Faxi

Ukioqatigiit

Faxi - 01.05.1948, Qupperneq 6

Faxi - 01.05.1948, Qupperneq 6
6 F A X I Fr. Þórhilclur Valdimarsclóuir, kennari, hefir veitt skólanum forstöðu í vetur og farist það prýðilega. Frá barnaskóla Njarðvíkur. Nám í skólanum stunduðu í vetur 64 'börn. Sú nýbreytni var tekin upp í vetur, að kennt var aðeins í fimm daga í viku, en kennslustundir hafðar fleiri á degi ltverjum aðra daga. Virðist sú tilhögun vera mjög vinsæl. Vor- og haustskóli starf- ar frá 1.—15. maí og 15.—30. sept. Ur skólanum útskrifuðust að þessu sinni fjögur börn, en eitt barn, er ljúka átti fullnaðarprófi, gat það ekki sökum veik- inda. Hæstu einkunn fullnaðarprófsbarna hlaut Kristbjörg Kjeld, 9,15. Tók hún fullnaðarpróf með undan'þágu vegna ald- urs. Rotary-verðlaun hlutu þessi börn, er hæst urðu, hver í sínum bekk: I 4. bekk Kristín Sigurbjörnsdóttir, (aðaleinkunn 9,19). í 3. bekk Unnur Svavarsdóttir (að- aleinkunn 7,09). í 2. bekk Hólmfríður Snorradóttir (aðaleinkunn 5,70) og í fyrsta bekk Guðbjörg Svavarsdóttir, aðaleinkunn 4,27. Hæstu einkunn skólans í málfræði og stafsetningu hlaut Fjóla Guðlaugsdóttir og í reikningi Matthías Kjeld. Iðnskólanum í Keflavík var slitið mið- vikudaginn 31. marz. 1 skólanum voru 12 reglulegir nemendur í vetur og luku þeir allir 3. og 4. bekkjarprófum nema í fag- teikningu. Hæstu einkunn við 3. bekkjarpróf hlaut Tryggvi Kristjánsson, 8,42. Næstir urðu Sveinn Sæmundsson með 8,32 og Jón V. Jónsson 8,30. Við 4. bekkjarpróf hlaut Sveinn hæstu einkunn 9,40, en næstir urðu Jóhann R. Renediktsson með 8,90 og Tryggvi með 8,68. Burtfararprófi luku nú 5 nemar. Hijfðu þeir lokið prófi í bóklegum greinum áður, og stunduðu nám í fagteikningu í vetur ýmist hér eða í Reykjavík og luku nú prófi í þeirri grein. Þeir, sem luku burtfararprófi voru þess- ir: Kristján Sigmundsson málari, Magnús Jónsson og Magnús Þorvaldsson húsasmið- ir, Olafur Ingimundarson múrari og Jón A. Valdimarsson vélvirki, og hlaut hann hæstu einkunn við burtfararpróf, sem hing- að til hcfur vcrið tekin við skólann, 9,36. Frá Brunnastaðaskóla á Vatnsleysu- strönd. Skólanum var slitið 30. april. Frá honum útskrifuðust 5 börn. Aðeins eitt þeirra, Sveinn Þór Sigurjónsson, bafði lokið prófi í öllum tilskildum námsgreinum og hlaut hann cinkunnina 8,8,. Hin 4 hafa enn ekki lokið sundprófi, sem kann að hafa áhrif á einkunnir þeirra. Sú tilhögun var við skólann í vetur, að aðeins var kennt 5 daga vikunnar. Heilsufar var almenn'. á- gætt og skólasókn prýðis góð. Fermingin Ferminga rdagar: 1 Keflavík kl. 11 f. h. á Hvítasunnudag. í Utskálum kl. 2 e. h. á Hvítasunnudag. 1 Njarðvíkum kl. 2 e. h. á annan í Hvítas. I Hvalsnesi 30. maí. Keflavík: Arnbjörg Sigurðardóttir Eggert B. Ólafsson Elín Guðmannsdóttir Elín Þorleifsdóttir Erna Sigurbergsdóttir Grétar Oddsson Guðbrandur Sörensen Guðfinna Valgeirsdóttir Hafsteinn Eyjcjlfsson Halldóra B. Guðmundsdóttir Halldóra Þórhallsdóttir Helga Albertsdóttir Ingiber H. Ólafsson Ingiberg H. Egilsson Jóna K. Júlíusdóttir Júlíus P. Guðjónsson Kristján Hansson Lúlla María Ólafsdóttir Magnca S. Jónsdóttir Magnús Garðar Björgvinsson Margrét R. Símonardóttir Sigríður Auðunsdóttir Sigurlaug Geirsdóttir Sturla Finnbogason Guðmundur J. Guðmundsson Einarína S. Hauksdóttir Sigurður S. Einarsson Þorbjörg Pálsdóttir Utskálum: Bára Þórarinsdóttir Einar Þorgeirsson Erna Geirmundsdóttir Eyjólfur Gíslason Geir Ragnar Leví Guðbjörg Þorvaldsdóttir Hulda Jónsdóttir Ingibjörg Atladóttir Björg Sölvadóttir Birkir Ragnar Jónsson Kári Sigurbergsson Njarðvík: Kristín Snorradóttir Guðríður Baldursdóttir Jóna Margrét Einarsdóttir Lárus Guðbrandsson Jón Þórðarson Sjöfn Kristjánsdóttir Stefanía Guðmundsdóttir Hvalsnesi: Bjarni Gunnar Kristinsson Björn Arndal Guðmundsson Guðrún Guðmundsdóttir Kjartan Helgi Erlingur Björnsson Margrét Eirika Sigurbjörnsdóttir Páll Grétar Lárusson Sigurbjörg Guðmundsdóttir. Fermingarbcirn á Vatnsleysuströnd: Kristinn Erlendur Kalclal, Kálfatjörn. Reynir Brynjólfsson, Minna Knararnesi. Sveinn Þór Sigurjónsson, Traðarkoti. Hröfna Steinunn Kristjánsd., Suðurkoti. Lóra Guðrún Gísladótlir, Naustakoli.

x

Faxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.