Bræðrabandið


Bræðrabandið - 01.01.1930, Blaðsíða 2

Bræðrabandið - 01.01.1930, Blaðsíða 2
2 BRÆÐRABANDIÐ Dað gleður ávall hjðrtu vor að fá góðar frjettir. Spekingurinn seg- ir: „Eins og kalt vatti cr dauð- pyrstum manni, svo er góð fregn aí fjarlægi landi.“ Og nuetti ekki segja, að góðar frjettir frá starfinu í okkar eigin landi gætu einnig liaft áhrif á sama hátt? Árið 1929 höfum við stigið stærsta sporið i ytri framförum. Og Drottinn hefir lijálpað oss. Við höfum selt næstum alt upp- lag okkar af bókinni „l^ættir úr dagbók lífsins", upplagið var yíir 8000 bækur; og við höfum einnig gefið út næstu bók okkar, scm heitir „Frá ræðustóli náttúrunnar". Dessi bók er skýring fjallræðunnar eftir str. E. G. White. Bókin er skraut útgáfa bæði hvað innihald og frágang snertir. Og við vonum og biðjum að hún verði öllum, sem lesa hana til blessunar. Við höfum nú pegar selt yfir sjöunda hluta upplagsins, cða yíir 1000 eintök. Já, yfirmaður bóksölustarfsins br. Magnús Dorvaldsson, liefir óskað eftir að fá nýja bók nú í haust. Við höfum gott safn af smáritum, og systkinin hafa sent út rnörg hundruð ef ekki púsundir, sem munu bera ávöxt á sinum tima. Biðjum íyrir öllu pvi, sem sáð hefur verið. Kristindómurinn er orðinn æfintýri í áliti fólksins og pað er að kenna dónn presta og kennara. Höldum hinu blóði drifna merki frá Golgata hátt uppi, til pess að fólkið geti sjeð pað. Haustsöfnunin til heiðingjanna 'hefir gengið vel. Bræðrabandið sendir öllum, sem tóku pátt í starf- inu með svo miklum ákafa, inni- lcgt pakklæti. Jeg hugsa að pað sem inn kom á pennan hátt, verði nóg til að halda uppi einum af trúhoðum vorum alt næsta ár, citi- hverstaðar úti i heiðingjalöndunum. Um hvildardagsskólann mætti segja margt. Ef litið er á fjárhags- legu hliðina, pá eru framfarirnar miklar; gjafirnar hafa næstum tvö- faldast síðan í fyrra. En, systkini skólinn gæti verið fjölsóttari en hann er. Og pegar hugsað er um pær lexíur, sem við rannsökum nú, hvernig pær eru úr garði gerð- ar, pá er pað ómetanlegt tjón fyrir alla pá, sem ef til vill gætu koniið á hvildardagsskólann, en koma ekki. Gjafirnar frá hvíldardagsskól- anum petta ár hjer á íslandi geta vissulega haldið manni úti í starí- inu meðal heiðingjanna petta ár sem nú er að byrja. Og vinir er pað ekki stórfenglegt að hugsa sjer að smápeningarnir, sem við látum i umslögin pegar við komum sam- an til að rannsaka lexíurnar okkar á hvildardögum, verði að peirri

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.