Faxi

Árgangur

Faxi - 01.05.1973, Blaðsíða 16

Faxi - 01.05.1973, Blaðsíða 16
Sjómanna- sunnudagurinn í Keflavík 1973 DAGSKRÁ: Kl. 9.00 Merki afhent sölubörnum í verzl. Dropinn Kl. 10.30 Skrúðganga frá höfninni til kirkju Kl. 11.00 Guðsþjónusta í Keflavíkurkirkju Kl. 14.00 HÁTÍÐARHÖLD VIÐ HÖFNINA: a) Ræða dagsins, Ólafur Björnsson b) Aldraðir sjómenn heiðraðir c) Skemmtiatriði: — Kappróður, stakka- sund, koddaslagur, reiptog o.fl. Kl. 18.00 Knattspyrna á íþróttavellinum (landsleikur milli skipstjóra og vélstjóra) Kvennagrín í hálfleik Kl. 21.00 Dansleikir f Ungmennafélagshúsinu og Stapa y

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.