Faxi - 01.09.1993, Side 14
Litlu
börnin
Hefur nokkuö gleymst aö láta fagmann taka myndir af
barninu á þessu skemmtílega tímabili sem aldrei kemur til
baka. Muniö þiö ekki eftir gömlu myndunum af ykkur
sjálfum, þegar þið voruö á þessum aldri?
Myndatökur í lit og svart/hvítu að ykkar óskum.
Pantið tíma í síma 14930 eöa 11890
L JÓSM YND ASTOFA
SUÐURNESJA
HAFNARGÖTU 31 - KEFLAVÍK
Munið
orkureikningana
Eindagi orkureikninga er
15. hvers mánaðar.
Látið orkureikninginn hafa forgang
ojjn
Hitaveita Suðurnesja
ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐIN GARÐI
SÍMI:27300
OPNUNARTÍMI
SUNDLAUGAR
Mánudaga-föstudaga
kl.07:00-09:00 og 17:00-21:00
Laugardaga-sunnudaga
kl. 09:00-17:00
ATH: mánudaga-fimmtudaga
kl. 19:00-21:00 aðeins fyrir fullorðna.
Auglýsing um breytingar á
aöalskipulagi Grindavíkur 1983-2003
Samkvæmt 17. og 18,gr.skipulagslaga nr. 19/1964 er
hér meö lýst eftir athugasemdum viö tillögu aö breyttu
aðalskipulagi Gríndavikur.
Samkvæmt tillögunni eru lagöar til eftírfarandi breytingar:
1. Opinberar stofnanir, Víkurbraut 42 (bæjarskrifstofa Grindavíkur og lögreglustöð)
og Borgarhraun 6 (heilsugæslustöð) veröa íbúöabyggö.
2. Reitur meö bæjarskrifstofunni og heilsugæslustöö, Víkurbraut 62, verður
blandaöur, þ.e. opinberar stofnanir/verslun og þjónusta.
3. Leikskólasvæöiö við Dalbraut stækkar.
4. Fjölbýlishúsareitur viö Heiðarhruan breytist i íbúöabyggð, sbr.6.liö og stækkar
aö hluta.
5. Ný svæöi tekin undir íbúöabyggö: opiö svæöi á Höskuldarvöllum, í enda
Sólvalla sem áður var áætlað fyrir opinberar stofnanir og opiö svæöi milli Baösvalla
og Glæsivalla.
6. Aðgreíníng íbúöabyggöar, I fjölbýlishús annars vegar og einbýlis-og raöhús
hins vegar, hverfur.
7. Verslun og þljónusta, Vlkurbraut 25 (banki) veröur opinber stofnun
(lögreglustöð).
Tillaga aö framangreindum breytingum á aðalskipulagi Grindavíkur 1983-2003
liggur frammi á bæjarskrifstofu Grindavíkur, Víkurbraut 62, frá 1. nóv. til 13,des.
1993 alla virka daga.
Athugasemdum viö aöalskipulagsbreytingarnar skal skila til byggingafulltrúa
Grindavíkurbæjar, Vikurbraut 62, fyrir l.janúar 1994 og skulu þær vera skríflegar.
Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests teljast samþykkir
aðalskipulagsbreytingunum.
Bæjarstjórinn í Grindavík
Skipulagsstjóri rikisins
142 FAXI