Faxi

Árgangur

Faxi - 01.01.1982, Blaðsíða 23

Faxi - 01.01.1982, Blaðsíða 23
Utankjörstaðar- atkvæðagreiðsla vegna sameiginlegs prófkjörs Alþýðuflokks- ins, Framsóknarflokksins og Sjálfstæðis- flokksins í Keflavík, sem fram fer dagana 13. og 14. febrúar n.k., verður frá 1. febrúartil og með 12. febrúar. Þeir kjósendur sem ekki verða heima á kjör- dag geta leitaðtil kjörstjórnarvegna utankjör- staðaratkvæðagreiðslu. Keflvíkingum 18áraogeldrierheimil þátttaka í prófkjörinu. Utankjörstaðaratkvæðagreiðsla fer fram í húsi Iðnsveinafélags Suðurnesja að Tjarnar- götu 7, Keflavík, á milli kl. 18 og 19 daglega. Kjörstjórn: Sæmundur Pétursson, sími 2946 Jón Eysteinsson, sími h. 2699, v. 1922 Vilhjálmur Grímsson, sími h. 2581, v. 1295 LANDSHÖFN Keflavík - Njarðvík Tilkynning til viðskiptavina Ákveðið hefur verið að frá og með 1. janúar 1982 verði framfylgt þeirri grein í reglugerð hafnarinnar, er kveður á um dráttarvexti af eldri skuldum. En í 16. grein Gjaldskrár dagsett 20. marz 1975, segir: Dráttarvextir (nú 4.5%) fyrir hvern byrjaðan mánuð reiknast 2 mánuðum eftir gjalddaga. Prjónakonur Kaupum heilar og hnepptar lopapeysur. Einnig vel prjónaða vettlinga, um óákveðinn tíma. Næstu móttökudagar verða 10. og 24. febr. að Bolafæti 11, Njarðvík. ÍSLENZKUR MARKADUR HF. oesasmtr HJA OKKUR ER URVALIÐ AFÚTGERÐARVÖRUM: EIGUM FYRIRLIGGJANDI: Utgerðarmenn athugið Veiöafæri Færatóg Línuefni Linusteinar Baujustangir Beigir Línubelgir Baujubelgir Björgunarhringir Björgunarbelti Stuöpúöar Sökkur Ábót Spyröubönd Girni Færasökkur Færakrókar Segulnaglar Lásar Goggar Keöjur Bujuluktir Bindigarn Benslagarn Virar Línuflögg Slöngur o.m.fl. Umboð á Suðurnesjum fyrir Hampiðjuna. LÍTIÐ VIÐ í JÁRN & SKIP KAUPFÉLAG SUÐURNESJA Simi 1505 t Wk HE, 1 i FAXI - 23

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.