Bræðrabandið


Bræðrabandið - 01.01.1930, Blaðsíða 7

Bræðrabandið - 01.01.1930, Blaðsíða 7
BRÆÐRABANDItí 7 • hiíreið sem pakklætisvolt frá hennar hálfu fyrir skemtilegar samveru- stundir og sem merki peirrar virð- ingar, scni hún bar fyrir staríi lians í hinu dimma meginlandi. tíegar br. Vail sagði frá fiessu, bætti hann við: „Ó að maður gæti lofað Drottinn fyrir gæsku hans, og fyrir hin dásamlegu verk, sem hann framkvæmir fyrir mannanna börn.“ Ársfundur! Tíminn liður, og nú eru brátt f>rjú ár síðan við höfðum ársfund á íslandi. Bræðurnir voru svo upp- teknir við að koma aðalstöðinni í lag á Englandi siðastliðið sumar, að peir gátu ekki sent mann hingað. tíess vegna er nú svo langt liðið á priðja árió síðan við höfðum ráðstefnu hjer. tíað er ákveðið að br. Schilling heimsæki. okkur síðast í pessum mánuði. Hann fer með „Dronning Alexandrine" frá Kaupmannahöfn pann 19. febrúar og kemur hingað pann 23. Hann ætlar að vera hjer um hálfan mánuð. Tíminn er dá- lítið óhentugur fyrir okkur, vegna pess að okkur mun veitast erfitt að safna saman öllum starfsmönn- unum. En bræðurnir hafa valið pennan tíma ársins til Íslandsíerð- arinnar, vegna pess að Aðalráð- stefnan verður haldin petta ár í Sanfrancisco í maí. Sem sagt br. Schilling kemur hingað urn pann 23. íebrúar, og með honum kemur' br. Frenning, hann er norskur, og hann á að vera hjer, læra málið og starfa með okkur sálum til frelsunar í framtíðinni. Jeg hef hugsað mjcr ef unt væri, að fá br. Schilling nreð mjer til norður-landsins, svo hann geti íengið dálitla hugmynd um ísland og náttúrufarið hjer. Ef unt er, höld- um við áfram með „Dronning Alexandrine" norður til Siglufjarðar og dveljum par ineðan skipið fer til Akureyrar. Síðan er pað ætlunin að halda fundinn hjer í Reykjavík, strax eftir að við erunr komnir heim að norðan; pað verður einn af af fyrstu dögunum I mars. Br. Schilling mun fara hjeðan til Eng- lands kringum pann 12. mars. Systkini, biðjum um að heim- sókn pessa gamla reynda Guðs pjóns mætti verða okluir öllum til blessunar. Reynum að haga öllu pannig, að okkur verði unt aó vera á fundinum, eins mörg eins og mögulegt er. o. J. O. Vjcr höfum hugsað oss að reyna að láta Bræðrabandið flytja svör við ýmsum spurningum í framtíð- inni, svo langt sem vjer skiljum spurningarnar sjálfir. Sendið spurn- ingar til okkar. tíessi aðferð getur haft í för með sjer meira samstarf nrilli skrifstofunnar hjer og systk- inna út um land. Sjá næstu síðu!

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.