Faxi - 01.05.1948, Blaðsíða 10
10
F A X I
Sundlaugardagurinn
ANNAR í HVÍTASUNNU
Nokkur skemmtiatriði dagsins hafa verið ákveðin. Nánar auglýst
í götuauglýsingum.
AlþýðuhúsiS:
Kl. 2 Kvikmyndasýning.
— 9 Kvikmyndasýning.
Samkomuhús Njarðvíkur:
U ngmennafélagshúsiS:
Kl. 4 Alfreð Andrésson, gamanleikarinn
landsfrægi, skemmtir.
— 6 Alfreð Andrésson endurtekur
skemmtun sína.
Kl.9,30 Dansleikur.
9,30 Gömlu dansarnir.
Allur ágóði rennur til að byggja þak yfir Sundhöll Keflavíkur.
Fjölscekið á skemmtanir Sundlaugardagsins!
Kaupið merki Sundlaugardagsins!
i
i
I
SUNDLAUGARRÁÐ . SUNDLAUGARNEFND
Reiðhjólaverksf'æði Keflavíkur
annast viðgerðir á reiðhjólum meðan nokkur
kostur er að útvega varahluti.
SÍMI 130 . KEFLAVÍK