Austurstræti - 30.08.1938, Blaðsíða 8

Austurstræti - 30.08.1938, Blaðsíða 8
AUSTURSTRÆTI «í* Jón og Steingrímur i | Ávalt nægar birgðir af | nýjum | reyktum, söltuðum og þurkuðum f iski | Sími 1240. Sími 1240. vetur, að eyðsla í vín síðastliðin þrjú ár mundi vera um 10 millj- ónir króna, flesta minniháttar menn undra að heyra nefndar þvílíkar upphæðir, vita naumast raunverulega hvað það er, því margan skortir 10 aura og enn fleiri 10 krónur til þess, sér meina laust, að geta goldið í ríkissjóð- inn svo hann hafi eitthvað til að kaupa vín fyrir, og dálítinn af- gang þegar þarf að fara að reisa drykk j umannahælið. Maður verður að vona að inn- an skamms opnist augu almenn- ings svo það komist inn í með- vitund fjöldans hvað undra stórt spor það væri í sanna menning- ar átt ef víninu væri hafnað. Vinnum að því allir með mannúð og af kærleika. Hrói. Öll dagblöðin fást á einum stað. Blaða og bókasala Reykjavíkur, Tlafnarstræti 16. Sími 5471. 112

x

Austurstræti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurstræti
https://timarit.is/publication/681

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.