Faxi

Årgang

Faxi - 01.09.1993, Side 13

Faxi - 01.09.1993, Side 13
Á undanförnum árurn hefur Suðurnesjadeild Sjúkraliðafélags íslands, undir forustu Ingveldar Guðmundsdóttur sjúkraliða, fært Sjúkrahúsi Keflavíkurlæknis- héraðs nokkrar veglegar gjafir. Vcrður hér gcró grein fyrir )x!im. Skírnarfontur var afhentur á Páskadag 1987. Kapella sjúkra- luíssins hafði þá nýlega verið tekin í notkun og talsvert orðið um að nýfædd börn væru skírð áður en farið væri með þau heim af fæðingardeildinni. Örn Bergsteins- son smíðaði fontinn, en Arki- tektastofna sf. sá um hönnunina. Mósaikmyndin Guðsfriður, yfir altarið og þrír steíndir gluggar einnig i kapeliu sjúkralnissins voru afhent 27. september 1991. Listaverkin voru gerð af gler- og myndlistakonunni Höliu Har- aldsdóttur sem hlaut titlilinn „Listamaður Keflavíkur 1993". Listakonan var viðstödd athöfnina, ásamt Frite Oidtnann eiganda fyrirtækisins sern sá ttm uppsetningu verkanna. Listaverkín voru uunin á verkstæði hans í Þýskalandi og síðan Hutt hingaðtil lands. Ingveldur Guðmundsdóttir og 1 ,orcy Erlingsdóttir aflhentu gjafimar fyrir liönd deildarinnar. Þær báru liita og þunga af fjáröliuninni. Leituðu þær meðal annars lil sóknanefnda Kefiavíkurlæknis- héraðs og fengu vemlegatt stuðning. Einnig fékkst fé með sölu jólakotta fyrir jólin 1990. Koitin voru gerð eftir mósaikmyndinni. Þess má geta að prentsmiðjan Grágás gaf allan kostnað við kortagerðina. Lista- konan lagði eitinig sitt að mörkum tii að gera sjúkraliðunum þetm mögu- legt. Málverkið Valmúi eftir Höllu Haraldsdóttur var athent við opmm hjúkrunardeildarinnar Víðihlíðar í Grindavík 24. september 1992. Lorey Erlingsdóttír alhenti gjöflnga lýrii' liönd deikkirinnar. Suðumesjadeild Sjúkraliðafélags Islands vonar að fólk megi njóta þessara listaverka sem best. Ljós- myndirnar með þessari grein eru teknar af Heimi Stígssyni hjá Ljósmyndastofu Suðumesja. FAXI 141

x

Faxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.