Faxi - 11.05.1947, Blaðsíða 8
8
F A X I
FERMINGIN
Fermingardagurinn er mikill hátíðis-
dagur í hverjum söfnuði og hátíðin á að
vera heilög. Hvernig fer um þær hátíðir
sem mennirnir búa til? Þær gleymast,
hverfa með öllu í djúp tímans, en þær
stundir, sem andi guðs helgar, eru ógleym-
anlegar. Það hefur margur unglingur haft
gott af því að fermast, hann varð meiri
maður og betri. Þá var tekin föst ákvörðun
um að starfa í trúmensku, vaxa að vilja-
þreki, trú og sannleiksást. Fermingin he'f-
ur verið orkugjafi til allra góðra verka.
Guð hefur litið í náð sinni til biðjandi
fermingarbarna og snert viðkvæma strengi
í hjörtum þeirra. Upp frá því hefzt nýtt
líf. Þáttaskipti hafa orðið. Bernskan er
liðin, æskan er byrjuð undirbúningsár-
in, sem mestu skipta um framtíðarheill
og gæfu. Æskan á að helga hjörtu sín
Guði í bæn og trú. Þá er mikil hamingja
í vændum. Fermingin er heimilishátíð,
gleðistund. Það er óleyfilegt að setja blett
á þá hátíð barna með háreysti. Heimilis-
gleðin á að vera hóglát og að sönnu ekki
tilbúin með nautn áfengis og glasaglaumi
Fermingarbörnin finna sárt til þess ef
svoleiðis ástand er heima hjá þeim á ferm-
andi mönnum er það ljóst, aftur á móti
má við því búast, að ýmsum þyki leið sú,
er hér hefur verið skýrt frá til fjáröflunar,
erfið í framkvæmd og gefi lítinn árangur.
Því vil ég þó ekki trúa að óreyndu. Eg
trúi því fastlega að fyrir þessu máli sé
almennur skilningur, en það er grundvöll-
urinn fyrir því að lánsútboðið beri ár-
angur. Eg er viss um að bréfin verða
keypt, bæði af ungum sem gömlum, ekki
eingöngu til þess að ávaxta fé, heldur
miklu fremur og sérstaklega vegna þess
að fólk skilur, að með því að kaupa bréf-
in, er það að stuðla að því, að sem fyrst
verði ráðin bót á skólamálum héraðsins
og þá um leið bætt uppeldisskilyrði barn-
anna.
Ragnt r Guðleifsson.
ingardaginn. Hann á að vera sólskinsblett-
ur hógværrar gleði. Allt annað á að vera
víðsfjarri heimilinu. Því á að vanda til
hans sem fegurst og bezt.
Fermingardagurinn á að vera hátíðis-
dagur í hverju byggðarlagi. Þá ættu að
réttu lagi engar opinberar skemmtanir að
vera leyfðar, kvikmyndasýningar eða dans-
leikir. Lélegar kvikmyndir og opinberir
dansleikir spilla hinum fagra og bjarta
svip fermingardagsins. Allir eiga að vera
samtaka í því að gjör daginn svo hátíð-
legan og frábrugðin öðrum dögum sem
kostur er á. Eg óska fermingarbörnunum
allra heilla og guðsblessunar og vona að
mikil og fögur hátíð verði fremingardag-
inn á heimilum og í söfnuðum.
E. B.
Fermingarbörn í Njarðvíkurkirkju
15. maí kl. 2 e. h.
Ester Karvelsdóttir, Bjargi, Y.-Njarðvík.
Hanna Marta Kjeld, I.-Njarðvík.
Maria Ester Kjeld, I.-Njarðvík.
Vilborg Katrín Þórðardóttir, Þórshamri
Y.-Njarðvík.
Fermingarbörn í Hvalsneskirkju
18. maí kl. 1 e. h.
Bjarnveig Karlsdóttir, Skeljabergi, Sandg.
Erna Ragnh. Hvannd. Hannesdóttir,
Símstöðinni, Sandgerði.
Ingibjörg Margeirsdóttir, Fagurhl., Sandg.
Laufey G. Jóhannesdóttir, Hlíðarh., Sandg.
