Íslendingur - 03.06.1982, Síða 7
í VIKUNNI
Akureyrarprestakall. - Messað
verður í Akureyrarkirkju næstk.
sunnudag kl. 11 f.h. (sjómanna-
dagsmessa). Sálmar: 29-26-182
- 357 - 497. - Sjómenn aðstoða
við flutning messunnar. Fjöl-
skyldur sjómanna eru sérstak-
lega hvattar til að fjölmenna. -
B.S.
Grenivikurkirkja. - Messað á sjó-
mannadaginn kl. 10.30 árdegis.
Sóknarprestur.
Brúðhjón:
29. maí sl. voru gefin saman í
hjónaband í Akureyrarkirkju
Guðrún Lilja Harðardóttir, hús-
móðir, og Magnús BaldurBergs-
son, trésmiður. Heimili þeirra
verður að Reynivöllum 4, Akur-
eyri.
29. maí sl. voru gefin saman í
hjónaband i Minjasafnskirkjunni
Inga Hrönn Einarsdóttir, gjald-
keri, og Friðjón Guðmundur
Jónsson, mjólkurfræðinemi. -
Heimili þeirra verður að Tjarnar-
lundi 6e, Akureyri.
Hjálpræðisherinn, Hvannavöll-
um 10. Nk. sunnudag, 6. júní,
kl. 17: Fjölskyldusamkoma. Ath.
breyttan tima. Erlingur Níelsson
talar. Yngri liðsmenn taka þátt
með söng og vitnisburði. Allir
velkomnir.
Orðsending frá Krabbameinsfé-
lagi Akureyrar: Félagsmenn eru
beðnir um að greiða félagsgjald
sitt í ár - kr. 20 - til undirritaðs
gjaldkera félagsins á skrifstofu
Sjúkrasamlags Akureyrar. Jónas
Thordarson.
íslandsmótið
í knattspyrnu,
4. deild:
V8V>'-,vJ'
Þegar ekið er um Bretland liggur leiðin um marga vinalega smábæi. Flest
eru húsin gömul, en vel við haldið og fólk er hjálplegt og vingjarnlegt.
Ökuferð um Bretland
er ævintýri
Ráðstefna
i
Varmahlíð
í tilefni af 100 ára afmæli
búnaðarskólans á Hólum í
Hjaltadal efnir Fjórðungssam-
band Norðlendinga til ráð-
stefnu, um stöðu landbúnaðar,
nýjar leiðir í iandbúnaði, bún-
aðarfræðslu og tækniþjónustu í
landbúnaði. Ráðstefnan er
haldin í samráði við forráða-
menn búnaðarskólans á Hól-
um og f'orystumenn bænda-
samtakanna.
Ráðstefnan verður sett kl. I2
á hádegi föstudaginn II. júní
n.k. í lélagsheimilinu Miðgarði,
Varmahlíð og lýkur sanidæg-
urs. Fundartími er valinn með
það í huga að þeir sem lengra
hafa að sækja geti komist sam-
dægurs á ráðstefnuna.
Ráðstefnan tekur fyrir þrjú
meginumræðuefni. Um stöðu
landbúnaðarins, um nýjar leiðir
í landbúnaði, ennfremur um
búnaðarfræðslu og tækniþjón-
ustu í landbúnaði.
Megintilgangur ráðstefnunn-
ar er að varpa á sem skýrastan
hátt ljósi á stöðu landbúnaðar-
ins í þjóðfélaginu, á markaðs-
aðstöðu og nýjar leiðir til að
auka fjölbreytni í landbúnaði.
Einnig er það tilgangur ráð-
stefnunnar að vel^ja athygli á
gildi búnaðarfræðslu, uppbygg-
ingu búmenntunar á Hólum í
Hjaltadal, leiðbeiningastarf-
semi, tilraunastarfsemi og sér-
staklega uppbyggingu tilrauna-
starfsemi á Norðurlandi. Ráð-
stefnan er opin öllum með mál-
frelsi.
Ferðalög milli landa eru fyrir
löngu orðin almenningseign.
Nýir ferðamöguleikar og auð-
veldari ferðalög eru kynnt á
hverju ári. Margir vilja því fara
á eigin vegum. Ráða ferðinni
sjálfir, þótt hópferðir séu
skemmtilegar ogáhyggjuminnst
ar. En vilji menn á annað borð
reyna á mátt sinn og megin hvað
ferðalögum viðvíkur er úr
mörgu að velja. Eitt af því er
ferðaáætlun sem fyrir nokkru
hefur verið tekin upp í Bretlandi
og heitir á þarlendu ,,Go as you
please" eða ,,British Country
Wonderer". Þar getur fólk ráðið
ferðalaginu gjörsamlega; ákveð-
ið ferðina fyrirfram eða breytt
útaf ferðaáætlun eftir vild.
Ýmsir hafa þann hátt á að gera
enga ferðaáætlun heldur setjast
niður að kveldi eða að niorgni
áðuren lagterupp ogaka um ný
svæði, skoða citthvað áðuróséð
og óþekkt og gista nýjan stað að
kvcldi.
Önnur ferðaáætlun er meö
járnbrautalestum svonefnd
,,Britrail“ áætlun. Segja má að
sé farið með lest þurfi heldur
meiri skipulagningu. Annars
eru járnbrautalestir í Bretlandi
þægilegar og stundvísi mikil.
