Faxi

Árgangur

Faxi - 01.07.1945, Blaðsíða 11

Faxi - 01.07.1945, Blaðsíða 11
F A X I 11 Húsamálrimg, skipamálning, Ryðvarnormálning! Verjið hús yðar og skip gegn ryði og fúa, prýððið þau með góðri og fallegri málningu. Lakk og málningaverksmiSian H A R P A h f Auglýsing ÚtsvarsgreiSendur í Keflavík eru hér með minntir á, að kœrufrestur til til niðurjöfnunarnefndar er útrunninn frá og með 12. júlí n.k. Kœrur ber að senda á skrifstofu lögreglustjórans fyrir ofangreindan dag. Keflavík, 7. júlí 1945 Sá, sem lætur Efnalaug Keflavíkur hreinsa föt sín, er ávallt vel klæddur. Öllum þeim, sem glöddu mig með gjöfum og hlýjum kveðjum á 75 ára afmœli mínu 17. júní s.l., fœri ég þakk- ir. Þó vil ég sérstaklega þakka félög- um mínum í Málfundafélaginu Faxi fyrir rausn þeirra og höfðingsskap í minn garð. HREPPSNEFNDIN ÞÓRÐUR HELGASON

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.