Marinella Ragnh. Haraldsdóttir, Upps. S.
Oddný Freyja Kristinsdóttir As, Sandg.
Jón Grétar Erlingsson, Brautarh., Sandg.
Jósef Hilmar Gunnlaugsson, Sólbakka, S.
Magnús Vilberg Stefánsson, Miðh., Sandg.
Gestur Gestsson, Flankastöðum, Sandg.
Fermingarbörn í Keflavíkurkirkju
Hvítasunnudag kl. 1 e. h.
Elín Þórðardóttir, Aðalgötu 11.
Erla Fanney Sigurbergsdóttir, Hafnarg. 35.
Guðlaug Hreggviðsd. Bergmann, Hringbr.
Guðný Gunnarsdóttir, Vallarg. 22.
Halldóra Jafetsdóttir, Garðaveg 3.
Ingibjörg Elíasdóttir, Suðurg. 11.
Ingibjörg Kristinsdóttir, Heiðarveg 25 a.
Jóhanna Ragna Þórgunnur Stefánsdóttir,
Vallarg. 17.
Lofthildur Kristín Hjálmtýsd., Hafnarg. 72
Maria Hreggviðsd. Bergmann, Hringbr.
Olaf.'a Björg Guðmannsdóttir, Vatnsnv. 20
Sigríður Reykdal Þorvaldsdóttir, Grund
Y.-Njarðvík.
Svanhildur Guðmundsdóttir, Kirkjuv. 28.
Þórunn Maggy Guðmundsd., Vatnsnv. 11.
Björgvin Theodór Hilmarss., Vallarg. 29a.
Einar Guðjón Gunnarsson, Aðalgötu 7.
Emil Birnir Sigurbjörnsson, Kirkjuv. 11 a.
Erlingur Gunnarsson, Snæfelli, Y.-N.
Eyjólfur Þórarinsson Jónsson, Tungötu 10.
Friðrik Friðriksson, Vallarg. 26.
Friðrik Magnússon, Hafnarg. 43.
Gísli Jakob Alfreðsson, Túngötu 13.
Guðlaugur Svanberg Eyjólfsson, Stuðlab.
Guðmundur Sigurðsson, Baldursg. 2.
Heimir Stígsson, Vallarg. 24.
Hjalti Hjaltason, Aðalg. 17.
Hörður Jóhannsson Bergmann, Suðurg. 10
Ingvar Hallgrímsson, Vesturgötu 15.
Ingvar Diðrik Júníusson, Hafnarg.
Jakob Trausti Skúlason, Garðhúsum Y.-N.
Jón Olafsson, Kirkjuveg 44,
Kristján Geir Pétursson, Vesturg. 8.
Oddur Helgi Skúlason, Vallarg. 19.
Oddur Valur Olafsson, Vatnsnesv. 19.
Olafur Yngvi Kristjánsson, Höfða, Y.-N.
Ragnar Friðbjörn Jónsson, Heiðarveg 21.
Reynir Jóhannes Guðmundss., Vatnsnv. 26
Runólfur Elentínusson, Suðurg. 25.
Sigurþór Árnason, Ásgarði, Y.-Njarðvík.
Stefán Jóhann Kristinsson, Kirkjuveg 1.
Theodór Þorvaldsson, Tjarnarg. 15.
Þórir Vignir Björnsson, Þórukoti, Y.-N.
Fermingarbörn í Útskálakirkju
2. Hvítasunnudag kl. 1 e. h.
Agnes Ásta Guðmundsdóttir, Garðh., G.
Agústa Sigurðardóttir, Hjarðarholti, G.
Sigurlaug Erla Jóhannesdóttir, Gauksst. G.
Þórunn Gíslína Þórarinsd , Húsatóftum G.
Einar Ingvar Tryggvason, Bjarnarst., G.
Gunnar Ragnar Sveinbjörnss., Koth., G.
Jón Theodór Lárusson, Útskálum, G.
Kristján Júlíusson, Grund, Garði.
Viðar Hjaltason, Nýjabæ, Garði.
Sigurður Stefán Reykdal Markússon,
• Bjargarsteini, Garði.