Faxi

Árgangur

Faxi - 01.06.1950, Blaðsíða 11

Faxi - 01.06.1950, Blaðsíða 11
F A X I 11 SKÁK Frá landsliðskeppninni 1950. Teflt á Þórs-Caffé Reykjavík 18. maí. Fjögurra-riddara tafl! Hvítt: Guðmundur Agústsson. Svart: Hjálmar Theodórsson, skákmeistari Suðurnesja. 1. e2—e4 e7—e5 2. Rgl—f3 Rg8—f6 3. Rbl—c3 Rb8—c6 4. Bfl—b5 Rc6—d4! Þessi riddaraleikur nefnist Rúbinssteins- vörn og er kennd við pólska skákmeist- arann A. Rúbinstein. Til þess að tefla þessa vörn þarf mikla skákfræðilega kunn- áttu. 5. Bb5—a4 Rd4Xf3 6. DdlXf3 Bf8—c5 7. d2—d3 h7—h6 8. 0—0 c7—c6 9. Bcl—e3 Dd8—e7 10. Rc3—e2 d7—d5 11. h2—h3 d5—d4 12. Be3—d2 g7—g5 13. g2—g4 Hh8—g8 14. Re2—g3 Bc8-d7 15. b2—b4 Bc5—b6 16. Ba4—b3 0—0—0 17. a2—a4 Bd7—e6 18. a4—a5 Bb6—c7 19. a5—a6 b7—b5 20. Rg3—f5 Be6Xf5 21. Df3 X f5f Kc8-b8 22. Hfl—cl Hg8-g7! 23. c2—c4 d4Xc3 24. HclXc3 Hd8-d6 25. Hal—cl De7—e8 26. Bd2—e3 Rf6—g8 27. Df5—f3 Hd6—f6 28. Df3—e2 h6—h5 29. d3—d4 h5Xg4 30. d4Xe5 De8X£5! 31. De2Xg4 Rg8—h6! 32. Be3Xa7f? Kb8Xa7 Hvítt hefur nú fórnað biskup til þess að leika 33. leik Dg4—«8 og hótar að máta svart í næsta leik, en svart á sterka mótleiki. 33.----, De5—h2f; 34. Kgl—fl, Dh2X£2, mát. Hvítt verður nú að láta sér nægja að lfeika drottningunni til g2 til þess að verjast máti! 33. Dg4-g2 Be7—b6 34. Hcl—c2 g5—g4 35. Kgl—hl g4-g3 36. f2—f3 De5—d4 37. Hc2—cl Dd4—f2 38. e4—e5 Hf6—g6 39. Bb3—c2 Hg6—e6 40. f3—f4 Df2 X f4 41. Bc2—b3 Rh6—g4 42. Bf3 X e6 Rg4-f2f 43. Khl—gl Rf2 X h3f 44. Kgl—hl Rh3—f2f 45. Khl—gl Rf2—d3f 46. Hc3—c5 Df4Xclf Og hvítt gafst upp, því hann getur ekki drepið drottningu svarts, því hrókur c5 er leppur! Fjörug skák frá byrjun tii enda! Athugasemdir eftir Hjálmar Theodórs- son. Síldveiðar. Nokkrir bátar eru nú að búa sig út til síld- veiða fyrir Norðurlandi í sumar. Sennilega verða þeir þó færri héðan fyrir norðan í sum- ar heldur en undanfarin sumur. t-------------------------------------------- Vorvísur Vorið kæra völdin fær völlur grær í næði, sólin skær, og blíður blær biessun ljær og gæði. Ut um flóa fjörð og mel fugla þróast hlátur, syngja lóur víða vel vellar spói kátur. Ástarþáttinn þröstur kær þylur dátt í runni allt er kátt sem andað fær úti í náttúrunni. Brjósti hallar báran tær bergs að stall með lotning, við þig spjallar blíður blær blessuð fjalladrottning. Agúst L. Pétursson. ---------------------------+ Ávallt fljót og góð afgreiðsla á Rakarastofu Guðmundar Guðgeirssonar Keflavík. Suðurnesjamenn! Kaupið og útbreiðið FAXA. Einnig er lesmál sem varðar Suðurnes og Suðurnesjamenn vel þegið.

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.