Faxi

Árgangur

Faxi - 11.05.1947, Blaðsíða 2

Faxi - 11.05.1947, Blaðsíða 2
2 F A X I Guðm. Kr. 71 32898 Geir Goði 75 35426 Garðar 34 9782 Hólmsberg 62 25864 Guðm. Þórðarson 72 32992 Vonin II 68 27905 Ægir 54 17707 Trausti 67 31618 Gullfaxi 68 30208 Pálmar 59 22148 Björg 56 24227 Samtals 1940 864394 Til gamans er hér sundurliðaður sjó- ferðafjöldi í hverjum mánuði fyrir sig: Janúar ........ fóru 25 bátar 203 sjóferðir 'Febrúar .... — 28 — 568 — Mars ........... — 28 — 639 — Apríl........ - 26 - 374 - Maí ............ — 24 — 156 — Lifrarlistinn vertíðina 1947 hjá h.f. Garður Sandgerði. R L Ársæll Sigurðsson, Hafn. 99 44518 Björn, Keflavík . . 84 40795 Egill, Ólafsfirði . . 69 31913 Faxi, Garði 100 55218 Freyja, Garði .. 79 42425 Gunnar Hámundarson . ... 91 44205 Gylfi, Rauðuvík 66 29210 Jón Finnsson I .. 47 18330 Jón Finnsson II .. 84 34582 Mummi, Garði 103 57333 Reykjaröst, Keflavík . . 86 39300 Víkingur, Keflavík ............. 87 48915 Víðir, Garði .................. 73 35460 Hákon Eyjólfsson .15 3770 Samtals .................... 524024 Lifrarlisti vertíðina 1947 hjá Miðnes h.f. R L Muninn, Sandgerði............. 73 31450 Muninn II, Sandgerði.......... 70 41920 Ægir, Garði .................. 90 41565 Ingólfur, Keflavík ........... 83 32680 Hrönn, Sandgerði ............. 96 45565 Pétur Jónsson, Húsavík....... 92 41755 Barði, Húsavík................ 81 29130 Þorsteinn, Dalvík............. 89 39935 Gyllir, Keflavík ............. 40 13065 Freyja, Neskaupstað .......... 57 21750 Sæfari, Súðavík............... 22 7450 Nanna, Reyðarfirði 23 8245 Júlíus Björnsson, Keflavík . 60 18092 Lifrarmagn Grindavíkurbáta til 11. maí. R L Bára 67 32056 Búi ......................... 56 16277 Friðrik ..................... 49 12225 Gullfoss .................... 54 15394 Gullþór ..................... 52 13526 Happasæll ................... 58 18953 Herjólfur ................... 69 30523 Hrafn Sveinbjarnarson 67 24662 Hrungnir .................... 45 15574 Maí........................ 47 14704 Muggur 35 9737 Skírnir 52 15501 Sæþór ....................... 43 8800 Tölu r, serre taia Fyrir nokkrum árum flutti Jón Sig- tryggsson fangavörður athyglisvert erindi í útvarpið um ölvun og glæpi. Stórstúka Islands gaf erindi þetta út nokkru síðar, sem sérprentun úr Tímanum, og er þetta eitthvert merkilegasta plagg, sem birst hefir hér á landi um áfengismálið. Höf. birtir þar m. a. skrá yfir þá, sem settir voru í hegningarhúsið á árunum 1901— 1920 og segir síðan (sbr. Seiðurinn mikli, eftir Pétur Sigurðsson); „Talan er lægst 1916 og 1917, þegar bannið nýtur sín til fulls. Hækkar svo hratt og stöð- ugt eftir að læknar fá leyfi til þess að gefa út áfengisseðla, í nóvember 1917 . . „Arið 1923 hefst innflutningur Spánar- vína (létt vín). Þá eykst drykkjuskapur ákaflega mikið“. „ . . . Arið 1935 hækkar tala innsetn- inga mjög. Frá 1. febrúar það ár er leyfður innflutningur sterkra vína í land- ið. Verða hlutföllin þau, að þetta ár eru settir inn 73 menn á móti hverjum ein- um 1916 . . .“ „Arið 1916 gekk í gildi bann um notk- un áfengis hér á landi. Þetta ár, næsta ár og fram á árið 1918 varð naumast vart við ölvaðan mann . . . Voru þá oftast ör- fáir fangar í hegningarhúsinu og langa tíma engir . . . Arin 1916 og 1917 var enginn íslenzkur maður settur í fang- elsi fyrir glæp eða gróft afbrot. Fólk er beðið að festa þetta í huga. Þessi um- ræddu tvö ár eru líklega einstök í sögu íslenzkra fangelsismála. Og hver er or- sökinP Hún er tvímælalaust sú ein, að þessi ár er landið „þurrt“. Það er algert hindindi um áfengi í landinu — og að- eins þau tvö ár í sögu landsins". Þetta eru nokkrar setningar úr erindi fangavarðarins. Hann lýsir síðan undan- haldinu frá banninu, og segir síðan: „En þegar sterku vínin komu, 1. febr. 1935, keyrði um þvert bak. Það ár voru settir inn 70 menn fyrir glæpi og grófari afbrot (40 árið áður)“. Þá kemur fangavörðurinn að stríðstíma- aðgerðunum 1940 og segir svo: „Hér þurfti því að hnýta fastar að. Þetta

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.