Straumar - 01.08.1928, Síða 18

Straumar - 01.08.1928, Síða 18
S T u A U M A 1 li!8 ponnóður Sigurðsson cand. theol. hefir verið settur prestur i ])óroddsstaðarprestakalli. Verður vígður þann 19. ágúst. Um Vatnsfjarðarprestakall sækja sr. þorsteinn Jóhannes son á Stað í Steingrímsfirði og Sigurður Haukdal cand. theol. Jakob Jónsson cand. t.lieol. hiður þess getið, að gefnu til- efni, að prófræða hans í 6. hefti Strauma hafi verið prentuð með örlítilli orðabreytingú á einum stað, samkv. tillögu kennar- ans, er hann gat fallist á, að hetur mundi skiljast, þótt hann teldi það engan meiningarmun. Itæðan var prentuð að honum fjarstöddum og því var þessa ekki getið þegar við birtingu. Breytingin var ekki í þeim kafla, sem varð tilefni greinar Lúðv. Guðmundssonar. Störf klerka 1927. Samkv. skýrslu biskups voru alls fluttar 432G messugerðir á öllu landinu, þar af 4241 af prestum þjóð- kirkjunnar. Koma þá ca. 40 messur á hvern þjónandi prest að meðaltali. Altarisgcstir ulls 5858. Fermd alls 1943 ungmenni (af þeím 1781 í þjóÖkirkjunni). Kirkjulegar hjónavígslur 590, skirðir alls um 2G00 og greftranir um 1200. pjóðkirkjuprestar eru nú samtals 110 (þar af 3 aðstoðar- prestar). Óveitt eru 5 prestaköll (póroddstaðar, Hofteigs, Húsa- víkur, Vatnsfjarðar og þingvalla). Alls komu 13 prestaköll undir veitingar á árinu og auk þess spítalaprestsstaðan á Laug- arnesi, sem falin var sr. Friðrilc Hallgrímssyni. Látist liafa 3 prestar (Geir biskup Sæmundsson, Jón Arason á Húsavík og Haraldur próf. Níelsson) en 4 prestar hafa fengið lausn frá prestskap fyrir ellisakir, þeir séra Páll próf. Ólafsson í Vatns- firði (eftir 55 ára prestskap) og séra Jón þorsteinsson á Möðru- völlum (eftir 54 ára prestskap), en vegna heilsubilunar þeir séra Jón Árnason á Bíldudal (eftir 37 ára prestskap) og séra Ingimar Jónsson á Mosfelli (eftir 6 ára prestskap). Vígðir hafa verið G prestar, einn prófastur skipaður (sr. Stefán Kristinsson á Völlum í Eyjafjarðárprófastsdæmi) og einn vígslubiskup. Fjórar kirkjur úr steinstéýpu voru reistar á árinu: Á Hrísey ' Eyjafirði, þar hefir aldrei verið kirkja áður; á Ilólanesi á Skagaströnd (flutt þangað frá Spákonufelli), á Raufarhöfn (flutt þangað frá Ásmundarstöðum) og loks á Hjalla í Ölfusi. Sú kirkja er í smiðum. Bygt hefir verið upp á fjórum prest- setrum: Steinnesi, Holti undir Eyjafjöllum, Saurbæ í Eyjafiröi og Skútustöðum við Mývatn. Bréf til Strauma sendist fyrst um sinn til Prentsm. Acta, Revkiavik, Prrntu! ðiaa Ai'in 1928.

x

Straumar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Straumar
https://timarit.is/publication/679

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.