Bræðrabandið


Bræðrabandið - 01.01.1930, Blaðsíða 5

Bræðrabandið - 01.01.1930, Blaðsíða 5
BRÆÐRABANDIÐ 5 nær ca. 22 miljónum, hvíldardags- skólagjafir eru ca. 9 miljónir. Og par við bætast margar miljónir í árlegar fórnir, haustsöfnun og fleira. Fyrir þessa peninga er hægt að senda svo hundruðum skiftir af trúboðum út til margra staða á hverju ári, til staða, par sem fólkið enn borðar mannakjöt við hátiðir sínar. Vor mikli Guð gjörir mörg dá- semdarverk. Dað er undarlegt f augum heimsins, en Guð fer nú einu sinni pannig að pví. Hann tekur pá i pjónustu sína, sem ekki eru íremstir i heiminum. Dað hefir hann næstum altaf gert, og pvi heldur hann áfram. Systkini at- hugum oss sjálf I ljósi pess sem Páll skrifar í 1. Kor. 1, 26 — 29, og við munum finna góða mynd af oss sjálfum. Boðskapurinn um ríkið mun um gjörvallan heiminn boðaður verða til vitnisburðar fyrir öllum pjóðum, og pá mun endirinn koma. Matt. 24, 14. Detta er að rætast íyrir augum vorum. MÓTLÆTI VELDUR FRAMGANQI. Systkinin hjer á íslandi pekkja meira eða minna hið mikla starf vort meðal lnka-Indíánunna uppi á hínum háu Andesfjöllum i Peru i Suður-Ameriku. Dað eru ehn ekki meira en tutt- ugu ár síðan starf vort byrjaði meðal pessara fjallabúa. Margir aðrir trúarbragðaflokkar höfðu reynt að setjast að hjá peim, en höfðu verið reknir burt. Ölvaðir kapólskir prestar gerðu hina innfæddu Indí- ána ölvaða, og með öllum mög- ulegum aðferðum voru peir, sem reyndu að flytja inn evangelisk trúarbrögð, reknir burt. Dannig haíði pað farið mörgum sinnum, pangað til bróður vorum Stahl, var fengið pað hlutverk að flytja pessum táldregnu mönnum Ijós fagnaðarerindisins. Hann var boð- inn velkominn á pann hátt, að ruddalegur skrill, stjórnað af rudd- alegum ölvuðum prestum brendi hús hans og liann sjálfur brendist mikið. En hann og hin trygga kona hans ljetu ekki bugast; og í dag er hinn stórkostlegi árangur aí stöðuglyndi pcirra sá, að stór hjeruð eru snúin til Guðs. Margar tilraunir hafa verið gerðar til að reka okkur paðan, oft hafa bræður vorir verið ákærðir fyrir að vera uppreistarmenn,kommunistarstjórn- leysingjar og annað enn verra. Siðasta tilraunin var gerð í fyrra, pegar páfinn sendi tulltrúa til pess að hafa áhrií á stjórnina og ár- angurinn varð sá að út var gefið boð um pað að kcnna ætti ka- pólsku trúarbrögðin í öllum skól- um, og allir, sem settu sig á móti

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.