Faxi

Árgangur

Faxi - 01.09.1993, Blaðsíða 31

Faxi - 01.09.1993, Blaðsíða 31
Kosningar um sameiningu sveitarfélaga á Suðurnesjum og safnaóarheimili í Keflavík. Auglýsing um kjörfund vegna sameiningar sveitarfélaga á Suöurnesjum og vegna safnaðarheimilis á lóö Keflavíkurkirkju, í Keflavík laugardaginn 20. nóvember 1993. Kosið veröur í Holtaskóla viö Sunnubraut. Kjörfundur hefst kl. 10:00 árdegis og honum lýkur kl. 22:00 síðdegis. Kosið verður í þremur kjördeildum, sem skiptast þannig eftir götum. I. Kjördeild Aðalgata - Hátún II. Kjördeild: Heiðarbakki - Lyngholt III. Kjördeild: Mánagata - Þverholt - Berg Talning verður í Holtaskóla og hefst að loknum kjörfundi. Yfirkjörstjórn Keflavíkurkaupstaóar Daði Þ. Þorgrímsson formaður Börkur Eiríksson Hannes Ragnarsson Frá kjörstjórnum á Suðurnesjum. Atkvæðagreiðsla um sameiningu sveitarfélaganna á Suðurnesjum fer fram laugardaginn 20. nóvember 1993 frá kl. 10:00- kl. 22:00. Kjósendur skulu neita atkvæðaréttar sins þar sem þeir eru á kjörskrá. Kjörfundir verða á eftirtöldum stöðum: Keflavík Njarðvík Grindavík Sandgerði Gerðahreppi Vatnsleysustrandarhr. Hafnahreppi Holtaskóla við Sunnubraut Félagsheimilinu Stapa, litla sal Grunnskólanum Grunnskólanum Samkomuhúsinu Stóru-Vogaskóla Samkomuhúsinu Atkvæði verða talin á kjörstöðum að kjörfundi loknum. Kjörstjórn Keflavíkur Kjörstjórn Grindavíkur Kjröstjórn Geröahrepps Kjörstjórn Hafnahrepps Kjörstjórn Njarðvíkur Kjörstjórn Sandgeróis Kjörstjórn Vatnsleysustrandarhrepps EKTU MEB HEILT HÚSFÉLAG A HERÐUNUM? Meö hjálp Húsfélagaþjónustu sparisjóöanna geta gjaldkerar húsfélaga rétt úr bakinu og horft fram á bjartari tíma. Eina talan sem þeir þurfa nú aö leggja á minniö er símanúmeriö T næsta sparisjóði. Húsfélagaþjónusta sparisjóöanna býöur eftir- farandi: INNHEIMTUÞJÓNUSTA Sparisjóöurinn sendir gíróseöil til þeirra sem eiga aö greiöa húsfélagsgjöld. GREIÐSLUÞJÓNUSTA Sparisjóöurinn sér um aö greiöa reikninga fyrir húsfélagiö. BÓKHALDSÞJÓNUSTA Þær færslur sem myndast í Innheimtu- og Greiösluþjónustunni eru grunnur aö bókhaldi húsfélagsins. Um hver mánaöamót fær gjaldkeri húsfélagsins sent yfirlit um allar færslur. YFIRLIT YFIR ÓGREIDD GJÖLD Sparisjóöurinn sendir gjaldkera húsfélagsins yfirlit um ógreidda gíróseöla. ÁRSUPPGJÖR Um hver áramót sendir sparisjóöurinn gjaldkera húsfélagsins rekstraryfirlit fyrra árs þar sem tekjurnar og gjöldin eru flokkuö niöur. VANSKILASKULDIR Sparisjóöurinn sendir ítrekanir til þeirra sem ekki standa í skilum. Ef þaö ber ekki árangur kemur sparisjóöurinn, i sam- ráöi viö húsfélagiö, skuldinni til innheimtu hjá lögfræöingi. BÓKHALDSMAPPA Gjaldkeri húsfélagsins fær veglega möppu undir öll bókhaldsgögn. HÚSFÉIAGAÞJÓNUSTA SPARISJÓÐANNA SPRRISJÓÐURIHN í KEFLAVÍK FAXI 159

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.