Faxi - 01.03.1952, Side 5
F A X I
37
Fjárhagsáætlun
Keflavíkurkaupstaðar fyrir árið 1952
TEKJUR :
1. Tsljur af fasteignum ............
2. Fasteignaskattur ................
3. Byggingarleyfisgjöld ............
4. Endurgreiddur skrifstofukostnaður:
Frá Vatns- og holræsum ............ kr. 10.000,00
Frá Pípugerð Keflavíkur ........... — 2.400,00
5. Tillag úr jöfnunarsjóði .......................
6. Endurgr. úr ríkissjóði:
Löggæzlukostnaður ................ kr. 35.000,00
Reksturskostnaður v. barnaskóla . — 15.000,00
Reksturskostnaður v. unglingask. . — 15.000,00
7. Tekjur af vinnuvélum ......................
8. Tekjur af Pípugerð Keflavíkur .............
9. Gjald af kvikmyndasýningum ................
10. Ýmsar tekjur (þar af styrkur til barnaskóla-
byggingar) .................................
11. Útsvör skv. niðurjöfnun og lántökur .......
kr. 37.000,03
— 120.000,00
— 5.000,00
— 12.400,00
— 60.000,00
— 65.000,00
— 10.000,00
— 10.000,00
— 30.000,00
— 190.000,00
— 2.972.400,00
Samtals kr. 3.511.800,00
GJÖLD:
1. Sveitarstjórnarkostnaður:
Laun bæjarstjóra ................ kr. 46.000,00
Laun bæjargjaldkera ............... — 44.000,00
Laun skrifstofumanns .............. — 39.500,00
Laun innheimtumanns ............... — 32.500,00
Laun niðurjöfnunarnefndar ......... — 5.000,00
Laun endurskoðenda ............... — 8.000,00
Laun ritara bæjarstjórnar.......... — 1.000,00
Húsaleiga ....................... — 12.000,00
Ljós, hiti og ræsting ............. — 15.000,00
Ýmis skrifstofukostnaður ........... — 7.000,00
2. Löggæsla:
Föst laun ........................ kr. 165.000,00
Akstur ............................. — 25.000,00
Símakostnaður ...................... — 2.000,00
Einkennisföt ....................... — 9.000,00
Varðstofan ......................... — 20.000,00
Ýmis kostnaður...................... — 7.000,00
kr.
210.000,00
225.000,00
Flyt kr. 435.000,00
Fluttar
3. Menntamál:
Barna-, ungl. eða gagnfr.skóli .. kr. 190.000,00
Bókasafnið ....................... — 20.000,00
4. Fátækraframfærsla
5. Dagheimili barna .
6. Barnastúkan ......
7. Til hljómlistar ...
8. Götulýsing .......
9. Unglingavinna ...
10. Barnaleikvellir ...
11. Sorphreinsun .....
12. Laun ljósmóður
13. Iþróttamál:
Sundhöllin, byggingarkostnaður . kr. 40.000,00
Sundhöllin, reksturskostnaður . . — 60.000,00
íþróttavöllurinn ................... — 50.000,00
14. Lýðtrygging og lýðhjálp:
Almannatryggingarnar .......... kr. 250.000,00
Sjúkrasamlag Keflavíkur ...... — 120.000,00
15. Byggingarsjóður verkamanna ............
16. Brunamál, eftirlit með eldfærum, sótari
17. Skipulagið ............................
18. Gatnagerð .............................
19. Vatns- og holræsi .....................
20. Barnaskólinn, nýi .....................
21. Barnaskólinn, gamli ...................
22. Sjúkrahúsið ...........................
23. Skrúðgarðurinn ........................
24. Til fátækra ...........................
25. Búnaðarsamband Kjalarnessþings ........
26. Rauðakrossdeild Hafnarfjarðar .........
27. Viðhald fasteigna .....................
28. Vextir og afborganir skulda ...........
29. Til Togaraútgerðar Keflavíkur .........
30. Til áhaldakaupa .......................
31. Girðing um bæjarlandið ................
32. Að ræsa bæjarlandið ...................
33. Ýmis gjöld ............................
kr. 435.000,00
— 210.000,00
— 300.000,00
— 10.000,00
— 3.000,00
— 2.000,00
— 40.000,00
— 10.000,00
— 20.000,00
— 160.000,00
— 19.000,00
— 150.000,00
— 370.000,00
— 35.000,00
— 50.000,00
— 10.000,00
— 250.000,00
— 200.000,00
— 250.000,00
— 50.000,00
— 150.000,00
— 10.000,00
— 15.000,00
— 500,00
— 2.300,00
— 40.000,00
— 400.000,00
— 50.000,00
— 100.000,00
— 30.000,00
— 50.000,00
— 90.000,00
Samtals kr. 3.511.800,00
brotlega Reglubræður, þá viljum vér
minna þá á þessi orð hins rnikla meist-
ara.
Samtíningur.
Charles Darwin: „Faðir minn og afi
minn veittu viðburðunum eftirtekt á
hundrað ára tímabili. Eftir þeirra sögn og
minni reynslu er ekkert í heiminum, sem
er orsök jafnmikilla synda, veikinda, fá-
tæktar, sorgar og glötunar eins og ofnautn
áfengra drykkja“.
Marteinn Lúther: „Sá maður, sem fann
upp ölgerðina leiddi yfir þýzku þjóðina
þá mestu plágu, sem komið hefir yfir
Þýzkaland. I stað þess að menn ættu að
éta byggið, drekka þeir það. Byggið, sem
ölgerðarhúsin eyða, væri nóg til að fæða
alla Þjóðverja, þeir eru nú 40 milljónir".
(Ath. Þó var hinn hæstvirti siðbótarhöf.
eigi eins hygginn, að því leyti, og
Múhamed, sem innleiddi algert bindindi
með trúarbrögðum sínum.)
Hve miklu fé er árlega eytt hér á landi
fyrir áfenga drykki? — 390.000,00 kr. að
meðaltali á árinum 1891—’95. Er ekki
betra að taka út renturnar af þeim höfuð-
stól í öðru en afleiðingum ofdrykkjunnar?
„Brennivínsins bölvuð öld
blessun alla deyðir,
Það eru sorgleg syndagjöld,
sem hún af sér leiðir“.
(Gömul vísa).
—o—
Hér lýkur þessum þáttum úr hinu
gamla stúkublaði, því meira er ekki hægt
að birta að sinni sökum rúmleysis í blað-
inu, en ef til vill verður þessu efni gert
betri skil síðar. H. Th. B.