Faxi

Årgang

Faxi - 01.10.1979, Side 9

Faxi - 01.10.1979, Side 9
Ætlar að reyna aftur við óperusönginn hvora leið. En aðallega varsótt hérfram í Leirinn og undir Stapa. Það gat svo hrugðið til beggja vona hvort fiskur kom að nokkru ráði á grunnið og hvort hann staðnacmdist þá eitthvað. Aflabrögð vildu því verða misjöfn f'rá ári til árs, og oft komu aflaleysisár. En það má segja að þetta tveggja mánaða timabil hafði ráðið úrslitum um afkomu fjölda fólks. „Lífið er saltfiskur" er ein frægasta setning Nóbelsskáldsins okkar. Þetta var mikill sannleikur á þessum tímum og allt f'ram á Ijórða tug aldarinnar. Langmestur hluti útflutnings okkar var saltfiskur. Einn fyrirferðamesti þáttur- inn i mataræði landsmanna. að minnsta kosti við sjávarsiðuna, var saltfiskur. Loks var atvinnan í öllum sjávarþorp- um að langmestu leyti bundin við þessa vörutegund, á einn eða annan hátt. A vertiðinni var vart um annað hugsað en að ná sem mestum fiski á land og koma honum i salt. A sumrin fóru fiestir, sent að heiman komust, í atvinnuleit, oft til annarra landsfjórðunga, og þá gjarnan fiskveiða. Konur og börn og aðrir, svm ekki áttu heimangengt, verkuðu þá fisk inn og var hann svo lagður inn á haustin. Aðaltekjur ársins komu því inn a haustin, bæði fyrir vertíðarallann og sumaratvinnuna, ef eitthvað var þá eftir, K‘gar búið var að greiða skuldirnar. Á haustin var svo farið að undirbúa næstu vertíð með því að riða net og ganga frá þcim. Allur árshringurinn snerist því uin vertíðina, saltfiskinn. Aðra árstíma var ekki um verulega sjósókn að ræða, þó dálítið veiddist af hrognkelsum og þaraþyrsklingi. Þó veiddist stundum á naustin nokkuð af smáýsu og síld. Að minnsta kosti eitt sumar fóru þau pabbi og mamma í kaupavinnu. Voru Nu í Hundadal í Dalasýslu, líklega 1H96. Kristni var komið fyrir hjá Jóel i Njarðvik. Það mun svo hafa verið 1897, sem pabbi fór fyrst til Austfjarða, en bangað fór hann svo í 20 sumur, alltaf i Borgarfjörð og alltaf reri hann úr sömu vörinni, en átti 3 eða 4 húsbændur yfir fimabilið. Mun hann oftast hal'a verið hrrntaður og alltaf á árabát. Arið 1917 breytti hann svo til og fór oorður I sildarvinnu. Vará Hjalteyri tvö ■suniur og síðan eitt á Siglufirði. Var hann „dixilmaður", sem kallað var, b-e a.s. vann beykisstörf við síldarverk- U,L en dixill er íbjúg exi, sem notuð er við shk störf. Eftir þetta eða 1920 hætti hann að l'ara í burtu, en fór þá að taka ,!sk til verkunará sumrin og hafði okkur Oddu við þau störf. A vertiðina gerði pabbi út árabát i •élagi við aðra. Nokkrar vertíðir með Jóni í Njarðvik, svo með Andrési i Ól- afsvelli. Einhvern tima held ég að hann hali verið með Mgnúsi í Hólmfastskoti. Loks gekk hann svo i félag með bræðr- finuni l innboga í Tjarnarkoti og Sigur- Be,r ' Akurgerði og eignaðist /j i tveim •nllubátum, sem þeir gerðu út og voru ortnenn, sinn á hvorum. Pabbi stundaði sjóinn fram undir 1940. Síðast n'un hann hafa verið landmaður. fi-inu sinni gerðist faðir minn meðeig- andi í vclbát, er hann keypti 1/8 hluta I jn/b Nirði haustið 1917. Þeirri tilraun auk með mesta sorgaratburði fjölskyld- unnar, er báturinn fórst I þriðja róðri, ■ fi'br. 1918 og með honum Sigurbjörn roðir okkar, 20 ára gamall. En um rr,nn a>hurð visa ég til greinar i Faxa, 5. fbl. 1978. Aldrei höfðu foreldrarmínirskepnur. Framhald á 19. síðu „Já, ég ætla að freista gæfunnar erlendis að nýju í sönglistinni," sagði Hreinn líndal, þegar við hittum hann að máli fyrir nokkruin dögum, en hann er á förum til útlanda innan tíðar, „og ég kanna gamlarslóðir.en ég var þrjú ár í Vín á sinuttt tima og söng við óperuna þar, Volksóperuna. A vegum óperunnar söng ég víða í Austurriki og Þýzkalandi á þeim ár- um, eða alls 8 hlutverk, m.a. í Vopna- sntiðnum eftir Lorzing, Kátu konun- um frá Windsor" eftir Niculai, Madante Butterflv eftir Puccini og l alstaff eftir Verdi." I.augardaginn 6. október sl. hélt Hreinn l.