Bræðrabandið


Bræðrabandið - 01.01.1930, Blaðsíða 3

Bræðrabandið - 01.01.1930, Blaðsíða 3
BRÆÐRABANDIÐ 3 upphæð, sem getur lialdið manni uppi alt árið úti á trúboðssvæðinu. Systkini, við erum öll hluthafar í hinu stærsta fyrirtæki heimsins, sem Quð sjálfur stjórnar. Tlund vor petta ár hefur aukist svo, að við getum fengið nýjan starfsmann án pess að purfa að fá meira tillag frá útlöndum. Og í náinni framtíð pyrftum við að fá cinn eða tvo starfsmenn í viðbót. Starfið er stórt en við erum fá til að safna ávöxtunum. Við ættum að hafa fleiri starfsmenn úti. Detta ár höfum við einnig byggt tvö ný hús. Skóla í Vestmannaeyjum, og kirkju á Siglufirði. Bæði húsin eru reist fyrir frjálsar gjafir sem systkinin hafa komið með, og mætti petta hafa blessun í för með sjer. Dað er einnig ómetanlegt spor I rjetta átt, að við nú getum prent- að alt sem við gefum út í voru eigin húsi. Já við prentum ekki einungis, heldur bindum við einnig inn. Að eins peir, sem sjá um út gáfuna geta til fulls skilið petta pýðingarmikla spor. Guð gefi að pessi hlið starfsins verði til mik- illar blessunar! Jeg veit að petta alt gleður hjörtu vor. En systkini Jesús dvelst ekki lengi upp frá pessu. Höíum við gert upp reikningana við Himininn og fengið Jesúm til pess að ganga I ábyrgð fyrir okkar? Hann er svo fús til að gera pað, en hann gerir pað að eins með pví móti að við viljum láta hann gera pað. Sjerhver verður rjettlætt- ur og helgaður í Kristi með peim skilyrðum, að hann eða hún óski pess sjálf. Er nokkuð sem meinar okkur að gleðjast í Quði? Höfum við nokkrar byrðar að bera, sem skyggja á framtíðarhorfurner? Höf- um við lagt alt á herðar hans og höfum við sjálf tekið á móti ok- inu, sem hann vill leggja os» á herðar til pess að koma I veg íyrir að við villumst yfir á svið synda og lasta? 8ystkini pað nærir oss að sjá starfið ganga áfram. Dað er satt að pað er eins og hressandi kalt vatn fyrir preytta sál. En pað unt, systkini að sjá starfið ganga fjárhagslega áfram. Já, pað er hægt að styrkja starfið með efnum sínum án pess pó að taka raunverulega pátt í pví. Tíund og hvíldardagsskólagjafir, haust- söfnun og annað pessháttar frelsar ekki manninn; pað er hægt að safna svo púsundum skiftir af krónum i forðabúr Quðs, án pess pó að hafa frið við Guð. Vinir fáum vissu fyrir pví, að pegar básúnan hljóm- ar, pá sje staríinu lokið með sigri fyrir sjerhvert okkar, og að við öll getum tíleinkað okkur sem laun hin blessunarríku orð Jesú: „Kom- ið pið ástkæru börn mins himneska föðurs, erfið ríkið, sem yður var undir búið áður en heimurinn var grundvallaðar."

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.