Þeir ferðalangar sem taka bíl
á leigu og aka sjálfir, geta átt á
hættu að villast dálítið. Það
varir þó sjaldnast lengi því allir
vegir eru vel merktir og vega-
kort mjög fullkomin. Og svo eru
Bretar einstaklega elskulegir
heim að sækja og leysa greið-
lega úr spurningum ferðalangs,
sem hefur villst af réttri leið. Hér
er kjörinn ferðamáti fyrir heilar
fjölskyldur og eins ef kunningj-
ar efna til sameiginlegrar ferð-
ar. T.d. ef tvenn hjón taka bíl á
leigu og ferðast saman um
Bretland. Flogið er til Glasgow
cða London þar sem ferðirnar
hefjast. Ýmsir hafa þann hátt á
að fljúga til London. Leigja þar
bíl, aka um England og Skot-
land og fara síðan heim frá
Glasgow. Skosku hálendin eru
mjög eftirsóknarverð fyrir ferða
ANNA KRISTINSDÓTTIR,
fyrrum húsfreyja í Fellsseli, Köldukinn,
andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri
mánudaginn 31. maí. - Jarðarförin verðuraug-
lýst síðar.
Fyrir hönd ættingja.
Sigurlaug Ingólfsdóttir, Ragnar Steinbergsson.
menn. Sérstaklega þegar kemur
fram á vorið, en í Suður-
Englandi er nú þegar komið
sumar. í ferðaáætlun Breska
Ferðamálaráðsins og Automo-
bil Association er yfirleitt gist á
litlum hótelum og oft í smærri
bæjurn eða borgum. Einnig er
víða gistingar á sveitahótelum
sem þykir ekki síðra. Fyrir
okkur Islendinga sem vanir eru
hrjóstrugu landslagi, grjóti og
eyðisöndum, seni auðvitað hafa
líka sína töfra, eru hinar grænu
hæðir Englands og grösugu
dalir hreint undur. Víða skipta
trjálundir og limgerði löndum.
Og hver blettur er ræktaður og
nýttur.
Hinir gömlu bæir og borgir
Bretlands búa yfir miklu seið-
magni, og víðast hyar hefur þess
verið gætt að gamli stíllinn haldi
sér. Flugleiðir og Ferðaskrif-
stofurnar kynna nú þær ferða-
Á
—
AKUREYRARBÆR
AUGLÝSIR
■..........
DYNHEIMAR
óska að ráða stúlku, ekki yngri en 20 ára, til
starfa 1-2 kvöld í viku við afgreiðslu og önnur
störf. Skilyrði að viðkomandi hafi góða fram-
komu og ómældan áhuga á málefnum unglinga.
Reynsla af starfi með unglingum kæmi sér vel.
Upplýsingar veitir forstöðumaður á skrifstofu
Æskulýðsráðs, Ráðhústorgi 3, kl. 10.30-11.30
virka daga og einnig í Dynheimum virka daga kl.
16.30-17.30. Upplýsingar ekki veittar í síma.
Forstöðumaður.
GOLFKENNSLA
Þorvaldur Ásgeirsson verður við
golfkennslu að Jaðri 7.-13. júní.
Tímapantanir eftir kl.
sími 22074.
5 í golfskálanaum,
Stjórn G.A.
vorin og haustin er minni umferð en yfir hásumarið. En þótt þröngt sé á þingi á vegunt bregst Bretum ekki jafnaðar- geðið og þar brosa menn í um- ferðinni þótt um smávægilegar tafir sé að ræða. Eins og flestir vita aka Bretar enn á vinstri kantinum. Þeirsem búnir voru að taka bílpróf hér fyrir umferðabreytinguna eru örfljótir að venjast vinstri um- ferðinni að nýju og hinir, sem aðeins eru vanir hægri umferð venjast vinstri umferðinni á stuttum tíma. LAUS STAÐA Viö embætti bæjarfógetans á Akureyri og Dalvík og sýslumannsins í Eyjafjarðarsýslu er laus til umsóknar staða skrifstofumanns. Laun eru samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf óskast sendar undirrituöum fyrir 29. júní n.k. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík, sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu, 1. júní 1982.
Sveítarstjómarkosningar í Hrafnagilshreppi
Eftirtaldir listar verða í kjöri 26. júní 1982 í Hrafnagilshreppi
1. H-listi lagðurfram af fráfarandi II. l-listilagðurframafáhugamönnum
hreppsnefnd: umsveitarstjórnarmál:
NÖFN: NÖFN:
1. HaraldurHannesson 1. Anna Guðmundsdóttir
2. Eiríkur Hreiðarsson 2. Sigurður Aðalgeirsson
3. Pétur Helgason 3. Þorsteinn Eiríksson
4. Guöný Kristinsdóttir 4. Bjarni Arthursson
5. Ketill Helgason 5. RúnarSigþórsson
6. HörðurSnorrason 6. Birgir Karlsson
7. Þorsteinn Ingvarsson 7. Þórdís Jónsdóttir
8. ÞorgerðurJónsdóttir 8. Bjarki Árnason
9. Sveinbjörg Helgadóttir 9. Anna Guðrún Jónsdóttir
10. ReynirH. Scbiöth 10. Friðrik Kristjánsson
Kjðrstjóm.
ÍSLENDINGUR - 7