Íslendingur


Íslendingur - 21.04.1982, Page 3

Íslendingur - 21.04.1982, Page 3
Stuttbuxur, toppar. Sundbolir, bikini. Brjóstahöld o.fl. frá Triumph Þóra Hjaltadóttir Birkir Skarphéðinsson Gunnlaugur P. Kristinsson Ráðstefna um málefni neytenda á Akureyri og nágrenni verður haldin á Hótel Varðborg, laugar- daginn 24. apríl og hefst kl. 14. Fundarefni: 1. Eru neytendasamtök nauðsynleg? 2. Hvernig eiga þau að starfa? 3. Hvert er hlutverk félagasamtaka í málefnum neyt- enöa? Dagskrá: Stutt framsöguerindi fulltrúa frá eftirtöldum: Alþýðusambandi Norðurlands, Kaupmannasamtökum Akureyrar, Kaupfélagi Eyfirðinga, Kvennasambandi Akureyrar, Neytendasamtökunum á Akureyri og nágrenni. Kaffihlé. Hópumræður. Ráðstefnan er opin öllu áhugafólki um neytendamál. Neytendasamtökin á Akureyri og nágrenni. þúert á beinni línu til Reykj einu sinni i viku Meö aukinni strandferðaþjónustu býður Eimskip þér beint samband við Reykjavík, Akureyri og ísafjörð einu sinni í viku. Hálfsmánaðarlega er einnig siglt á Siglufjörð og Húsavík og þannig haldið uppi tiðum og öruggum strandferðum. Við flytjum fyrir þig jafnt stóra vöru sem smáa í gámum eða frystigámum sé þess óskað. Eimskip annast að sjálfsögðu flutning alla leið á áfangastað ef það þykir henta, baeði hérlendis og erlendis. Reykjavík Siglingaáætlunin apríl ’82 Aðalskrifstofa Pósthússtræti 2 Sími 27100 - telex 2022 Innanhússímar 230 og 289 ísafjörður Tryggvi Tryggvason Aðalstræti 24 Simi 94-3126 Akureyri Eimskip Oddeyrarskála Sfmi 96-24131 - telex 2279 Frá Reykjavík Frá ísafir&l Frá Akureyrt Frá Siglufir&l Frá Húsavík Til Reykjavíkur 3/5 4/5 6/5 7/5 9/5 10/5 11/5 13/5 14/5 16/5 17/5 18/5 20/5 21/5 23/5 24/5 25/5 27/5 28/5 30/5 1/6 2/6 3/6 4/6 6/6 7/6 8/6 10/6 11/6 13/6 14/6 15/6 18/6 16/6 20/6 21/6 22/6 24/6 25/6 27/6 28/6 29/6 1/7 2/7 4/7 5/7 6/7 8/7 9/7 11/7 12/7 13/7 15/7 16/7 18/7 19/7 20/7 22/7 23/7 25/7 26/7 27/7 29/7 30/7 1/8 Vörumóttaka i Reykjavik: A-skáll, dyr 2 tll kl. 15.00 á löstudögum. Siglufjörður Þormóður Eyjólfsson hf. Simi 96-71129 Húsavík Kaupfélag Þingeyinga Simi 96-41444 Alla mánudaga frá Reykjavík Á Akureyrí alla miðvikudaga Alla leið með EIMSKIP * SIMI 27100 Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins | er í Kaupangi. j Sóknin er hafin - síminn er 21504 j Opið daglega kl. 15-19. Hlíf með kaffisölu Kvenfélagið Hlíf sem hinn 4. febr. s.l. varð 75 ára, hefír árlega síðan 1973 styrkt Barnadeild F.S.A. með gjöf- um, dýrum tækjabúnaði, sem aðallega er notaður við gjör- gæslu á bömum. Minningarsjóður Hlífar hefir gefið margvíslegar gjaf- ir á afmælisdegi sínum, 26. mars, eins og leikstofa Bama deildarinnar ber með sér, auk þess fagurlega smíðaðan skírnarfont, skírnarkjóla, sálmabækur og sjónvarp. Til þess að fjármagna þetta hefir Minningarsjóðurinn gef ið út minningarspjöld og jólakort og félagið hefir svo selt merki, haft basar og kaffi sölu á sumardaginn fyrsta. Vil ég því hvetja Akureyr- inga að kaupa merki félags- ins og fjölmenna á kaffi- söluna á Hótel KEA á sum- ardaginn fyrsta. Baldur Jónsson. Kristinn G. sýnir í Rauða húsinu Laugardaginn 24. apríl opnar Kristinn G. Jóhannsson sýn- ingu á nýjum verkum sínum í Rauða húsinu á Akureyri. Kristinn hefur áður haldið fjölda einkasýninga og auk þess tekið þátt í samsýningum hér heima og erlendis. A sýningunni að þessu sinni eru rúmlega 30 verk og er einkum leitað fanga í gömlunt útskurði, vefnaði og munstr- um. Verkin eru flest unnin með dúkskurði en þó er aðeins eitt eintak þrykkt af hverri mynd. Sýning Kristins er opin daglega klukkan 16.00-20.00 og lýkur sunnudaginn 2. maí. ÍSLENDINGUR - 3

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.