Íslendingur - 03.06.1982, Síða 5
Texti:
HELGI
JÓNSSON
íNUM
/IÚLA
hættu á snjóskriðum og
fyrirsjáanlegum umferðar-
töfum) hefur verið horfið
frá þessum möguleika, þó
hann sé 16% ódýrari en
Bríkargil-Vogargjá og
29% ódýrari en Kúhagagil-
Vogagjá.
Frumrannsóknir.
í fyrrasumar rannsökuðu
jarðfráeðingar berglög á
þessum svæðum. Kom þá í
ljós að þau voru mjög
hagstæð til vinnslu og
rannsóknarborunum verð-
ur haldið áfram í sumar.
Tekin verða bergsýni og þá
fyrst og fremst úr gangna-
munnunum og þar í
grennd.
Eins og íslendingur hef-
ur áður sagt frá, kom fram
á Alþingi tillaga til þings-
ályktunar um fjárútvegun
til svonefndra Ó-veg^(Ós-
hlíðar-, Ólafsvíkurennis-
og Ólafsfjarðarmúla).
Steingrímur Hermanns-
son, samgönguráðherra,
gaf út yfirlýsingu við af-
greiðslu vegaáætlunar um
sérstaka fjáröflun utan
vegaáætlunar til að auka
öryggi vetrarumferðar á
þessum stöðum. En aðeins
100 þús krónum var út-
hlutað til rannsókna á
Múlanum. Sú upphæð fer
i rannsóknirnar í sumar.
Síðan er bara að bíða.
TVEIR KOSTIR BESTIR
Kort þetta, yfir helstu snjóflóðastaði í Ólafsfjarðar-
múla var gert árið 1977.
í skýrslu Vegagerðarinnar, sem var gefin út eftir
frumrannsóknir á jarðgangnagerð gegnum Múlann,
er mælt með kostinum KÚHAGAGIL-VOGA-
GJA og lagt til að framhald rannsókna verði miðað
við þann kost. Eins og sést á kortinu, yrðu göngin 2,5
km. Gangnamunni í Kúhagagili yrði um 20 metrum
neðan við núverandi veg. Kostnaður áœtlaður 80
milljónir.
I samtali við Valdimar Steingrímsson, vegaeftir-
litsmann i Ólafsftrði, taldi hann þennan möguleika
ekki koma tilgreina, vegna snjóflóðahœttu í Vogagjá
og nokkrum öðrum stöðum og allt of mikils árlegs
kostnaðar við snjóruðning.
Samkvæmt mati Valdimars, koma aðeins tveir
kostir til greina: KÚHA GA GIL- TÓÚGJÁ (3,1 km)
sem vsti möguleiki. Hann liggur nœrri leiðinni
KÚHAGAGIL-MÍGANDI, sem Vegagerðin skoð-
aði en er 600 metrum styttri og mun ódýrari. Frá
Tóugjá er aðstaða til vegagerðar mjög góð. Telur
Valdimar að fyrrnefndi kosturinn mvndigegna sama
hlutverki og hinn síðarnejndi. Ennfremur hendir
Valdimar á kostinn KÚHA GAGIL-KLIF(komið út
við brekkurœtur Klifsins). Göngin þar vrðu líklega
tæpir 5 km. álengd. Valdimar telur að innan Kúhaga-
gils (Ólafsfjarðarmegin og innan Sauðakots, Dalvík-
urmegin) séu mestu örðugleikar vegna snjóalaga úr
sögunni.
Þessir kostir komu ekkifram ískýrslu Vegagerðar-
innar og hef 'ur Valdimar bent starfsmönnum hennar á
þá. Að sögn Valdimars hefjast framhaldsrannsóknir
bráðlega og munu þær verða miðaðar við kostinn
Kúhagagil- Tóugjá.
„Ef áætlunin, að Ijúka framkvæmdum við jarð-
göng í Ólafsfjarðarmúla á nœstu 10 árum, stenst, þá
megum við vel við una“, sagði Valdimar að lokum.
,,En þetta eru dýrar framkvæmdir, svo að við verðum
aðfara var/ega og fásem best ör vggi út úr þeim.“
Um ástand Múlans í vetur og nú sagði Valdimar:
,,Að vetri til er aldrei hægt að ákveða neinar ferðir
fyrirfram. Eins og við vitum öll, er grjóthrun meðan
þýtt er og meðan Múlinn er i þessu ástandi, er hann
a/drei örugg leið".
ÍSLENDINGUR - 5