Bræðrabandið - 01.01.1930, Blaðsíða 4
4
BRÆDRABANDIÐ
SIGURFÖR
BOÐSKAPARLNS.
Oít má heyra srunr|l'yíína °S
staðfestulausa menn dæma starf
vort eftir einhverjum meðlimi, sem
peim ekki finst vera eins ojf hann
ætti að vera, or svo segja f>eir:
„Dannig cr f>að, f>eir eru ekki betri
en aðrir!" Hryggilegast er f>að ef
cinhvér meðlimur skyldi fá f>á
hugsun um bróður sinn aða systur.
Sannarlega fiykjumst við ekki
vera betri en aðrir, f>að sem við
erum, erum við i .fesú Kristi, og
pað sem við ekki erum, en ættum
að vera, erum við ekki af fæirri
einföldu ástæðu, að við höfum ekki
enn lagt oss algjörlega í hans
hönd. Ef við pykjumst sjá galla
hjá bróður vorum eða systur, pá
skulum við í allri auðmýkt leggja
burf dómaragrimuna og veita hluf-
aðeiganda hjálp, par til hann er
kominn í samband við Guð sinn
aftur.
Ef við litum á liina hliðina, pá
er pað dásamlegt að sjá framgang
boðskaparins á öllum sviðum. Á
pessum upplýstu dögum, eigum
við svo skiítir hundruðum af systk-
inúm í ýmsum löndum, sem verða
að eyða æfi sinni í dinnnum fang-
elsum vegna pess að trúarbragða-
frelsi er ekki í löndunum. Eru petta
framfarir? Mun ef til vill einhver
spyrja fullur efa? Já i pessháttar
landi voru árið 1928 stoínsettir 50
nýir söfnuðir. Og peir sem koma
til Guðs undir pessháttar kringum-
stæðum, koma venjulega ekki í
peim tilgangi að fá góða daga hjer
i pessum hcimi. Deir horfa, eins
og Abraham, til peirrar borgar sem
heíur fastan grundvöll, sem Guð
sjálfur er byggingameistari og
smiður að. Ofsóknir halda ef til
vill Guðs börnum betur sarnan en
nokkuð annað.
Dað er stórfenglegt að Drottinn
vill nota oss auma menn, duftið,
til að bera boðskapinn um sig til
hinna fjarlægu hluta jarðarinnar.
Dað cr ganian að sjá á hinum
ýnisu timum hvernig hann stendur
við stýrið. Dað er uppiirfandi að
lesa skýrslurnar um framfarirnar.
Bak við tölurnar má sjá mikið.
Dar eru margir preyttir limirj mörg
tár, margar stundir í einveru burtu
frá ástvinum, margar bænir, margir
sigrar, en ef til vill einnig mörg
glappaskot, sem purfa leiðrjettingar
við, já pau eru víst pví miður alt
of mörg.
Við erum ekki rík af gæðum
pessa heims; jeg held að aðvent-
ista-miljónamæringur haía aldrei
verið til, (að undanskildum pýsk-
um mörkum og rússneskum rúbl-
um, pegar peningarnir voru einskis
virði). En hinar smáti gjafir vorar
draga sig saman, svo að pað gleð-
ur mig að lita í skýrslurnar fyrir
árið 1928, tiundin er ca. tuttugu
og fimm miljónir króna, bóksalan