Faxi


Faxi - 01.01.1964, Blaðsíða 1

Faxi - 01.01.1964, Blaðsíða 1
07b Jan.-blað 1 XXIV. AR 1964 Keflovíkurkoupstoður séður úr lofti Fremst á myndinni er Keflavíkurhöfn eins og hún er í dag. Fyrsta spottann af hafnargarðinum ^yggði Óskar Halldórsson sællar minningar, en síðan hefur garðurinn verið lengdur í áföngum *U þess sem hann er nú. Til hægri við garðinn er gamla trébryggjan, sem á sínum tíma var aðal- athafnasvæði hafnarinnar og eini staðurinn, sem hægt var að ferma og afferma stór flutningaskip. fiftir að hafnargarðurinn náði núverandi lengd sinni, hefur hann tekið við þessu hlutverki, enda aUs ófær til þess lengur. Vinstra megin við hafnargarðinn eru bátabryggjurnar, og mun áformað að engja uppfyllinguna út með víkinni og gera þar fleiri bryggjur til að auka viðlegupláss bátanna 1 höfninni. Fremstu húsin á myndinni eru Olíufélagshúsið, aðgerðarhús Sigurbjörns Eyjólfsson- ar og Olafs Loftssonar. Á miðri myndinni til hægri er barnaskólinn og sjúkrahúsið, og lengst til naegri sést aðeins í sjálfa Keflavíkina. íþróttavallasvæði bæjarins er yzt til vinstri og upp af því gagnfræðaskólinn, en lítið eitt fjær og lengst til hægri er vatnsgeymir bæjarins. Þangað byggist oærinn nú mikið um þessar mundir. — Ljósmynd þessa tók Heimir Stígsson. KASAFN 25413& ÍSLAN '

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.