Bræðrabandið


Bræðrabandið - 01.01.1930, Blaðsíða 6

Bræðrabandið - 01.01.1930, Blaðsíða 6
6 BRÆ-ÐRABANDIÐ skipuninni átlu að rekast burtu og skóla peirra átti að gera upptæka. Dessi skipun er ekki enn gengin í gildi. Dað er að segja, forsetinn er ekki búinn að koma henni í framkvæmd enn pá. En petta hefur haft annað gott í för með sjer, sem er pað að flest löndin á vest- urhveli jarðarinnar, hafa heyrt um pcssa ofsóknir kapólskra á Aðvent- istunum í Peru. Mörg af aðalblöð- unutn liafa skrifað um petta og aldrei áður hefir haustsöfnunar starf vort til heiðingjanna gengið eins dásamlega vel eins og síðastliðið ár. Við getum töluvert breitt út starf okkar eftir síðustu haustsöfn- un. Og svo er enn eitt: Allar hinar mörgu púsundir endurfæddra Indí- ána parna í Peru og lýðveldunum par í kring, keppast við að vinna í págu starfsins eins og aldrei áður. Deir skilja að pegar skipunin kemst á, munu verða miklar of- sóknir, og að pað er urn að gera að nota hvert tækifæri til pess að vinna sálir meðan tími er til. Svo skiftir hundruðum af beiðnum hafa komið um að senda kennara með ljós fagnaðarboðskaparins til annara hjeraða. Drottins tryggi pjónn hafði rjett fyrir sjer pegar hann sagði: „Ekkert megna menn á móti sann- leikanum, heldur með honum“. Boðskapur liins priðja engils um stofnun ríkisins, mun hljóma til allra kynskvísla, tungna og lýða. Og svo keniur lausnin! Nytsöm gjöf. W. Royce Vail, einn af starfs- mönnum vorum í Afriku, var á heimleið eftir heimsókn á einni af trúboðsstöðvunum í Mið-Kongo, par sem hann með nokkrum öðr- um samverkamönnum sínum hafði valið jarðsvæði undir nýja trúboðs- stöð, sem átti að verða heimili hans í íramtíðinni, ef stjórnin sam- pykti málaleitun hans. Á skipinu var br. Vail samferðn tveimur amerískum konum, sem voru á leið frá Kairo til Cape Town. Eldri konan var mjög rík, og hin var einkaritari hennar. Vegna pess að br. Vail og pessar konur voru eiriu Amerikanarnir á skipinu, urðu pau vel kunnug. Dcgar konunum varð pað ljóst, að hann var trúboði, spurðu pær hann margra spurninga urn starf hans. Hann sagði peim írá nýju stöðinni sem bræður vorir voru að reisa í pessu aískekkta hjeraði, og að einhverntíma í náinni framtíð mundu peir á einn eða annan hátt útvega samgöngutæki, svo að pað tæki ekki svo langan tíma að kom- ast pangað og fara paðan aftur. Degar pau komu til Elísabet- hville, heimsóttu konurnar trúboðs- stöð vora par og kyntu sjer starfs- aðferð vora. Daginn áður en pær hjeldu áfram sendi eldri konan rit- ara sinn með br. Vail í bankann, og Ijet hana taka út nóga peninga til að útvega honum fyrsta flokks

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.