Faxi - 01.06.1949, Side 3
F A X I
3
Fréttir fré skólunum
Eins og að undan'förnu birtast hér í
blaðinu fréttir frá barnaskólum Suður-
nesja, þeim er til hefir náðst, varðandi ný-
afstaðin vorpróf og skó'laslit.
Hefir þetta mælzt vel fyrir hjá lesend-
um blaðsins, enda næsta fróðlegt, að geta
þannig á einum stað séð árangurinn af
skólastarfinu, sem 'kynni 'þá líka að verða
góð heimild í framtíðinni um leið og það
er nokkur hvöt fyrir skólaæskuna.
Vorskólar, fyrir yngri börn en 9 ára,
starfa víðast 'hvar fram til maí loka.
H. Th. B.
Frá barnaskóla Njarðvíkur.
Nám stunduðu í vetur í skólanum 69
börn, sem ákiptust í fjórar deildir. Handa-
vinna var nú í fyrsta sinn kennd drengj-
um og einnig leikfimi, og var til þeirrar
kennslu ráðinn sérstakur kennari, Oddur
Sveinbjörnsson. Var a'lmenn ánægja bæði
hjá foreldrum og börnum, að kennsla í
þessum greinum skyldi fara fra.m. Vakti
sýning á handavinnu 'barnanna mikla at-
hygli og óskifta ánægju hlutaðeigandi og
annarra.
Þá fór einnig fram ieikfimisýning og
auk þess sýndu börnin þjóðdansa og viki-
vaka. Þótti sýning þessi hin ánægjulegasta
og kennaranum og börnum til mikils
sóma.
Fullnaðarprófi luku 16 börn, þar af sex
með al'dursleyfi, og hlutu fimm þeirra
fyrstu ágætiseinkunn. Hæstu einkunn
fjórða 'bekkjar hlaut Kristín Sigurbjörns-
dóttir 9,43. Hæstu einkunn í 3. bekk hlaut
Hólmfríður Snorradóttir, 2. bekk Hrefna
Guðmundsdóttir og ifyrsta bekk Gunnar
Hákonarson.
Sigurbjörn Ketilsson.
Barnaskólinn í Garði.
í skólanum voru alls 85 börn, þar af 10
í 'framhaldsdeild, sem samsvarar 1. bekk
í gagnfræðaskóla, eftir gamla fyrirkomu-
laginu.
Hæstu einkunn 'í framhaldsdeifd, 9,28,
hlaut Garðar G. Hólm. Hæstu einkunn í
elztu dei'ld barnaskólans, 9,26, fekk Ingi-
björg Gísladóttir. 1 4. bekk varð hæst
Guðrún Kristinsdóttir með 9,17. Efstur í
3. bekk, með einkunninni 7,51, varð Hall-
dór Þorsteinsson. 1 2. 'bekk varð efst Guð-
björg Arsælsdóttir með 7,9 og í 1. bekk
Gylfi'Guðmundsson er fekk í aðaleink-
unn 5,1.
Kennaralið var það sama við s'kólann og
í fyrra, en auk þess kenndi leik’fimi Haf-
steinn Guðmundsson, íþróttakennari.
Heilsufar var yfirleitt mjöggott og skólinn
vel sóttur.
Sveinbjörn Arnason.
Barnaskólinn í Sandgerði.
Skólinn lauk störfum 30. apríl s. 1. að
ldknum prófum í öl'lum deildum skól-
ans. Sýning á 'handavinnu og teikningum
barnanna var sunnudaginn 24. apríl.
I skólanum vtrru 70 'börn s. 1. vetur, er
skiptust í 4 dei'ldir. Kennaralið var óbreytt
að öðru en því, að í vetur kenndi ungfrú
Guðrún Sigurðardóttir stúlkunum 'handa-
vinnu.
