn og trúnaðarmannaráði B-listi Borinn fram af Helga Guðmundssyni, o. fl.
Formaður: Jón Helgason Varastjórn: Formaður: Jón Ásgeirsson Varastjórn:
Varaform.: Þorsteinn Jónatansson Varaform.: Bragi Snædal
Ritari: Sigrún Bjarnadóttir Unnur Björnsdóttir Ritari: Helgi Guðmundsson Smári Arnþórsson
Gj aldkeri: Jakobína Magnúsdóttir Friðrik Þorsteinsson Gj aldkeri: Ananías Bergsveinsson Friðrik Jakobsson
Meðstj órn: Ólöf V. Jónasdóttir Helga Gunnarsdóttir Meðstj órn: Bj örn Gunnarsson Auður Sigurpálsdóttir
Þórarinn Þorbjarnarson Karl Ásgeirsson Sigrún Aðalsteinsdóttir Rögnvaldur Jónsson
Sigríður Pálmadóttir. Kristín Hólmgrímsdóttir. Rósa Petersen. Helgi H. Haraldsson.
TRÚNAÐ ARMANN ARÁÐ: TRÚNAÐARMANNARÁÐ:
Aðalmenn: Varamenn: Aðalmenn: Varamenn:
Aðalheiður Jónsdóttir Bjarni Jónsson Guðjón Elíasson Hulda Jóhannesdóttir
Haukur Jakobsson Freyja Eiríksdóttir Auður Guðjónsdóttir Ósk Óskarsdóttir
Adolf Davíðsson Gunnar Sigtryggsson Geir ívarsson Kristjana Benediktsdóttir
Jóhann Sigurðsson Ingibjörg Guðmundsdóltir Loftur Meldal Helga Brynjólfsdóttir
Gylfi Jóhannsson Anton Eiðsson Kolbrún Geirsdóttir Sveinbjörg Baldvinsdóttir
Rúnar Þorleifsson Kristín Gestsdóttir Guðrún Björnsdóttir Þórdís Brynjólfsdóttir
Guðlaug Antonsdóttir Eiríkur Ágústsson Ingvi Guðmundsson Ragnheiður Pálsdóttir
Ólafur Guðmundsson Hannes Sigurðsson Gunnar Bjömsson Karla Þorsteinsdóttir
Helgi Hannesson Stefán Aðalsteinsson Ólafur Víglundsson Sigríður Árnadóttir
Kolbrún Jóhannsdóttir Fjóla Þorbergsdóttir Friðgeir Jóhannsson Jón Ólafsson
Una Árnadóttir Friðrik Eggertsson Jóhannes Stefánsson Margrét Steindórsdóttir
Soffía Gísladóttir. Kristján Larsen. Axel Júlíusson. Vilborg Guðj ónsdóttir.
ENDURSKOÐENDUR: ENDURSKOÐENDUR:
Aðalmenn: Til vara: Aðalmenn: Varamaður
Frímann Hauksson Heiðrún Steingrímsdóttir Bragi Halldórsson
Úlfhildur Rögnvaldsdóttir. Hallgrímur Hallgrímsson. Kristján Kristinsson. Gunnar Kristjánsson.
Akureyri 3. febrúar 1975 — Kjörstjórn Verkalýðsfélagsins EIIMINGAR
ÍSLENDINGUR - 7