Faxi - 11.05.1947, Blaðsíða 7
F A X I
7
Barnaskólinn nýi
í næst síðasta tbl. Faxa skýrði formaður
skólanefndar frá því, hvernig mál stæðu
um byggingu barnaskóla hér í Keflavík.
Tvö atriði í grein hans langar mig að
athuga og ræða dálítið nánar.
Fyrra atriðið er staðsetning barnaskól-
ans og hve erfiðlega hefur gengið að fá
hann teiknaðan.
Hann skýrir frá því sem er rétt að 1944
hafi verið gerð breyting á skipulagsupp-
drætti Keflavíkur, þar sem barnaskólan-
um er ætlaður staður við Tjarnargötu
sunnanverða, norðanmegin við fyrirhugað-
an skrúðgarð.
Mjög margir Keflvíkingar voru ekki á-
nægðir með þennan stað, og bar tvennt
til. Annað að land liggur þarna lágt og
þarf því mjög að fylla upp, til þess að
leikvöllur geti veriÖ sæmilegur. Hitt að
til þess að fá sæmilega rúmgóðan leikvöll,
þarf að skerða svæði það, er skrúðgarð-
inum er ætlað meira en æskilegt væri.
Af þessum ástæðum var það, að á síð-
astliðnu sumri, er skipulagsstjóri sendi
hingað mann suður til þess að skipuleggia
ný svæði og endurskoða eldra skipulag, að
sú hugmynd varð til að endurskoða nánar
staðsetningu barnaskólans. Kom þá fram
sú tillaga um staðsetningu skólans, sem
nú er til umræðu, en hún er, að barna-
skólinn verði sunnan Sólvallagötu, fvrir
3. 1 hraðfrystihús stærð 1168 m3. Kostn-
aðarverð kr. 528.782,00.
1 vörugeymsluhús 597 m3. Kostnað-
arverð kr. 50.000,00.
5 spennistöðvarhús, stærð 262 m3.
Kostnaðarverð kr. 48.000,00 (áætlað).
3 bílskúrar, áætlað verð kr. 45.000,00.
Samkvæmt framanrituðu er íbúðaraukn-
ingin alls 37 íbúðir á árinu. Þriðjungur-
inn af því eru íbúðir Byggingafélags
verkamanna. Ef að líkum lætur og bygg-
ingasjóður stendst það hlutverk sem hon-
um er ætlað þá mun á næstu árum verða
unnið ötullega að framkvæmdum af því
félagi. Félagatalan er um 80 maiyts, og eru
miðjurn skrúðgarði, og að leikvöllur hggi
út að Hringbraut. Um þennan stað virð-
ast allir aðilar sem um mál þet;a hafa
fjallað, sammála, nema húsameistari rík-
isins. Telur hann staðnum það til for-
áttu, að leikvöllurinn liggi út að Hring-
braut, sem hljóti í framtíðinni að verða
mikil umferðagata. Hefði hann betur get-
að sætt sig við aðra tillögu, þá, að skól-
inn stæði á svipuðum stað, þó aðeins nær
Sólvallagötu, en að leikvöllurinn lægi út
að Skólavegi. Það sem aðrir aðilar hafa
á móti þessari tillögu er, að þannig fær-
ist leikvöllurinn nær sjúkrahúsinu og
getur valdið þar meira ónæði.
Mér fannst, er ég las grein formanns
skólanefndar, eins og hann vildi halda
því fram, að þessi tillaga um skipulags-
breytingu hefði orðið þess valdandi, að
ennþá væri ekki farið að teikna skólann.
Þetta getur þó ekki verið nema að nokkru
leyti rétt, þ. e. að segja mætti, að skólinn
hefði fengizt teiknaður í vetur, ef staðsetn-
ing hans hefði þá verið ákveðin. En mað-
ur efast þó, þegar á vegi manns verður
spurningin: Hversvegna var skólinn ekki
teiknaður 1944, 1945 eða 1946 á meðan
engin tillaga um breytingu á staðsetningu
hans truflaði aðila, sem um mál þessi
hafa fjallað ?
