Íslendingur


Íslendingur - 08.05.1975, Blaðsíða 7

Íslendingur - 08.05.1975, Blaðsíða 7
STENDUR ÞÚ í STÓRFRAMKVÆMDUM? Árnab heilla Áttræður varð 5. maí sl., Kon- ráð Jóhannsson, gullsmiður, Gránufélagsgötu 41, Akur- eyri, og kona hans, Svava Jó- steinsdóttir, verður áttræð 18. maí n.k. Sjötugur varð 5. þ. m. Sigurð- ur Rósmundsson, Laxagötu 10, Akureyri. 75 ára verður á laugardaginn, 10. maí, Sigurður Kristjáns- son, fyrrverandi kaupfélags- stjóri Kaupfélags verka- manna, til heimilis að Engi- mýri 14. AA-samtökin Átt þú við áfengisvandamál að stríða? Viljir þú leita til AA-samtakanna, getur þú hringt í síma 2-23-73, Akur- eyri, kl. 9—10 mánudags- og föstudagskvöld. Til þess að gerast AA-félagi, þarf aðeins eitt, — löngun til að hætta að drekka. Bréfaviðskipti Norskur maður, Harald B. Strand, Heklá 6, 6100 Volda, óskar eftir að komast í bréfa- samband við íslenskan frí- merkjasafnara. Þá hefur blaðinu borist bréf frá Danmörku frá frímerkja- safnara, sem vill komast í sam band við íslending með sömu áhugamál. Sjálfur skrifar hann á ensku, en honum er sama þótt honum sé skrifað á dönsku, sænsku, norsku, ensku eða jafnvel á íslensku. Nafn hans og heimilisfang er: Johs Boe Nielsen Kaeragervej 9 2420 Danmark — Vanlóse Leiðrétling Mishermt var í ágripi af sögu íslendings í næst síðasta blaði að það hafi komið út undir stjórn Kjördæmisráðs Sjálf- stæðismanna í Norðurlands- kjördæmi eystra undir heitinu íslendingur/ísafold. — Þegar blaðið hlaut það heiti, stóð Út- gáfufélagið Vörður að blaðinu og var framkvæmdastjóri þess Oddur C. Thorarensen. Þá er missagt að Sæmundur Guðvinsson hafi verið fastráð- inn auglýsingastjóri við blað- ið. Hann var fyrst ráðinn sem fréttamaður og síðar ritstjóri. T T ’i Hryssueigendur J •} } x í V T I vor mun 1. verðlauna-T T . T X stóðhesturmn Héðinn X ll nr. 705 frá Vatnagarði, £ verða á Akureyri. !»! | Þeir er áhuga hafa á að | leiða til hans hryssur, ♦!♦ V hafi samband við undir- ♦♦♦ ♦♦♦ ♦> X ritaðan sem fyrst. x T | V V X Þór Sigurðsson, X ? P. O. B. | ♦;♦ ♦*♦ •:-x-x-x-:-x. *♦**♦**♦ ♦ V V ’♦”♦’ V V V Hvað vantar? Ef þú ert að byggja, þá eigum við baðherbergissett, flísar, gardínu- uppsetningar o. fl. Viltu breyta ? Bjóðum fjölbreytt úrval af veggfóðri. Þarftu að bæta, - Gólfteppi og gólfdúkar, aldrei meira úrval. Ætlarðu i reiðtúr? Reiðbuxur, reiðstígvél, mél, höfuðleður, leður- feiti o. fl. fyrir hestamenn. Þau gerast ekki betri kaupin á eyrinni! ÍBÚÐIN HF. SÍMI 2-24-74. AIÍUREYRARBÆR Greiðsla á olíustyrk á Akureyri fyrir mánuðina desember 1974 — febrúar 1975 hefst á bæjarskrifstofunni, Geislagötu 9, mánu- daginn 12. maí næstkomandi. Olíustyrkur fyrir ofangreint tímabil er kr. 2.400.00 á hvern íbúa, sem býr við olíuupphitun. Styrkurinn greiðist hverjum framteljanda til skatts og einnig vegna malca og barna, sem eru á framfæri hans og eigi eru sjálfstæðir framtelj- endur. Þó skulu lífeyrisþegar, sem njóta bóta samkv. 