Faxi - 01.12.1956, Blaðsíða 24
136
F A X I
FJÖLBREYTT ÚRVAL AF
Vinnufötum:
Samfestingar
Vinnubuxur
Vinnujakkar
Sjópeysur
Vinnuvettlingar
Ullarvettlingar
Sjóstakkar
Stígvél, há og Iág
Leistar
Vinnuskyrtur
Belti
Byggingarvörum:
Cement — Kalk
Fínpússning
Saumur, allar stærðir
Handlaugar — Baðker
Klósett sambyggð
Rör, sv. og galv.
Fittings
Slöngur — Reymar
Olíumálning
Spreed Satin
Iiörpusilki
Steingrunn — Lökk
Járnvörum:
Blakkir — Kósir
Vírlásar
Keðjulásar
Sagir — Hamrar
Tangir — Skiptilyklar
Sporjám — Heflar
Skrúfjám
Flatningshnífar
Hausingasveðjur
Vasahnífar
Skrár og lamir
o. fl. o. fl.
Veiðarfœrum:
Uppsett lína
Ábót
Tólg, allar stærðir
Belgir
Bambusstangir
Baujuluktir
Stálvír
Bólfæri
o. fl. o. fl.
Athugið verð og gceði hjá okjtjir áður en þér farið annað.
GLEÐILEG JÓL!
KAUPFÉLAG SUÐURNESJA
Járn- og skipavörur — Hafnarstræti 61
C L O R O X
Fjólubláa blævatnið ,,Clorox“
inniheldur ekkert klórkalk né
önnur brenniefni, og fer því
vel með þvottinn.
Apótek Keflavíkur
Suðurgötu 2
ALLTAF
EITTHVAÐ GOTT
I
MATINN
OG
MARGT
FLEIRA
VERZLUN
Ingimundar Jónssonar
Sími 11