Um það skal svo ekki þráttað, hvers-
flestir þeirra þurfandi fyrir húsrúm. Félag-
ið hefur sótt um leyfi og lán til byggingu
30 íbúða á þessu og næsta ári. Þegar hafa
lóðir undir 14 íbúðir verið mældar út við
Asabraut og byrjað er að vinna við hús-
grunnana.
/
Ymsir einstaklingar eru einnig að und-
irbúa og hefja byggingu íbúðarhúsa, en
sennilega verður það nokkru minna en á
liðnu ári, og kemur þar einkum tvent
til; fyrirsjáanlegur skortur á ýmsu efni til
framkvæmdanna og þó einkum auknir
erfiðleikar á öflun lána til húsbygginga.
J. T.
vegna svo mjög hefur dregizt að fá skól-
ann teiknaðan, hitt er aðalatriðið að loforð
hefur nú fengizt fyrir því að byrjað verði
á teikningunni í þessum mánuði.
Hitt atriðið í grein skólanefndarfor-
manns, var svo það, hvernig fjármálum
væri háttað.
Satt er það að vísu, að skammt hrekkur
það til þess að byggja stóran og glæsilegan
barnaskóla, sem lagt hefur verið til hlið-
ar á undanförnum árum, og búast má við
því, að svo fari á næstu árum að erfitt
verði að leggja fram árlega háar upphæðir
úr hreppssjóði til þessara framkvæmda.
Þetta eru staðreyndir, sem ekki verður
komizt fram hjá í þessu máli.
Hitt er svo líka staðreynd, að lengur
er ekki hægt að bíða með byggingu barna-
skólans. Aðbúð barnanna við námið er
svo léleg, að lengur verður ekki við unað.
Við verðum að byrja á byggingunni á
þessu sumri, og þá rekum við okkur á
spurninguna: Hvar eigum við að fá fé til
framkvæmdanna ?
Reynzla undanfarinna ára hefur sýnt, að
erfitt er að greiða kostnað við byggingu
barnaskóla á fáum árum með beinum
framlögum úr hreppssjóði. Einu tekjur
hreppssjóðs eru útsvörin, sem hvíla að
verulegu leyti á einstaklingum, verka-
mönnum og sjómönnum. Tvö síðustu ár-
in hafa útsvörin verið það há, að erfitt
mun að hækka þau, og þá sízt nú, ef
miðað er við afkomu manna og atvinnu-
tækja almennt. Það er því sjáanlegt að
til þess að greiða þann kostnað, sem leiðir
af byggingu barnaskóla, þá þarf að dreyfa
honum á mörg ár, en til þess að sú leið
verði farin, þarf að fá féð að láni til
margra ára.
Nú er það svo, að mjög er nú erfitt að fá
fé að láni hjá almennum lánastofnunum,
og þá sízt til þeirra framkvæmda, sem
eigi eru taldar að gefi beinan fjárhagsleg-
an arð. En þó svo, að nokkurt fé fáist á
þennan hátt, þá þarf að fara fleiri leiðir
til fjáröflunar.
Hreppsnefndinni eru allar þessar stað-
reyndir ljósar og hefur hún þvi ákveðið
að hreppurinn bjóði út skuldabréfalán,
að upphæð 500 þús. kr. er verja á til bygg-
ingar barnaskólans. Séu bréfin í 10 flokk-
um, frá 4 ára til 22 ára bréf. Vextir séu
4—414% og greiðist þeir fyrirfram. Þegar
bréfin hafa verið prentuð mun nánar verða
skýrt frá þessu lánsútboði.
Það þarf ekki að lýsa því, hvílíkt nauð-
synjamál hér er um að ræða, öllum hugs-