19. gr. laga um almannatryggingar og aðrir lífeyrisþegar, sem hafa svipaðar heildar- tekjur, fá greiddan styrk, sem nemur IV2 styrk einstaklings vegna þeirra sjálfra. Miðað er við, að sá sem styrks nýtur hafi verið búsettur í sveitarfélaginu meiri hluta tímabilsins. Á bæjarskrifstofunni verða fáanleg eyðublöð, sem ber að útfylla um leið og olíustyrks er vitj- að. Fyrstu útborgunardagana verður greiðslum á olíustyrk hagað þannig: Mánudaginn 12. maí og þriðjudaginn 13. maí til íbúa við götur, er byrja á bókstöfunum A—Æ (Aðalstræti — Espilundur). Miðvikudaginn 14. maí og fimmtudaginn 15. maí: Götur frá F—K (Fjólugata — Kvistargerði). Föstudaginn 16. maí og þriðjudaginn 20. maí: Götur frá L —R (Langahlíð —Reynivellir). Miðvikudaginn 21. maí og fimmtudaginn 22. maí: Götur frá S —Æ (Skarðshlíð —Ægisgata) og býlin. Greiðslu olíustyrks fyrir ofangreint tímabil lýkur að fullu 30. maí. Athugið, að bæjarskrifstofan er opin virka daga frá kl. 8.30-12.00 og 13.00-16.00. Akureyri, 5. maí 1975. BÆJARRITARI. IJtdregin skuldabréf Hinn 28. apríl 1975 framkvæmdi notarius public- us í Akureyrarkaupstað útdrátt á 9V2% skulda- bréfaláni til byggingar elliheimila á Akureyri og í Skjaldarvík, teknu 1969, og voru eftirtalin bréf dregin út: Litra A nr. 9, 13, 19, 21, 26, 31, 40, 43, 48, 50, 51, 52, 60, 61, 77, 84, 88, 92. 20, : 35, 37, 38, 42, 43, 48, 49 , 66, 67, 70, 71 78, 81, 82, 89 ', 92, 132, 136, 146, 158, 160, 161, 164, 166, 169, 175, 182, 202, 205, 208, 225, 226, 227, 231, 238, 261, 262, 264, 267, 269, 270, 272, 273, 274, 277, 283, 285, 288, 290, 293, 297, 298. 15, 16, 19, 23, 57, 64, 66, 75 77 7 ' ‘ 7 78, 89, 93 , 104 , 117, 120, 123, 126, 129, 130, 137, 143, 145, 147, 151, 160, 161, 163, 165, 177, 228, 230, 232, 233, 242, 254, 256, 264, 267, 269, 272, 275, 284, 286, 288, 289, 294, 296, 298, 299, 301, 303, 309, 311, 316, 323, 324, 332, 338, 339, 341, 342, 343, 347, 348, 351, 353, 370, 376, 385, 386, 392, 398, 405, 411, 412, 413, 420, 434, 449, 451, 456, 462, 465, 469, 483, 485, 488, 493, 501, 509, 524, 528, 532, 541, 544, 553, 558, 563, 564, 574, 579, 581, 588, 590, 592, 593, 594, 604, 607, 608, 614, 618, 620, 625, 627, 631, 651, 672, 674, 681, 683, 691, 698, 707, 714, 715, 716, 719, 724, 726, 727, 731, 736, 744, 749, 758, 762, 763, 768, 772, 773, 776. Gjalddagi útdreginna bréfa er 1. október 1975 og fer innlausn þeirra fram á bæjarskrifstofunni á Akureyri. Akureyri, 28. apríl 1975. BJARNI EINARSSON. Auglýsið í ÍSLENDINGI Félagsmálastofnun Akureyrar og Náttúrulækn- : ingafélag Akureyrar auglýsa ■ ■ skemmtun ■ ■ ■ ■ fyrir aldraða | ■ sunnudaginn 11. maí kl. 15.00 — 17.00 í Sjálf- stæðishúsinu. ; i ■ Veitingar — Skemmtiatriði — Dans. ■ ■ i ,v. ■ H : Þeir sem óska eftir akstri á skemmtunina hringi í síma 22770 milli kl. 13.00 og 14.00 á sunnudag. : ................................ j ÍSLENDINGUR - 7

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.