Faxi

Árgangur

Faxi - 01.06.1950, Blaðsíða 6

Faxi - 01.06.1950, Blaðsíða 6
6 F A X I Kirkjusókn Til hvers eru haldnar barnaguðsþjón- ustur? Ef eitthvert barn spyrði slíkrar spurningar, þætti það vafalaust mjög kjánakg spurning. En ég ætíla nú samt að spyrja eitthvað svipað þessu, eða: Til hvers eru börnin að þyrpast á almennar guðsþjónustur? Ég á ekki við börn, sem skilja tiLgang guðsþjónustunnar, heildur ungbörn tveggja ára og al'lt upp í tíu ára, sem allir vita að gera sér 'likla grein fyrir því, sem fram fer. Vafalaust er það aðaflega forvitni, sem er orsök kirkjurækni þessara ungu borg- Hjónin Gróa Erlendsdóttir og Þórður Helgason, Faxabraut 8 í Keflavík, eiga gullbrúðkaup þann 6. júlí n. k., en núna 17. júní, á þjóðhátíðisdeginum okkar, verður Þórður áttræður, og munu þau halda upp á gullbrúðkaupið þann sama dag. barnanna ara. Má vera að börnin hafi einnig gaman af sönguum. En illa una börnin því að vera 'kyrr, enda er sífelldur ys og ókyrrð yfir þeim meðan á guðsþjónustunni stend- ur. Kemur sér þetta mjög iila fyrir þá, sem vilja njóta þessarar stundar. Þessu hafa- ýmsir mætir menn viljað breyta með því að hafa sérstakar guðsþjónustur fyrir börnin, þar sem þeim er kennt að skilja guðs orð. Margur mun nú segja eitthvað á þá leið, að fámennt muni verða við guðsþjónust- urnar ef bör.nin hverfi. KLrkjuræknin Hafa þau hjónin búið hér í Keflavík um langt skeið og eignazt hér fjölda vina, sem munu hugsa hlýtt til þeirra á þessum merkilegu tímamótum í lífi þeirra og óska þeim allrar blessunar. H. Th. B. mun verða svipuð og áður, satt er það. En menn munu njóta guðsþjónustunnar betur. En nú er eitt að athuga. Ef börnin fara í kirkju vegna þess að þau hafa ánægju af því, þá er það sannarlega gott í alla staði, og enginn ætti að sporna á móti því. En því koma þá ekki foreldrarnir með? Það er síður hætt við ókyrrð hjá börnum ef fullorðnir eru með þeim. Hverju bera foreldrarnir við, ef um þetta er rætt? Menn eru orðnir svo vanir því að afsaka sig, að þeim verður varla skotaskuld úr því viðvíkjandi þessu. Karl- mennir.nir eru þreyttir eftir vinnuvikuna og viilja njóta hvíldarinnar. Konurnar eiga svo annrrkt. Já, konurnar nú á tímum, sem hafa öll möguleg heimiiistæki. Aldrei kvörtuðu mæður okkar jafn mikið og við nútímakonurnar gerum. Þær skildu 'hlut- skipti konunnar vafalaust betur en við. Og þær fóru til kirkju eins oft og þær gátu til að hlýða á guðs orð. Utvarpið á sinn þátt í því, hve kirkju- sókn er álmennt treg. En það voru börnin, sem aðallega var verið að tala um. Við getum ekki lokað augunum fyrir því, hve slæm áhrif ókyrrð barnainna hef- ur við guðsþjónustur. Það verður að breyt- ast á einhvern hátt. Vilja nú ekki góðir menn taka þetta til athugunar og færa það til betri vegar á þann hátt að enginn verði óánægður? T. d. mætti hafa aldurstakmark barna, er taka þátt í almennum guðsþjónustum. Annars kemur svo margt til greina, sem einstáklingur athugar ekki í fljótu bragði. Engi'inn skyldi æda að maður muni ekki hin sígildu orð frelsarans: „Leyfið börn- unurn að koma til mín. Bannið þeim það eigi, því að slíkra er guðs ríki.“ Þ.essi orð eru einungis skrifuð í þeirn til- gangi að benda á það, sem mörgum og e. t. v. flestum safnaðarmeðlimum, er njóta vilja heilagrar stundar í guðs húsi, finnst óþolandi, enda oft um það rætt. Oskandi væri að hægt væri að ráða bót á þessu sem fyrst. Ingv. Válsdótúr. Sauðfé á gutum bæjarins. Hve lengi eigum við, sem lóðir höfum og langar til að rækta matjurtir eða annan gróð- ur, að búa við það, að sauðféð gangi laust um bæinn. A ekki lögreglan að sjá um að lögun- um sé hlýtt eða er það leyfilegt að láta féð ganga laust? Gullbrúðkaup og áttræðisafmæli. x

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.