Faxi

Árgangur

Faxi - 01.06.1950, Blaðsíða 7

Faxi - 01.06.1950, Blaðsíða 7
F A X I 1 Nætur- og helgidagavaktir læknanna í Kcflavík: 17.—24. júní Karl G. Magnússon. 24. júní til 1. júlí Pétur Thoroddsen. 1.—8. júlí Björn Sigurðsson. 8.—15. júlí Karl G. Magnússon. 15.—22. júlí Pétur Thoroddsen. 22.—29. júlí Björn Sigurðsson. 29. júlí til 5. ágúst Karl G. Magnússon. 5.—12. ágúst Pétur Thoroddsen. 12.—19. ágúst Björn Sigurðsson. Sjómannadagurinn. Mikil hátíðahöld voru einkum í Grindavik og Keflavík í sambandi við sjómannadaginn. Hópgöngur, útisamkomur, kappróðrar og svo kvöldskemmtanir í samkomuhúsunum — skemmtiatriði og dansleikir. Sigurvegarar í kappróðrinum í Grindavik varð skipshöfnin af m.b. Grind- víking. í Keflavík varð hlutskörpust sveit Guðlaugur Þorvaldsson. Septemberdag haustið 1931 röltu tveir drenghnokkar, systrasynir, úr hlaðinu á Járngerðarstöðum í Grindavík. Þeir voru léttir í spori og léttir í lund og með ýmsar hollalegginga'r á vörum, að vanda — enda voru þeir með skólatöskur um öxl að leggja út á námsbrautina á eftir eldri syst- kinum sínum. Hvort þeir hafa verið með heitstrengingar eða fögur fyrirheit verður ekki sagt, og ekki heldur hvort þeir hafi skipuð Njarðvíkingum, þeir reru vegalengd- ina á skemmstum tíma og voru vel að sigrin- um komnir, því að þeir höfðu auðsjáanlega lagt mesta rækt við íþróttina. NJir kappráðrarbátar voru vígðir með þessum kappróðri hér í Keflavík. Þeir voru smíðaðir í Dráttarbraut Keflavíkur í vor. U. M. F. -Njarðvíkur lét byggja annan en Sjómannadagsráð gekkst fyrir byggingu hins og var hann greiddur með fé, sem fékkst með frjálsum samskot- um og sýndu einstaklingar og aðrir aðilar þar þakkarverðan áhuga og drengskap við þetta málefni. Arsæll og Geir. Bátarnir hlutu nöfnin Arsæll og Geir, en það eru þeir bátar sem síðast fórust úr Njarðvíkum og Keflavík og er nafngiftin til virðingar við skipshafnirnar, sem þar létu lífið. Tómas Tómasson. hugkitt hve skólaseta þeirra yrði löng. Brátt kom í ljós að námshæfileikar þeirra voru mjög góðir. Þeir luku ungir barna- prófum og fóru í Flensborgarskólann, það- an í Menntaskólann á Akureyri og loks í Háskóla Islands. Þeir hafa ná báðir lokið háskólaprófum. Guðlaugur nam viðskiptafræði og braut- skráðist í janúar, með beztu einkunn sem gefin befur verið hér við Háskólann í FAXI Blaðstjórn skipa: HALLGR. TH. BJÖRNSSON, JÓN TÓMASSON, VALTÝR GUÐJÓNSSON. Blaðstjórn ber ábyrgð á blaðinu og annast ritstjórn þess. Gjaldkeri blaðsins: GUÐNI MAGNÚSSON. Afgreiðslumaður: STEINDÓR PÉTURSSON. Auglýsingastjóri: BJÖRN PÉTURSSON. Verð blaðsins í lausasölu kr. 2,00. Faxi fæst í Bókabúð KRON, Reykja- vík og verzlun Valdimars Long, Hafnarfirði. Alþýðuprentsmiðjan h.f. Kaup vcrkamanna í Keflavík og Njarð- víkum í niaí og júní 1950. Almenn vinna. Dagvinna ................... kr. 9.70 Eftirvinna ................... — 14.55 Nætur- og helgidagavinna .. — 19.40 Vinna við loftþrýstitæki og hrærivélar. Dagvinna ................... kr. 10.40 Eftirvinna ................... — 15.60 Nætur- og helgidagavinna .. — 20.80 Skipavinna o. fl. Kolavinna, saltvinna, upp- og útskipun á sementi, hleðsla þess í pakkhúsi og afhending þess. Dagvinna .................. kr. 10.40 Fftirvinna ................. — 15.60 Nætur- og helgidagavinna .. — 20.80 Öll önnur skipavinna, fiskaðgerð í salt og umsöltun á saltfiski. Dagvinna .................. kr. 9.92 Eftirvinna ................. — 14.89 Nætur- og helgidagavinna .. — 19.84 Kaup þetta gildir frá 1. maí s. 1., þar til annað verður ákveðið með samningum eða breyttri vísitölu. Verkalýðs- og sjómannafclag Keflavíkur. þeirri grein. Tómas lagði fyrir sig lögfræði og lauk því námi í maí með geysilegum yfirburðum yfir félaga sína, þó að ekki næði hann metprófi. Faxi fagnar með hverjum Suðurnesj’amanni sem vinnur sigra og óskár hér með þeim frændum alls góðs á ókomnum árum. Fræknir frændur

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.