Faxi

Volume

Faxi - 01.01.1950, Page 10

Faxi - 01.01.1950, Page 10
10 F A X I Orðsending frá Samvinnutryggingum Samvmnutryggingar hafa ákveðið að greiða arð af bruna- og bifreiðatryggingum á árinu 1950, og verður hann sem hér segir: 1. Greiddur verur 5% arður af iðgjöldum brunatrygginga ársins 1949, sem endur- nýjaðar verða árið 1950. 2. Ennfremur verður greiddur 5% arður af iðgjöldum bifreiðatrygginga ársins 1949, sem endurnýjaðar verða árið 1950, án tillits til þess, hvort bifreiðar hafa orsak- að skaðabótaskyldu eða ekki. Fyrirkomulag greiðslu arðsins verður þannigr að hann verður dreginn frá iðgjöldum á endurnýjunarkvittunum, Reykjavík, 2. janúar 1950 Samvirenutryggingar

x

Faxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.