Faxi - 01.01.1950, Blaðsíða 11
F A X I
11
Líftryggingarfélagið
ANDVAKA
veitir yður hagkvæmar líftryggingar.
Það er nauðsinleg öryggisráðstöfun
að 'kaupa líftryggingu.
Gerið skyldur yðar gágnvart fjöl-
skyldu yðar og kaupið líftryggingu í
AND VÖKU.
Umboðsmenn félagsins í Keflavík og
nágrenni eru:
Hallgrímur Björnsson, kennari og
Ásgeir Einarsson, verzlunarmaður.
Líftryggingarfélagið
ANDVAKA g.t.
Sambandshúsinu — Reykjavík.
Kassakvittanir
Félagsmenn eru áminntir um að skila kassakvitt-
unum ársins 1949 fyrir 1. febrúar. Kvittunum er
veitt móttaka í öllum sölubúðum vorum.
Athugið að kvittunum ber að skila samanlögðum
í lokuðu umslagi og með greinilegu nafni og
heimilisfangi.
Síðar verður auglýst um úthlutun vörujöfnunar-
korta.
Keflaví\, 6. janúar 1950.
Kaupfélag Suðurnesja
V tgerðarmenn!
TRYGGIÐ
Farangur
skipverja,
aflo og veiðarfæri
í bótum yðar
S J Ó V Á fryggt er vel tryggt
Sjóvátryggingarf. íslands h.f.