índal kveðjutónleika í lé- laf’sbtói í Keflavik. Mjög góð að.sókn var að tón/eikunutn ogfékk Hreinn verðskuldaðar ágœtar viðtökur. Hann varð að svngja mörg aukalög, þar eð lófatak gestanna gaf honutn engin grið. Þess varð strax vart i fyrsta lag- inu, sem var Caro mio ben, eftir G. Giordani, að Hreinn var velupplagð- ur og að hann vildi gera kveðjutón- Örlögin höguðu þvi svo, að Hreinn htctti við Vínaróperuna og kom heim eftir að hafa dvaiist í Bretlandi í tvö ár og sungið á þeint tíma í óperum og konsertum víða um Evrópu. unt hríð með tlokki söngvara frá BBC. Um tíma var hljótt unt Hrein sem söngvara og hann sneri sér að kennslu á heinta- slóðum í Keflavík við góðan orðstír og vinstcldir. Þrátt fyrir ýmis ljón á veginum lét og lætur sönggvðjan Hrein ekki í friði. „Ég skrifaði gömlum umboðsmanni i Vin brél leikana eftirminni/ega. Það var hins vegar eins og að undirleikarinn. Olafur Vignir Albertsson, sem er ágætur pianóleikari, vœri ekki búinn að hita tipp, eins og sagt er á íþrótta- máli. eða kanitski var hann meira ..nervous" en söngvarinn. Eftir fiað virðist mér tengsl þeirra á milli góð. stundum ágæt. Efnisskráin var full einhœf - of mikið i draumkenndum ..dúr" fyrir eyrum leikmanns. Allt ítölsk tónlist. Aukalögin tvö eftir og fékk mjög vinsamlegt svar frá honum svo að ég hélt utan og hitti þá marga gamla vini við Vínaróperuna, sem vildu fá mig þá strax að óperunni, á fastan samn- ing. Ég gat skiljanlega ekki þegið gott boð, ég var bundinn kennslu hér heima, sem tók mig þrjá mánuði að losna frá. Ég gal ekki hlaupið frá því starfi fyrirvaralaust Hreinn samdi hins vegar um að koma ef'tir áramótin og syngja í 28 sýningum og reyna siðan að fá fast- an samning. Hann hefur undirbúið endurkomu sina t sönginn í eitt og hálft ár. „Ég bind mig þó ekki alveg við Vín,“sagði Hreinn, „mig langar til að banka á dyr óperunnar, t.d. i Þýzkalandi, Munchen, þar sem miklir peningar og góð hlutverk eru i boði, ef menn standa sig vel. Þar mun ég prufusyngja. Einnig kem ég við í Kaupmannahöfn og syng fyrir sjónvarpsþátt Otto Larsens, sem utanlandsgestur. A næsta sumri syng ég í Tívolí í Kaupmannahöfn. likast til í júlí." Hreinn sagðist sakna kennslunn- ar, en að ýmsu leyti hefði liann haft gott af því starfi sjálfur, kynnst mörgu indælisfólki í gegnum starfið. Hreinn Líndalerfæddurí Reykja- vík, sonur hjónanna Fjólu Eiríks- dóttur og Haraldar Agústssonar trésmiðs. Hann hóf söngnám hjá Maríu Markan árið 1958, en 1960 hélt hann utan til Rómaborgar og tók þar próf inn í Conservatio di Musica S. Ceseilia, næstefstur af þeim 65 nemendum sem þar þrevtiu próf. Hlaut hann þvi ókevpis kennslu við skólann í fimm ár. Tveggja ára fullnaðarnámi við Akademiuna lauk hann árið 1967, en stundaði síðan nám í eitt ár við Academia Musicale Chigiana. þar sem megináhersla er lögð á Ijóðasöng, en þaðan tók hann próf með framúrskarandi vitnisburði. Næstu þrjú árin starfaði Hreinn \ iðs vegar um Ítalíu og Sviss og hélt margar söngskemmtanir, unz hann hélt til Vínarborgar árið 1970. Sigvalda Kaldalóns og eitt útlent lag bœttu þar nokkuð úr. Þessir tónleikar Hreins sannfærðu ntig betur en nokkru sinni jyrr. að hann býr vflr ágætum sönghæfileik- um. Honunt hefur aukist sjáljstraust og persónuleikinn orðið einbeitlari enfyrr. Hann þarj'þvi að láta gamin- inn geisa á brattann. óhræddur og ófeiminn við að lála sina góðu tenór- rödd hljóina. Gangi þér allt í haginn. Hreinn. J.T. KVEÐJUTÓNLEIKAR HREINS LÍNDAL: Lófataki gestanna ætlaði aldrei að linna - F'AXI - 9

x

Faxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.