Fullnaðarprófi luku 11 börn, þar af 6
með ágætiseinkunn, enda var þessi árgang-
ur óvenju jafn. Hæstar við fullnaðarpróf
voru þær Her'borg Olafsdóttir með 9,2 og
Guðlaug Gísladóttir 9,1. Hæstu einkunn-
ir við árspróf'hlutu þær Auður Aða'lsteins-
dóttir, 8,6, og Erla Hjartardóttir, 8,5. — Að
gefnu tilefni skal tekið fram, að Rótarý-
klúbbur Keflavíkur veitir ekki skólabörn-
um í Sandgerði verðlaun fyrir góða
frámmistöðu.
Barnaskólinn 'hafði matreiðslunámsskeið
í júnímánuði s. J. fyrir stúlkur á aldrinum
12—15 ára, og er það hið fyrsta í sögu
skólans. 18 stúl'kur sóttu námsskeiðið og
þótti þessi nýjung gefast vel. Matreiðslu-
kennari var frk. Guðrún Jensdóttir,
Reykjavík.
Vorskólinn startfaði 2.—14. maí og sóttu
hann. 36 börn.
Sundnám sikólabarnanna stendur nú yf-
ir og er þeim ekið dáglega til KeflaVÍkur
eins og verið hefur 2 s. 1. vor. Sundnáms-
skeiðið sækja 3 elztu árgangar skólans.
Aðalsteinn Teitsson.
• » •
Barnaskólinn í Keflavík.
Skóla eldri barna var slitið laugardag-
inn 30. aprfl að löknu vorprófi, en mánu-
daginn 2. maí 'hófst vorskólinn, og komu
þá í skólann 57 hörn, sem tirðu skólaskyld
í 'fyrsta sinn í vor.
Rótarýklúbbur Keflavíkur veitti þeim
börnum verðlaunaskjal, sem hæstar höfðu
aðaleinkunnir hvert í sínum bekk. Börn-
in, sem fengu verðlaunaskjal, voru þessi:
Helgi Skúlason, unglingabek'k A., hlaut
í aðaleinkunn 8,61.
Erlendsína Sigurjónsdóttir, unglinga-
l>ekk B, hlaut í aða'leinkunn 9,16.
Svanhildur Sigurgeirsdóttir, 6. bekk,
hlaut 9,00.
Kristbjörg Ólafsdóttir, 5. bekk A, hlaut
í aðaleinkunn 8,66. ■ . j
Heiðar Þór Hallgrímsson, 5. bekk B,
hlaut í aðaleinkunn 8,68.
Guðmundur Ólafsson, 4. bekk, hlaut í
aðaleinkunn 8,35.
Solveig G. Sigfúsdóttir, 3. bekk A, hlaut
í aðaleinkunn 8,45.
Elsa Lilja Eyjólfsdóttir, 3. l>ekk B, hlaut
í aðaleinkunn 6,75.
Börn úr yngri bekkjum eru enn í skóla,
og verða þeim ekki veitt verðlaun fyrr en
í lok vorskólans 31. maí.
Þá veitti Bókabúð Keflavíkur ein verð-
laun, fal'lega og góða bók, því barni, sem
hlaut 'hæsta aðáleinkunn i öllum skólan-
um, og hreppti Erlendsína Sigurjónsdóttir
þau.
Þess skal getið, að Ingibjörg Elíasdóttir,
Unglingadeild A, hlaut í meðaleinkunn
9,44 í þeim greinum, sem hún tók þátt í,
en þar sem hún tók aðeins þátt í 7 grein-
um af 11, sem kenndar voru í hennar bekk,
gat sú einkunn ekki komið ti'l saman-
burðar við einkunnir annarra nemenda.
Barnaprófi lu'ku 29 börn, og voru 6
þeirra í unglingadeild B en hin í 6. bekk.
Hæstu einkunn við barnapróf hlaut Svan-
hildur Sigurgeirsdóttir.
1 skólanum voru 294 börn í vetur í 12