Íslendingur


Íslendingur - 08.05.1975, Blaðsíða 3

Íslendingur - 08.05.1975, Blaðsíða 3
Kattarvinir Þrílit læða, 7 vikna göm- ul, vel vanin, fæst gefins. Sími 1-12-34. Tapað fundið í vanskilum er í Fjólugötu 15 svart karlmannsreið- hjól með hvítum skerm- um, gírum og handbremsu. Vantar Skoda Óska eftir að kaupa Skoda, árgerð 1967 —’71. Upplýsingar í síma 2-22-10 á vinnutíma og 2-36-79 eftir kl. 19.00. íbúð til sölu Til sölu 2ja herbergja íbúð á Eyrinni. — Uppl. í síma 2-23-16 milli Icl. 8 og 9 á kvöldin. Til sölu Austin Mini ’74. Ford Capri 72. Toyota Mark II 72. Cortina 71. Fiat 125P 74. Citroen Pallas 70. Saab 96 71, 72. Saab 99 71. Mazda 1000 74. Mazda 1300 74. Mazda 818 Cupé 73. Escord 74. Dadzun 1200 73. Dodge Dart 71. Comet 71. Tökum bíla í sýningarsal. Bílasalinn Tryggvabraut 12. Sími 1-11-19. íbúðirtil sölu: Höfum til sölu íbúðir í fjölbýlishúsi við Tjarn- arlund, sem verða tilbúnar til afhendingar á miðju ári 1976. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk, eða með tréverki tilbúnar undir dúkalögn og málningu. Verð: 2ja herbergja, ca. 70 m2 3ja herbergja, ca. 100 m2 4ra herbergja, ca. 118 m2 tilb. u.trév. m. trév. 2.310.000 2.630.000 3.230.000 3.650.000 3.830.000 4.290.000 I Beðið eftir hluta húsnæðismálastjórnarláns. Kynnið ykkur verð og greiðsluskilmála áður en þér festið kaup á íbúð. Teikningar og allar upplýsingar veittar á skrif- stofunni. SMÁRI hf. Furuvöllum 3. — Sími 2-12-34. Drengjafatnaður í SVEITIIMA Úlpur og stakkar. Gallabuxur — Flauelsbuxur — Terylenebuxur Anorakkar og regnföt. Peysur og bolir (mislitir). Hlý nærföt og sokkar. Gúminístígvél og gúminískór. Fótboltar — Plastboltar. Badmintonspaðar. Herra- og sportvörudeild. — Sírni 2-17-30. Firmakeppni HESTAMANNAFÉLAGSINS LÉTTIS verður haldin é skeiðvellinum, Eyjafjarðarár- bökkum, sunnan flugvallar, nk. laugardag, 10. maí, og hefst kl. 14.00. Keppendur eru beðnir að mæta með hesta sína ekki síðar en ld. 13.30. KA — VöEsungur leika á Sanavellinum á morgun, fimmtudag, 8. maí, kl. 4 e. h. KA-VALUR keppa á Sanavellinum sunnudaginn 11. maí kl. 3 e. h. Akureyrarmót í badminton verður haldið í Iþróttaskemmunni og hefst kl. 6 e. h. fimmtudaginn 8. maí. Þátttaka tilkynnist Gísla Bjarnasyni, sími 2-31-78. MÖTSSTJÓRN. Leikfélag Akureyrar GulE skipið Sýningar í þessari viku: Fimmtudag, föstudag og sunnudag. Gullskipinu liggur á í burtu, dragið því ekki að sjá það. Miðasala frá kl. 4 — 6 daginn fyrir sýningu og sýningardaginn. Leikfélag Akureyrar. íbúðir til sölu: Byggjum í sumaa fjölbýlsihús við Hrísalund. Seljum íbúðirnar tilbúnar undir tréverk með eld- húsinnréttingu. VERÐ: Tveggja herbergja Tveggja herbergja Þriggja herbergja PAIM HF SÍMI 2-32-48. kr. 2.600.000.00. kr. 2.700.000.00. kr. 3.400.000.00. Þröstur Magnússon þetta er nú íþaðgrófasta..! Golf garn er ný tegund garns frá Gefjun, grófari en aðrar gerðir handprjóna- garns, sem framleiddar hafa verið. Golf garn er vinsælt efni í jakkapeysur, hekluð teppi og mottur. Mjúkt og þægilegt viðkomu og sérlega fljótlegt að prjóna úr því. Úrval lita. Golf garn, það grófasta frá Gefjun. ULLARVERKSMIÐJAN GEFJUN AKUREYRl ÍSLENDINGUR - 3

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.