Faxi

Volume

Faxi - 01.10.1979, Page 17

Faxi - 01.10.1979, Page 17
I Hilmar og Steinunn menn vegnaði Hjaras ekki vel í III. deildinni, - þeir féllu, enda þjálf- arinn heldur slakur, bæði hjartveik- ur og dálítið f'yrir glasið, mætti illa, enda kom það í Ijós að liðið hafði ekki úthald nema í f'yrri hálfleik- inn, sagði Hilmar. „Erl'itt er að bæta úr þessu þegar leiktímabilið er hafið og hópurinn ekki stór sem æfir, því félagið hefur engum yngri flokkum á að skipa - kaupir leik- menn og selur ef svo ber undir. Við Karl gættum þess að hafa enga samninga og ég vil ráðleggja þeim sem hyggjast fara á þessar slóðir, að lara gætilcga í allar undirskriftir, svona upp á framtíðina." Bæði Hilmar og kona hans, Steinunn Karlsdóttir, létu vel af dvölinni ytra og dóttirin, Þóra Björg 4 ára, undi sér líka vel. Hilm- ars var oft getið í blöðunum sem besta manns liðsins - það sást í úr- klippunum, sem hann hafði heim með sér. Allt er óráðið um hvort Hilmar fer út aftur, - hann á þess kost, en það er ýmislegt sem togast á, - heima er stundum best, - ,,en það er ekkert sem heitir að vera knattspyrnuekkja í Svíþjóð. miðað við hér heima, þar sá ég þó eigin- manninn einstaka sinnum utan vinnutímans," sagði Steinunn. enun. ^óra Björg að busla í vatninu Orðsending frá Hitaveitu Suðurnesja Húsbyggjendur og aðrir, sem ætla að fá lagða inn til sín hitaveitu í haust eða vetur, þurfa að leggja inn tengingarbeiðni sem fyrst. Heimæðar verða ekki lagðar í hús, fyrr en þau eru fokheld og lóð jöfnuð í rétta hæð. Heimæðar verða ekki lagðar í frosna jörð, nema gegn fullri greiðslu þess aukakostn- aðar, sem af því leiðir. Hitaveita Suðurnesja SEMPERIT Eigum til nokkrar stærðir af hinum frábæru SEMPERIT-vetrardekkjum. Einnig aðrar tegundir og sóluð. Aðalstöðin hf. f I U Bílabúð - Sími 1517 kraninn KRANAR avallt til leigu! Frá 15 - 30 tonna lyftigeta, í allar hugsanlegar hífingar, steypu, landanir og símar KRANANS eru 1803 og 2224. Símar kranamanna: Pétur Jóhannsson 2656 FAXI - 17

x

Faxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.