Faxi - 01.06.1950, Blaðsíða 9
F A X I
9
Svar „1 þróttaunnancUi^
í síðasta bl'aði Faxa birtust greinar sem
svar við grein minni er kom út í fyrsta
tbl. Faxa þ. á. Var sú grein e'klki skrifuð
til að vekja óánægju eða sundrung meðal
íþróttamannanna í Keflavík, og hélt ég,
að hún hefði verið þannig skrifuð, að það
kæmi ekki til mála að nein blaðaþræta
yrði um þá grein mína. Eg ætlaði aðeins
að benda á ýms atriði í íþróttamálum
Keflvíkinga, sem mér fannst að gæti far-
ið betur. iijóst ég því við, að ráðaindi
menn í íþróttamáiunum myndu hefjast
handa með að koma málum sínum í það
horf, sem mætti verða þeim til sóma, en
þar hefur mér skjátlast, því miður. I stað
þess að vinna að því marki, sem ég benti
á í fyrri grein minni, eyða þeir tíma í að
sjóða saman bkkkingar handa þcim, sem
ekki eru málunum þeim mun betur
kunnugir, og finnst mér það ilila farið.
En það er kannski ekki annað en það,
sem við mácti búast af þessum herrum, því
að það er víst staðreynd, að þeir hafa sýnt
félöguni sínum margs konar frekju og
yfirgang. Eg mun svara báðum greinun-
um í þessum línum mínum. Mig stór-
undrar, hversu þei;r forðast að koma nærri
staðreyndum ufn þessi mál.
For.maður I. B. S. talar um, að það hafi
ekki ve-rið ríkjandi á’hugi fyrir íþróttamál-
um inna-n í. B. S. en hjá U. M. F. K. Þetta
er ekki rétt. 1 Garði t. d. eru pifcar sem
æfa frjállsíþróttir með ágætum árang-ri,
ekki fengu þeir tækifæri s.k suma-r til að
sýna getu sína á Suðurnesjamóti, og eiinnig
vei-t ég fyrir vís-t, að það eru iðkaðar frjáls-
rþróttir í Vogunum og á Vatnsleysuströnd.
Gg hefði verið haldið Suðurnesjamót s.l1.
sumar, efa ég ekk-i að þeir hefðu komið
til keppni. Nei, sannilleikurinn er sá, að
Kefl-vrkinga-r ’vilja drot-tna yfir öllu íþrótta-
ltfi á Suðurnesjum. Er það -létt fyrir þá,
þar sem for.maður I. B.S. er Keflvíkin-gur
°g hefur rnjög tak-markaðan áhuga á
iþróttum. Enda hefi ég frétt, að hann hafi
ekki boðað til fundar í I. B. S. n. :na einu
sinni s.l. tvö á-r.
1 fyrri grein min-ni mininist ég á, að ég
teldi ekki liægt fyrir Keflvíkinga að stað-
festa neitt af þeirn áröngrum, sem náðst
hafa sem met í frjálsíþróttum. Mun ég því
útskýra það nán-ar.
I hlaupum verður að gæta þess, að braut-
irna-r séu rétt m-ældar áður en keppni h-efst,
og -ef s-ett er met, verður að mæla- braut-
irn-ar upp aftur til þess að full’víst sé, að
þa-r séu -ekki of stuttar. Einn-ig verður að
ethuga, hvort meðvi-ndur sé of mikill, ef
um han-n er að ræða, því að hann má ekki
vera meiri en tvö til þrjú vindstig. Ein-nig
v-e-rður að ha-fa a. m. k. þrjár skeiðklukkur
á fyrsta mann til að hægt sé að bera saman
tímana, en ekki hafa það eins og verið
hef-i-r, að nota tvær skeiðklúkk.u-r og taka
tíma-nn af því úrinu, sem sýnir betri tíma.
í langstökki og þrístökki verður að gæta
j ess, að sand-urinn í gryfjunni sé ekki
íægri en uppstökksplankinn er, og e-inn-ig
að meðvindur fari ekki yfi-r tvö til- þrjú
vindstig. í hástökki og sta-ngarstökki verð-
ur að gæta þess að ráin sé bein. Þessi atriði,
s-em ég h-efi tín-t hér fram, eru na-uðsynkg
til þ-ess að hægt sé að s-taðfesta met, hvort
sem um er að ræða Suðurnesjamet eða-
íslandsmet. En ekkert af þessu hefu-r verið
athugað þegar keppni fer fram, brautir-n-
ar ekki mælda-r upp hvork-i fyri-r né eftir
hlaupið og ekkert tilli-t tekið til þess, hvort
m-eðvindur hefir ver-ið of mikiii. Og í lan-g-
stö-kki og þrístökki hefur þess ekki verið
gæt-t að hafa yfirborð gryfjunnar jafn há-tt
stökkplanka, og þar er sama sagan hvað
vindhraðann snertir. I hástökki og stanga-r-
stökk.i ha-fa verið -notaðar rár, sem hafa
verið svo bognar og snú-nar, að orðið hefur
að halda við þær meðan keppni fór f-ram,
a-nnars hefðu þær fa-llið n-iður sjálfkrafa.
I fyrri grein mi-nni -taldi ég sen-nilegt, að
kösti-n myndu vera lögieg og þar myndi
hafa verið rétt að farið, en eftir að vera
búi-n-n að 1-esa g-reinar þær, sem formaður
I. B. S. og stjórn frjálsíþrót-tadeiidar U. M.
F. K. skrifuðu, þar s-em þeir efast um að
köstin séu löglegri en annað, er sner-ti-r
iþróttir-nar í Kefl-avík, verð ég að biðja þá
fyrirgefninga-r á vidieysu minni. Hélt ég
þó, að ekki væri svo erfit-t að fylgjast með
því, hvort kastáhöldi-n hefðu rétta þyngd.
Eg er dálítið h-issa á þessari viðu-rkenn-
ingu þ-ei-rra Þórber-gs og Ragnars hvað
köstunum viðvíkur, því að fyrst þeir e-fuð-
ust um eða vissu að þet-ta væri ekki- rétt,
hefðu þeir át-t að sjá svo um, að ekki yrði
auglýst sem m-et þeir árangrar, sem náðst
hafa í köstum. Það er þó skýrt tekið fram í
leik-reglum ISI að það eigi að vega kast-