Straumar - 01.07.1927, Qupperneq 17

Straumar - 01.07.1927, Qupperneq 17
STEAUMAR 111 ytra breytist, jafnvel það, sem er ytra hið innra með oss, innihald hugar vors, en sálin sjálf er í innsta eðli sínu óumbreytanleg. Hún er geisli af sól guðs, sem skín í gegnum þokumóðu hins ytra heims og mistur hugans. Hún er djúpið undir öllum bárum. „Hræðist ekki þá, sem líkamann deyða, en geta ekki ' lífiátið sálinau. Hún er eilíf, hafin yfir tíma og rúm. Rún gleðst þegar hugurinn keppir að göfugu marki í samræmi við hana, og hún grætur gegnum synd og smán. En hún brosir gegnum tárin, því að hún veit, að sjálf er hún voldugust og sveigir að síðustu allan hug að sínum vilja. Skýin falla öll að síðustu í hafið. Jnkob Jóh. Smári. Kringsjá. Itnln. Þær leyfar af latneskri þýðingu Bibliunnar, sem menn hyggja að sje eldri en þýðing Hieronymusar kirkjuföður (Vulgata, gerð um 400 e. K.i hafa menn alt til siðustu tima nefnt einu nafni 11 a 1 a. Eru til alls um 40 handrit, sem ncfnd hafa verið It.ila-hand- ritin, merkt með litlu latnesku bókstöfunum. Merkast er talið hand- ritið a. Vercellensis. Það er af sumum talið ritað af Evsebiusi bisk- upi i Vercellí um 350. Nafnið Itala stafar frá Águstinusi. Hann talar um latneskar Bibliuþýðingar og segir að 11 a 1 a beri af þeim (De doctr. christ. 2, 14. 15). Nú eru sumir fræðimenn farnir að hyggja, að Ágústinus hafi með þessum ummælum átt við Vulgata, sem þá var nýlega gerð, og sje því ekki rjett að nefna þessar eldri þýðingar Itala. Hafa þvi, einkum Englendingar, nú i seinni tíð farið að nefna þau Vetus Latina (þ. e. fornletnesku handr.). Þótt það nafn þyki heldur ekki vel til fundið. Þar sem með nýlatnesku er venjulegast aðeins átt við latinu Renaissance timans. Þó er eldri málvenjunni oftast nær haldið i þýskum visindaritum, enda skiftir nafnið engu máli þegar um i n n i h a 1 d ritanna er að ræða. Þessi Itala-handrit (sum að m. k.) eru samhljóða „Syrus Sinaiticus" í Lúk. 2,5 að telja Mariu k o n u Jóseps, þegar skrásetnlngin fer fram. Er auðsætt að sá texti telur Jesúm hiklaust vera fyrsta barn hjónabandsins. Þetta var það sem eg átti við i 4. tbl. Strauma er eg sagði að Itala teldi Jesúm

x

Straumar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Straumar
https://timarit.is/publication/679

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.