Austurstræti - 14.07.1938, Page 1

Austurstræti - 14.07.1938, Page 1
 EFNI: Einkennilegur þjóðflokkur. Dularfult bréf. Skopkaflar. Ungu stúlkurnar. Alþýðustökur. Paradísarsæla. Vitið þér . . . Slunginn Bandaríkjamaður. Æfintýrið í eyðimörkinni, o. fl. Þegar minningarhátíð frönsku kvenhetjunnar Jeanne D’ Arc er haldin í fæðingarhéraði henn- ar, er það siður að klæða sveit manna í herbúninga þeirra tíma og einhver glæsileg stúlka er látin leika hlutverk Jeanne D’ Arc og ríður í fararbroddi fylk- ingarinnar. — Hér er mynd af einni slíkri sýningu.

x

Austurstræti

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austurstræti
https://timarit.is/publication/681

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.