Austurstræti - 14.07.1938, Page 10

Austurstræti - 14.07.1938, Page 10
AUSTURSTRÆTI að eðlilegur smekkur þeirra spillist af vinnukonulegri glys- .girni. — Mætti benda á margt í því sambandi og væri efni í heila grein sem ég ef til vill skrifa síðar og bið „Austur- stræti“ fyrir. — Mentun þeirra virðist mér aft- ur á móti all-mjög ábótavant, þrátt fyrir marga skóla og tii- raunir til bóknáms, það er eins og svo mikill hluti af energí þeirra fari í að vanda búnað sinn og snyrtingu og fylgjast með í íþróttum og samkvæmislífi, að enginn afgangur sé til að hugsa um það sem við venjulega nefn- um sálræna hluti. Ferðal&ngur. Vitíð þér . . . . að í Ástralíu byrjar sumar þann 26. nóvember og veturinn 20. maí. að Acre heitir eitt af minstu lýðveldum heimsins. Það er í Suður-Ameríku á landa- mærum Bolivíu og Peru. — Ibúarnir eru nær eingöngu Indíánar og aðal-atvinnuveg- ur þeirra er gúmmífram- leiðsla. I raun og veru er það stórt hlutafélag í Banda- Austurstræti er gott, en Hafnarstræti 16 er þó betra. A ríkjunum, sem á þetta land, en það hefur látið lýsa yfir sjálfstæði þess til þess að ráða eitt og óhindrað yfir auðæfum þess. að rautt ljós sést mikið lengra frá en grænt. 58

x

Austurstræti

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austurstræti
https://timarit.is/publication/681

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.