Faxi

Árgangur

Faxi - 01.01.1950, Blaðsíða 10

Faxi - 01.01.1950, Blaðsíða 10
10 F A X I Orðsending frá Samvinnutryggingum Samvmnutryggingar hafa ákveðið að greiða arð af bruna- og bifreiðatryggingum á árinu 1950, og verður hann sem hér segir: 1. Greiddur verur 5% arður af iðgjöldum brunatrygginga ársins 1949, sem endur- nýjaðar verða árið 1950. 2. Ennfremur verður greiddur 5% arður af iðgjöldum bifreiðatrygginga ársins 1949, sem endurnýjaðar verða árið 1950, án tillits til þess, hvort bifreiðar hafa orsak- að skaðabótaskyldu eða ekki. Fyrirkomulag greiðslu arðsins verður þannigr að hann verður dreginn frá iðgjöldum á endurnýjunarkvittunum, Reykjavík, 2. janúar 1950 Samvirenutryggingar

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.