Austurstræti - 14.07.1938, Síða 8

Austurstræti - 14.07.1938, Síða 8
AUSTURSTRÆTI SkopsOgur. Nýgift frú: „Því giftir þú þig ekki Emelía?“ Ógift vinkona,: „Ég þarf þess ekki, því að heima hefi ég þrjá hluti, sem samanlagt hafa alla höfuðeiginleika eiginmannsins, svo ég þarf ekki að sakna hans. Frúin: „Hvaða hlutir eru það? “ Vinkonan: „Ég á hund, sem urrar allan morguninn, svo á ég páfagauk sem skammast allan eftirmiðdaginn og að síðustu á ég kött, sem er aldrei heima á nóttunni“. Gömul hjón eru að hátta. Þá segir konan: „Sjáðu bara hvaft þú ert hræðilega óhreinn á fót- unum“. Gamli eiginmaðurinn: „Já, það er satt en þú verður líka að muna það, að ég er svo mörg; um árum eldri en þú. ★ Kennarinn: „Getur þú sagt mér Jens litli hvaða fjögur orð það eru sem börn nota mest?“ Jens: „Ég veit það ekki“. Kennarinn: „Alveg rétt! — Þú mátt setjast. Blöð, tímarit og bækur tekið í umboðssölu hjá blaðasölunni £ Hafnarstræti 16. 56

x

Austurstræti

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurstræti
https://timarit.is/publication/681

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.